Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Lovísa Arnardóttir skrifar 13. mars 2025 22:32 Trausti Eiríksson er sölustjóri HP hjá OK. Aðsend Metfjöldi fyrirtækja varð fyrir gagnagíslatöku á heimsvísu í upphafi árs miðað við árin á undan að sögn Trausta Eiríkssonar sérfræðings hjá OK. Fyrirtækið hélt fjölmennan veffund á dögunum þar sem fjallað var um öryggislausnir sem almennum tölvunotendum stendur til boða yfir í stærri öryggislausnir sem hægt er að nýta fyrir stofnanir og fyrirtæki. „Gagnagíslataka jókst um 21 prósent í janúar á þessu ári miðað við árið á undan. Aldrei fleiri hafa jafn mörg tilvik verið skráð frá 2020,“ segir Trausti, sölustjóri HP hjá OK. Hann segir að samkvæmt heimildum rannsakenda standi á fjórða tug hópa á bak við þessar árásir. „Meðal stærstu atvika má nefna árás á AWS og á MetLife,“ segir Trausti. Hann segir að gagnagíslataka sé tölvuárás, þar sem forrit sem dulkóðar gögn, er komið fyrir á tölvu án vitneskju notanda og hann krafinn um fjármuni til að fá aðgang að gögnum sínum aftur. Ef ekki er greitt fyrir gögnin eru dæmi um að þau séu sett á sölu á huldunetinu [e. Dark web]. Til eru slík dæmi hjá íslenskum fyrirtækjum. Mikilvægt að notendur séu á varðbergi „Það er lykilatriði að almennir notendur og fyrirtæki séu á varðbergi þegar kemur að því hverju sé treystandi og hvaðan hlekkir og upplýsingar koma á netinu. Við vinnum náið með tæknirisanum HP þegar kemur að öryggislausnum, meðal annars sem snýr að öryggi í tölvubúnaði notenda. Í tölvum er hægt að vernda grunnstýrikerfi tölvunnar gegn árásum. Það er gert með sérstökum búnaði þar sem hægt er að láta notanda vita áður en vélin kveikir á sér og ógnin kemst inn á vélbúnaðinn og stýrikerfið. Þá er möguleiki á að einangra spilliforrit og koma í veg fyrir að þau komist í gögn eða stýrikerfi hjá notanda. Það er hægt að nota þá lausn óháð því hvaða tölvuframleiðanda fyrirtækið eða einstaklingur er að nota,“ segir Trausti. „Við fundum það á vefviðburðinum að öryggismál á tölvuinnviðum eru notendum og fyrirtækjum ofarlega í huga, hvort sem þau tengjast útstöðum eða stærri lausnum sem ná yfir vélbúnað og netkerfi fyrirtækisins. Þessi mál þurfa að vera í sífelldri endurskoðun svo mögulegt sé að bregðast við þeim ógnum sem eru til staðar hverju sinni.“ Tækni Tengdar fréttir Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Íslenska netöryggisfyrirtækið Varist ehf., áður dótturfélag OK (Opin kerfi), hefur tryggt sér 975 milljónir króna í nýtt hlutafé. 27. nóvember 2024 08:58 Á mannamáli: „Ég er bara einhver „nobody,“ við erum ekki með nein gögn“ „Ég heyri stundum þarna úti: Nei ég er bara einhver „nobody,“ við erum ekki með nein gögn,“ segir Anton Egilsson forstjóri Syndis. 28. ágúst 2024 07:01 Gagnaleki á Messenger mögulega það versta sem gæti komið fyrir Gunnar Ingi Reykjalín forstöðumaður forstöðumaður skýja- og netreksturs Origo segir netárásum stöðugt fjölga. Fólk þurfi að vita meira til að geta brugðist við. Opin umræða sé mikilvæg og forvarnir áríðandi. En líka viðbragðsáætlanir við mögulegum árásum. 9. júlí 2024 09:02 Ekki alltaf hægt að endurheimta öll gögn Vefur Morgunblaðsins, mbl.is, lá niðri í dag í um þrjá klukkutíma í kjölfar stórfelldrar netárásar á tækniinnviði Árvakurs. Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, stjórnandi viðskiptaþróunar og meðstofnandi Defend Iceland, fyrirtækis sem sérhæfir sig í forvirku netöryggi, segir blasa við að árásin hafi verið háalvarleg og að það sé ekki alltaf hægt að endurheimta töpuð gögn. 23. júní 2024 21:39 Mest lesið Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Flytja Friday's innan Smáralindar og fjölga stöðunum Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Sjá meira
