Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Sindri Sverrisson skrifar 20. apríl 2025 09:31 Luka Doncic og Donte DiVincenzo í kröppum dansi í LA í nótt. Getty/Ronald Martinez Úrslitakeppnin í NBA-deildinni í körfubolta hófst í gær en hún byrjaði ekki vel fyrir Luka Doncic, LeBron James og félaga í LA Lakers sem voru eina liðið sem tapaði á heimavelli. Lakers urðu að sætta sig við 117-95 tap gegn Minnesota Timberwolves í slag liðanna sem enduðu í 3. og 6. sæti vesturdeildarinnar. Doncic var stigahæstur hjá Lakers með 37 stig og James, sem skoraði ekki stig í fyrsta leikhluta, endaði með 19 stig. Hjá gestunum, sem röðuðu niður þristum og komust mest 27 stigum yfir í leiknum, var Jaden McDaniels stigahæstur með 25 stig, Naz Reid skoraði 23 og Anthony Edwards 22. RUSSELL WESTBROOK FORCES THE TURNOVER!!NUGGETS WIN GAME 1 🔥 pic.twitter.com/nWOpRyxShg— NBA (@NBA) April 19, 2025 JJ Redick, þjálfari Lakers, sagði lið sitt hafa verið tilbúið andlega en ekki náð að mæta líkamlegri hörku Minnesota í leiknum. „Mér fannst andinn okkar vera alveg réttur. Mér fannst jafnvel þegar þeir tóku hlaupin sín að við værum virkilega þéttir og menn tengdu vel saman. En þegar þeir fóru að spila af meiri hörku og nota líkamann þá brugðumst við ekki strax við því,“ sagði Redick. Nuggets kreistu fram sigur Mikil spenna var í hinum vesturdeildarslagnum í gær, þar sem Denver Nuggets unnu LA Clippers í framlengdum leik, 112-110. Russell Westbrook átti risastóran þátt í sigrinum gegn sínum gömlu félögum, með þriggja stiga körfu seint í venjulegum leiktíma og varnartilburðum í framlengingunni þegar hann komst inn í sendingu James Harden. RUSSELL WESTBROOK FORCES THE TURNOVER!!NUGGETS WIN GAME 1 🔥 pic.twitter.com/nWOpRyxShg— NBA (@NBA) April 19, 2025 Nikola Jokic var þó stigahæstur með 29 stig, átti 12 stoðsendingar og tók níu fráköst fyrir Nuggets sem um tima voru 15 stigum undir. Knicks og Pacers byrja vel Í úrslitakeppni austurdeildarinnar skoruðu New York Knicks 21 stig í röð í lokaleikhlutanum og unnu 123-112 sigur á Detroit Pistons sem ekki hafa unnið leik í úrslitakeppni síðan árið 2008. Það dugði svo ekki fyrir Milwaukee Bucks að Giannis Antetokounmpo skoraði 36 stig því liðið tapaði 117-98 fyrir Indiana Pacers. Úrslitin í nótt: Lakers – Timberwolves, 95-117 Knicks – Pistons, 123-112 Nuggets – Clippers, 112-110 Pacers – Bucks, 117-98 NBA Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fleiri fréttir „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Sjá meira
Lakers urðu að sætta sig við 117-95 tap gegn Minnesota Timberwolves í slag liðanna sem enduðu í 3. og 6. sæti vesturdeildarinnar. Doncic var stigahæstur hjá Lakers með 37 stig og James, sem skoraði ekki stig í fyrsta leikhluta, endaði með 19 stig. Hjá gestunum, sem röðuðu niður þristum og komust mest 27 stigum yfir í leiknum, var Jaden McDaniels stigahæstur með 25 stig, Naz Reid skoraði 23 og Anthony Edwards 22. RUSSELL WESTBROOK FORCES THE TURNOVER!!NUGGETS WIN GAME 1 🔥 pic.twitter.com/nWOpRyxShg— NBA (@NBA) April 19, 2025 JJ Redick, þjálfari Lakers, sagði lið sitt hafa verið tilbúið andlega en ekki náð að mæta líkamlegri hörku Minnesota í leiknum. „Mér fannst andinn okkar vera alveg réttur. Mér fannst jafnvel þegar þeir tóku hlaupin sín að við værum virkilega þéttir og menn tengdu vel saman. En þegar þeir fóru að spila af meiri hörku og nota líkamann þá brugðumst við ekki strax við því,“ sagði Redick. Nuggets kreistu fram sigur Mikil spenna var í hinum vesturdeildarslagnum í gær, þar sem Denver Nuggets unnu LA Clippers í framlengdum leik, 112-110. Russell Westbrook átti risastóran þátt í sigrinum gegn sínum gömlu félögum, með þriggja stiga körfu seint í venjulegum leiktíma og varnartilburðum í framlengingunni þegar hann komst inn í sendingu James Harden. RUSSELL WESTBROOK FORCES THE TURNOVER!!NUGGETS WIN GAME 1 🔥 pic.twitter.com/nWOpRyxShg— NBA (@NBA) April 19, 2025 Nikola Jokic var þó stigahæstur með 29 stig, átti 12 stoðsendingar og tók níu fráköst fyrir Nuggets sem um tima voru 15 stigum undir. Knicks og Pacers byrja vel Í úrslitakeppni austurdeildarinnar skoruðu New York Knicks 21 stig í röð í lokaleikhlutanum og unnu 123-112 sigur á Detroit Pistons sem ekki hafa unnið leik í úrslitakeppni síðan árið 2008. Það dugði svo ekki fyrir Milwaukee Bucks að Giannis Antetokounmpo skoraði 36 stig því liðið tapaði 117-98 fyrir Indiana Pacers. Úrslitin í nótt: Lakers – Timberwolves, 95-117 Knicks – Pistons, 123-112 Nuggets – Clippers, 112-110 Pacers – Bucks, 117-98
NBA Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fleiri fréttir „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Sjá meira