Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. apríl 2025 09:32 Nikola Jokic átti stórleik gegn Memphis Grizzlies í nótt. getty/AAron Ontiveroz Nikola Jokic, leikmaður Denver Nuggets, heldur áfram að skrifa nafn sitt í sögubækur NBA-deildarinnar í körfubolta. Jokic var með þrefalda tvennu þegar Denver sigraði Memphis Grizzlies, 117-109, í nótt. Serbinn skoraði 26 stig, tók 26 fráköst og gaf tólf stoðsendingar. Nikola Jokić notched his 34th triple-double of the season on the night he entered the triple-double history books!🃏 26 PTS🃏 16 REB🃏 13 ASTNuggets get a vital win in the Western Conference standings 🔥 pic.twitter.com/5Gb7bOqdDg— NBA (@NBA) April 12, 2025 Denver á aðeins einn leik eftir á tímabilinu en ljóst er að Jokic lýkur deildarkeppninni með þrefalda tvennu að meðaltali í leik. Hann er aðeins þriðji leikmaðurinn í sögu NBA sem afrekar það. Oscar Robertson gerði það með Cincinnati Royals tímabilið 1961-62 og Russell Westbrook, samherji Jokic hjá Denver, náði því þrisvar sinnum með Oklahoma City Thunder og einu sinni með Washington Wizards. 🚨 NIKOLA JOKIĆ MAKES MORE HISTORY 🚨Tonight, Joker secured another record, as he will AVERAGE a triple-double in the 2024-25 campaign 🤯He joins Russell Westbrook (4x) and Oscar Robertson as the ONLY players in NBA history to accomplish this feat. pic.twitter.com/OBTb5j0Ka3— NBA (@NBA) April 12, 2025 Jokic hefur náð 34 þrennum á tímabilinu. Hann er með 29,8 stig, 12,8 fráköst og 10,2 stoðsendingar að meðaltali í leik í vetur. Jokic er þriðji stigahæsti leikmaður deildarinnar, annar frákastahæsti og annar stoðsendingahæsti. Denver er í 4. sæti Vesturdeildarinnar og tryggir sér heimavallarrétt í 1. umferð úrslitakeppninnar með því að vinna Houston Rockets í lokaleik sínum í deildarkeppninni. NBA Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sjá meira
Jokic var með þrefalda tvennu þegar Denver sigraði Memphis Grizzlies, 117-109, í nótt. Serbinn skoraði 26 stig, tók 26 fráköst og gaf tólf stoðsendingar. Nikola Jokić notched his 34th triple-double of the season on the night he entered the triple-double history books!🃏 26 PTS🃏 16 REB🃏 13 ASTNuggets get a vital win in the Western Conference standings 🔥 pic.twitter.com/5Gb7bOqdDg— NBA (@NBA) April 12, 2025 Denver á aðeins einn leik eftir á tímabilinu en ljóst er að Jokic lýkur deildarkeppninni með þrefalda tvennu að meðaltali í leik. Hann er aðeins þriðji leikmaðurinn í sögu NBA sem afrekar það. Oscar Robertson gerði það með Cincinnati Royals tímabilið 1961-62 og Russell Westbrook, samherji Jokic hjá Denver, náði því þrisvar sinnum með Oklahoma City Thunder og einu sinni með Washington Wizards. 🚨 NIKOLA JOKIĆ MAKES MORE HISTORY 🚨Tonight, Joker secured another record, as he will AVERAGE a triple-double in the 2024-25 campaign 🤯He joins Russell Westbrook (4x) and Oscar Robertson as the ONLY players in NBA history to accomplish this feat. pic.twitter.com/OBTb5j0Ka3— NBA (@NBA) April 12, 2025 Jokic hefur náð 34 þrennum á tímabilinu. Hann er með 29,8 stig, 12,8 fráköst og 10,2 stoðsendingar að meðaltali í leik í vetur. Jokic er þriðji stigahæsti leikmaður deildarinnar, annar frákastahæsti og annar stoðsendingahæsti. Denver er í 4. sæti Vesturdeildarinnar og tryggir sér heimavallarrétt í 1. umferð úrslitakeppninnar með því að vinna Houston Rockets í lokaleik sínum í deildarkeppninni.
NBA Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sjá meira