„Gagnagíslataka jókst um 21 prósent í janúar á þessu ári miðað við árið á undan. Aldrei fleiri hafa jafn mörg tilvik verið skráð frá 2020,“ segir Trausti, sölustjóri HP hjá OK. Hann segir að samkvæmt heimildum rannsakenda standi á fjórða tug hópa á bak við þessar árásir. „Meðal stærstu atvika má nefna árás á AWS og á MetLife,“ segir Trausti. Hann segir að gagnagíslataka sé tölvuárás, þar sem forrit sem dulkóðar gögn, er komið fyrir á tölvu án vitneskju notanda og hann krafinn um fjármuni til að fá aðgang að gögnum sínum aftur. Ef ekki er greitt fyrir gögnin eru dæmi um að þau séu sett á sölu á huldunetinu [e. Dark web]. Til eru slík dæmi hjá íslenskum fyrirtækjum. Mikilvægt að notendur séu á varðbergi „Það er lykilatriði að almennir notendur og fyrirtæki séu á varðbergi þegar kemur að því hverju sé treystandi og hvaðan hlekkir og upplýsingar koma á netinu. Við vinnum náið með tæknirisanum HP þegar kemur að öryggislausnum, meðal annars sem snýr að öryggi í tölvubúnaði notenda. Í tölvum er hægt að vernda grunnstýrikerfi tölvunnar gegn árásum. Það er gert með sérstökum búnaði þar sem hægt er að láta notanda vita áður en vélin kveikir á sér og ógnin kemst inn á vélbúnaðinn og stýrikerfið. Þá er möguleiki á að einangra spilliforrit og koma í veg fyrir að þau komist í gögn eða stýrikerfi hjá notanda. Það er hægt að nota þá lausn óháð því hvaða tölvuframleiðanda fyrirtækið eða einstaklingur er að nota,“ segir Trausti. „Við fundum það á vefviðburðinum að öryggismál á tölvuinnviðum eru notendum og fyrirtækjum ofarlega í huga, hvort sem þau tengjast útstöðum eða stærri lausnum sem ná yfir vélbúnað og netkerfi fyrirtækisins. Þessi mál þurfa að vera í sífelldri endurskoðun svo mögulegt sé að bregðast við þeim ógnum sem eru til staðar hverju sinni.“
Tækni Tengdar fréttir Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Íslenska netöryggisfyrirtækið Varist ehf., áður dótturfélag OK (Opin kerfi), hefur tryggt sér 975 milljónir króna í nýtt hlutafé. 27. nóvember 2024 08:58 Á mannamáli: „Ég er bara einhver „nobody,“ við erum ekki með nein gögn“ „Ég heyri stundum þarna úti: Nei ég er bara einhver „nobody,“ við erum ekki með nein gögn,“ segir Anton Egilsson forstjóri Syndis. 28. ágúst 2024 07:01 Gagnaleki á Messenger mögulega það versta sem gæti komið fyrir Gunnar Ingi Reykjalín forstöðumaður forstöðumaður skýja- og netreksturs Origo segir netárásum stöðugt fjölga. Fólk þurfi að vita meira til að geta brugðist við. Opin umræða sé mikilvæg og forvarnir áríðandi. En líka viðbragðsáætlanir við mögulegum árásum. 9. júlí 2024 09:02 Ekki alltaf hægt að endurheimta öll gögn Vefur Morgunblaðsins, mbl.is, lá niðri í dag í um þrjá klukkutíma í kjölfar stórfelldrar netárásar á tækniinnviði Árvakurs. Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, stjórnandi viðskiptaþróunar og meðstofnandi Defend Iceland, fyrirtækis sem sérhæfir sig í forvirku netöryggi, segir blasa við að árásin hafi verið háalvarleg og að það sé ekki alltaf hægt að endurheimta töpuð gögn. 23. júní 2024 21:39 Mest lesið Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Flytja Friday's innan Smáralindar og fjölga stöðunum Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Sjá meira
Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Íslenska netöryggisfyrirtækið Varist ehf., áður dótturfélag OK (Opin kerfi), hefur tryggt sér 975 milljónir króna í nýtt hlutafé. 27. nóvember 2024 08:58
Á mannamáli: „Ég er bara einhver „nobody,“ við erum ekki með nein gögn“ „Ég heyri stundum þarna úti: Nei ég er bara einhver „nobody,“ við erum ekki með nein gögn,“ segir Anton Egilsson forstjóri Syndis. 28. ágúst 2024 07:01
Gagnaleki á Messenger mögulega það versta sem gæti komið fyrir Gunnar Ingi Reykjalín forstöðumaður forstöðumaður skýja- og netreksturs Origo segir netárásum stöðugt fjölga. Fólk þurfi að vita meira til að geta brugðist við. Opin umræða sé mikilvæg og forvarnir áríðandi. En líka viðbragðsáætlanir við mögulegum árásum. 9. júlí 2024 09:02
Ekki alltaf hægt að endurheimta öll gögn Vefur Morgunblaðsins, mbl.is, lá niðri í dag í um þrjá klukkutíma í kjölfar stórfelldrar netárásar á tækniinnviði Árvakurs. Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, stjórnandi viðskiptaþróunar og meðstofnandi Defend Iceland, fyrirtækis sem sérhæfir sig í forvirku netöryggi, segir blasa við að árásin hafi verið háalvarleg og að það sé ekki alltaf hægt að endurheimta töpuð gögn. 23. júní 2024 21:39