Þau vilja stýra ÁTVR Árni Sæberg skrifar 29. apríl 2025 16:45 Ómar Svavarsson, fyrrverandi forstjóri Securitas, Þorgerður Þráinsdóttir, forstjóri Fríhafnarinnar, og Bjarni Ákason, athafnamaður, eru meðal umsækjenda. Vísir/Grafík Nítján sóttu um lausa stöðu forstjóra Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins. Athygli vekur að aðstoðarforstjórinn og helsti talsmaður stofnunarinnar um árabil er ekki á meðal umsækjenda. Greint var frá því í lok febrúar Ívar Jónsson Arndal, forstjóri ÁTVR til tveggja áratuga, sæktist ekki eftir endurráðningu og myndi láta af störfum þann 1. september. Hann hefur starfað hjá stofnuninni frá árinu 1990 en verður 67 ára í maí. Umsóknarfrestur um starf hans rann út á dögunum og fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur afhent Vísis lista umsækjenda. Á listanum er meðal annars að finna framkvæmdarstjóra Fríhafnarinnar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, fyrrverandi eiganda Bako Ísbergs og Eplis, fyrrverandi framkvæmdastóra Knattspyrnufélags ÍA, fyrrverandi forstjóra Securitas og einn eigenda áfengisframleiðandans Og natura. Það sem vekur helst athygli er að á listanum er hvergi að sjá Sigrúnu Ósk Sigurðardóttur, aðstoðarforstjóra ÁTVR. Hún hefur undanfarin ár séð um öll samskipti stofnunarinnar við fjölmiðla undanfarin ár, enda hefur Ívar alla tíð látið lítið fyrir sér fara í starfi forstjóra. Umsækjendur um stöðu forstjóra ÁTVR: Agnar Þór Fjeldsted, þjónustustjóri Angantýr Einarsson, skrifstofustjóri Bjarni Þorvarður Ákason, framkvæmdastjóri og eigandi Daði Björnsson Davíð Logi Dungal, iðnrekstrarfræðingur Davíð Örn Pálsson, rekstrarstjóri Eyjólfur Vilberg Gunnarsson, framkvæmdastjóri Gunnar Atli Fríðuson, viðskiptastjóri Liljar Már Þorbjörnsson, framleiðslu- og sölustjóri Oddur Þórir Þórarinsson, lögmaður og læknir Ólöf Þórhallsdóttir, sviðsstjóri aðgengis og öryggis Ómar Svavarsson, forstjóri Pétur Fannberg Víglundsson, verkefnastjóri Sigurrós Pálsdóttir, rekstrar-og vörumerkjastjóri Svava Ásgeirsdóttir, fjármála- og rekstrarstjóri Unnur Jónsdóttir, MLM Úlfar Gauti Haraldsson, sölu- og markaðsstjóri Þorgerður Kristín Þráinsdóttir, framkvæmdastjóri Þórhallur Harðarson, framkvæmdastjóri fjármála og stoðsviða Það kemur í hlut Daða Más Kristóferssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, að skipa nýjan forstjóra. Áfengi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tímamót Stjórnsýsla Vistaskipti Tóbak Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play Ósátt með samráðsleysi stjórnvalda Atvinnuleysi minnkar lítillega Sjá meira
Greint var frá því í lok febrúar Ívar Jónsson Arndal, forstjóri ÁTVR til tveggja áratuga, sæktist ekki eftir endurráðningu og myndi láta af störfum þann 1. september. Hann hefur starfað hjá stofnuninni frá árinu 1990 en verður 67 ára í maí. Umsóknarfrestur um starf hans rann út á dögunum og fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur afhent Vísis lista umsækjenda. Á listanum er meðal annars að finna framkvæmdarstjóra Fríhafnarinnar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, fyrrverandi eiganda Bako Ísbergs og Eplis, fyrrverandi framkvæmdastóra Knattspyrnufélags ÍA, fyrrverandi forstjóra Securitas og einn eigenda áfengisframleiðandans Og natura. Það sem vekur helst athygli er að á listanum er hvergi að sjá Sigrúnu Ósk Sigurðardóttur, aðstoðarforstjóra ÁTVR. Hún hefur undanfarin ár séð um öll samskipti stofnunarinnar við fjölmiðla undanfarin ár, enda hefur Ívar alla tíð látið lítið fyrir sér fara í starfi forstjóra. Umsækjendur um stöðu forstjóra ÁTVR: Agnar Þór Fjeldsted, þjónustustjóri Angantýr Einarsson, skrifstofustjóri Bjarni Þorvarður Ákason, framkvæmdastjóri og eigandi Daði Björnsson Davíð Logi Dungal, iðnrekstrarfræðingur Davíð Örn Pálsson, rekstrarstjóri Eyjólfur Vilberg Gunnarsson, framkvæmdastjóri Gunnar Atli Fríðuson, viðskiptastjóri Liljar Már Þorbjörnsson, framleiðslu- og sölustjóri Oddur Þórir Þórarinsson, lögmaður og læknir Ólöf Þórhallsdóttir, sviðsstjóri aðgengis og öryggis Ómar Svavarsson, forstjóri Pétur Fannberg Víglundsson, verkefnastjóri Sigurrós Pálsdóttir, rekstrar-og vörumerkjastjóri Svava Ásgeirsdóttir, fjármála- og rekstrarstjóri Unnur Jónsdóttir, MLM Úlfar Gauti Haraldsson, sölu- og markaðsstjóri Þorgerður Kristín Þráinsdóttir, framkvæmdastjóri Þórhallur Harðarson, framkvæmdastjóri fjármála og stoðsviða Það kemur í hlut Daða Más Kristóferssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, að skipa nýjan forstjóra.
Áfengi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tímamót Stjórnsýsla Vistaskipti Tóbak Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play Ósátt með samráðsleysi stjórnvalda Atvinnuleysi minnkar lítillega Sjá meira