Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 8. maí 2025 07:21 Kísilmálmur er framleiddur af PCC á Bakka. Vísir/Arnar Rekstrarstöðvun er sögð yfirvofandi hjá kísilveri PCC BakkaSilicon á Húsavík á næstunni. Þetta hefur Morgunblaðið eftir Kára Marís Guðmundssyni forstjóra fyrirtækisins sem framleiðir kísilmálm og selur til útlanda. Ástæða erfiðleikanna eru aðstæður á mörkuðum að sögn Kára, sem séu mjög erfiðar nú um stundir. Kári hefur þegar fundað með byggðaráði Norðurþings og gert grein fyrir stöðunni en hann segir í samtali við blaðið að ef ekkert breytist á næstu vikum sé ekkert annað í stöðunni en að klára það hráefni sem fyrir liggi og fara svo í einhversskonar rekstrarstöðvun, eins og hann orðar það. Hann tekur þó fram að endanleg ákvörðun um slíkt hafi enn ekki verið tekin en ítrekar að útlitið sé mjög dökkt. Á þessu ári hefur PCC BakkiSilicon þegar gengið í gegnum endurskipulagningu þar sem fækkað var um tuttugu stöðugildi í starfsmannahópnum en starfsmenn eru nú um 130 að því er segir í blaðinu. Einnig verða til afleidd störf á svæðinu þannig að ljóst er að lokun verksmiðjunnar myndi hafa mikil áhrif á rekstur sveitarfélagsins Norðurþings. Norðurþing Stóriðja Tengdar fréttir PCC á Bakka gæti dregið úr framleiðslu á nýju ári PCC hefur nú til skoðunar að slökkva á öðrum ljósbogaofnanna í kísilverinu við Bakka við Skjálfandaflóa. Að sögn Gests Péturssonar, forstjóra PCC á Bakka, gætu verðþróun kísilmálms á heimsmarkaði og almenn efnahagsóvissa kallað á þá ákvörðun að draga úr framleiðslu. Engar uppsagnir starfsfólks eru fyrirhugaðar. 9. desember 2022 13:29 Ráðherra segir stöðuna þunga eftir lokun PCC Fjármálaráðherra vonar að öll sú uppbygging sem fram hefur farið á Bakka verði til þess að kísislmálmverksmiðjan þar eigi framtíðina fyrir sér. 26. júní 2020 23:44 Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Þetta hefur Morgunblaðið eftir Kára Marís Guðmundssyni forstjóra fyrirtækisins sem framleiðir kísilmálm og selur til útlanda. Ástæða erfiðleikanna eru aðstæður á mörkuðum að sögn Kára, sem séu mjög erfiðar nú um stundir. Kári hefur þegar fundað með byggðaráði Norðurþings og gert grein fyrir stöðunni en hann segir í samtali við blaðið að ef ekkert breytist á næstu vikum sé ekkert annað í stöðunni en að klára það hráefni sem fyrir liggi og fara svo í einhversskonar rekstrarstöðvun, eins og hann orðar það. Hann tekur þó fram að endanleg ákvörðun um slíkt hafi enn ekki verið tekin en ítrekar að útlitið sé mjög dökkt. Á þessu ári hefur PCC BakkiSilicon þegar gengið í gegnum endurskipulagningu þar sem fækkað var um tuttugu stöðugildi í starfsmannahópnum en starfsmenn eru nú um 130 að því er segir í blaðinu. Einnig verða til afleidd störf á svæðinu þannig að ljóst er að lokun verksmiðjunnar myndi hafa mikil áhrif á rekstur sveitarfélagsins Norðurþings.
Norðurþing Stóriðja Tengdar fréttir PCC á Bakka gæti dregið úr framleiðslu á nýju ári PCC hefur nú til skoðunar að slökkva á öðrum ljósbogaofnanna í kísilverinu við Bakka við Skjálfandaflóa. Að sögn Gests Péturssonar, forstjóra PCC á Bakka, gætu verðþróun kísilmálms á heimsmarkaði og almenn efnahagsóvissa kallað á þá ákvörðun að draga úr framleiðslu. Engar uppsagnir starfsfólks eru fyrirhugaðar. 9. desember 2022 13:29 Ráðherra segir stöðuna þunga eftir lokun PCC Fjármálaráðherra vonar að öll sú uppbygging sem fram hefur farið á Bakka verði til þess að kísislmálmverksmiðjan þar eigi framtíðina fyrir sér. 26. júní 2020 23:44 Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
PCC á Bakka gæti dregið úr framleiðslu á nýju ári PCC hefur nú til skoðunar að slökkva á öðrum ljósbogaofnanna í kísilverinu við Bakka við Skjálfandaflóa. Að sögn Gests Péturssonar, forstjóra PCC á Bakka, gætu verðþróun kísilmálms á heimsmarkaði og almenn efnahagsóvissa kallað á þá ákvörðun að draga úr framleiðslu. Engar uppsagnir starfsfólks eru fyrirhugaðar. 9. desember 2022 13:29
Ráðherra segir stöðuna þunga eftir lokun PCC Fjármálaráðherra vonar að öll sú uppbygging sem fram hefur farið á Bakka verði til þess að kísislmálmverksmiðjan þar eigi framtíðina fyrir sér. 26. júní 2020 23:44