„Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. apríl 2025 09:03 Lewis Hamilton segir Ferrari bílinn ekki vera vandamálið sem leiddi til þess að hann endaði í níunda sæti í tímatökunni. Jayce Illman/Getty Images Sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton hefur ekki farið vel af stað hjá Ferrari og verður sá níundi af stað í Barein kappakstrinum í Formúlu 1 síðar í dag. Hann segir bílinn ekki vera vandamálið, hann verði sjálfur að gera betur. Hamilton var næstum því sekúndu lengur en sá sneggsti, Oscar Piastri, í tímatökunni í gær. Carlos Sainz, sem fór til Williams eftir að Hamilton leysti hann af hjá Ferrari, var einnig sneggri en Hamilton í tímatökunni og verður sá áttundi af stað í dag. „Ég er bara ekki að standa mig nógu vel, vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig. Bíllinn er augljóslega nógu góður, sem er gott“ heyrðist Hamilton segja í liðsútvarpi Ferrari eftir tímatökuna. „Þetta er svo sannarlega ekki góð tilfinning. Ég hef engin svör, ég var bara ekki nógu snöggur“ sagði hann svo við blaðamenn. Hamilton endaði í tíunda sæti í fyrsta kappakstri ársins í Ástralíu, vann síðan sprettinn í Kína og virtist vera á beinu brautinni en var dæmdur úr leik í kappakstrinum sjálfum og endaði svo í sjöunda sæti í Japan síðustu helgi, þrettán sekúndum á eftir liðsfélaga sínum LeClerc. Fjallað var um tímatökuna í Sportpakka Stöðvar 2 í gærkvöldi og innslagið má sjá hér fyrir ofan. Barein kappaksturinn verður svo í beinni útsendingu á Vodafone Sport klukkan 14:30. Akstursíþróttir Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Hamilton var næstum því sekúndu lengur en sá sneggsti, Oscar Piastri, í tímatökunni í gær. Carlos Sainz, sem fór til Williams eftir að Hamilton leysti hann af hjá Ferrari, var einnig sneggri en Hamilton í tímatökunni og verður sá áttundi af stað í dag. „Ég er bara ekki að standa mig nógu vel, vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig. Bíllinn er augljóslega nógu góður, sem er gott“ heyrðist Hamilton segja í liðsútvarpi Ferrari eftir tímatökuna. „Þetta er svo sannarlega ekki góð tilfinning. Ég hef engin svör, ég var bara ekki nógu snöggur“ sagði hann svo við blaðamenn. Hamilton endaði í tíunda sæti í fyrsta kappakstri ársins í Ástralíu, vann síðan sprettinn í Kína og virtist vera á beinu brautinni en var dæmdur úr leik í kappakstrinum sjálfum og endaði svo í sjöunda sæti í Japan síðustu helgi, þrettán sekúndum á eftir liðsfélaga sínum LeClerc. Fjallað var um tímatökuna í Sportpakka Stöðvar 2 í gærkvöldi og innslagið má sjá hér fyrir ofan. Barein kappaksturinn verður svo í beinni útsendingu á Vodafone Sport klukkan 14:30.
Akstursíþróttir Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira