Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. febrúar 2025 15:00 Dale Whitnell kátur eftir afrek dagsins. dp world tour Enski kylfingurinn Dale Whitnell fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum á Investec South African Open Championship í dag. Whitnell, sem er númer 545 á heimslistanum í golfi, fór holu í höggi á annarri braut sem er par þrjú hola. Hann fylgdi því eftir með því að fara aftur holu í höggi á tólftu braut sem er einnig par þrjú hola. Ótrúlegt afrek hjá hinum 36 ára Whitnell. Both of @Dale_Whitnell's holes-in-one from the second round 🤯#InvestecSAOpen pic.twitter.com/jtbo1EngXP— DP World Tour (@DPWorldTour) February 28, 2025 Það gekk þó ekki allt upp hjá honum í dag því hann fékk meðal annars skramba á sextándu braut og tvo skolla. Heilt yfir lék Whitnell þó mjög vel, á níu höggum undir pari. Hann er í 8. sæti mótsins. Whitnell lék fyrsta hringinn í gær á pari vallarins í Durban. Heimamaðurinn Shaun Norris er efstur á mótinu á fjórtán höggum undir pari. Sex af sjö efstu mönnum mótsins koma frá Suður-Afríku. Golf Mest lesið Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Hvað verður um Antonio Brown? Sport Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Munaði bara 0,005 sekúndum á gulli og silfri Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Whitnell, sem er númer 545 á heimslistanum í golfi, fór holu í höggi á annarri braut sem er par þrjú hola. Hann fylgdi því eftir með því að fara aftur holu í höggi á tólftu braut sem er einnig par þrjú hola. Ótrúlegt afrek hjá hinum 36 ára Whitnell. Both of @Dale_Whitnell's holes-in-one from the second round 🤯#InvestecSAOpen pic.twitter.com/jtbo1EngXP— DP World Tour (@DPWorldTour) February 28, 2025 Það gekk þó ekki allt upp hjá honum í dag því hann fékk meðal annars skramba á sextándu braut og tvo skolla. Heilt yfir lék Whitnell þó mjög vel, á níu höggum undir pari. Hann er í 8. sæti mótsins. Whitnell lék fyrsta hringinn í gær á pari vallarins í Durban. Heimamaðurinn Shaun Norris er efstur á mótinu á fjórtán höggum undir pari. Sex af sjö efstu mönnum mótsins koma frá Suður-Afríku.
Golf Mest lesið Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Hvað verður um Antonio Brown? Sport Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Munaði bara 0,005 sekúndum á gulli og silfri Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira