Níu milljarða tap en staðan styrkist Bjarki Sigurðsson skrifar 17. febrúar 2025 19:04 Einar Örn Ólafsson er forstjóri Play. Vísir/Vilhelm Þrátt fyrir að Play hafi tapað níu milljörðum á síðasta ári segir forstjórinn framtíðina mjög bjarta. Með nýju samkomulagi sé búið að tryggja mikinn fyrirsjáanleika í fjárhag félagsins. Flugfélagið Play tapaði níu milljörðum á síðasta ári. Félagið réðst í umfangsmiklar breytingar á viðskiptalíkani sínu á árinu og að sögn forstjórans eru skýr merki í uppgjöri fjórða ársfjórðungs að breytingarnar séu farnar að skila árangri. Meiri áhersla er sett á sólarlandaáfangastaði frá Íslandi og minni umsvif í tengiflugi milli Norður-Ameríku og Evrópu. Íslendingum sem fljúga með Play fjölgaði um sautján prósent á síðasta ári. „Við erum svo sannarlega á leiðina í betri átt. Þetta er þó lakara en við ætlumst til þess að vera á þessu ári vegna viðskiptalíkansins sem við erum hreyfa. Menn segja að það taki dálítinn tíma að snúa stóru skipi, líka stórri flugvél. Þannig það tekur tíma að ná fram öllum þeim áhrifum sem við ætlum að ná,“ segir Einar Örn. Staðan sterk Það séu bjartir tímar framundan. Staðan sé sterkari nú en á sama tíma í fyrra. „Tapið er í sjálfu sér aldrei gott en góðu fréttirnar eru að viðsnúningurinn er augljós með því að fjórði ársfjórðungurinn er miklu betri heldur en árið á undan,“ segir Einar Örn. Play er ekkert að fara neitt? „Alls ekki. Ekki nema bara upp í loft.“ Þrír vélar í langtímaútleigu Þá hefur Play tryggt samning um langtímaútleigu þriggja flugvéla. „Það tryggir okkur bæði jákvæða afkomu og mjög stöðuga afkomu. Þannig fyrirsjáanleiki í fjárhag félagsins er orðinn miklu, miklu meiri,“ segir Einar Örn. Play Fréttir af flugi Kauphöllin Mest lesið „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent X-ið hans Musk virðist liggja niðri Viðskipti erlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira
Flugfélagið Play tapaði níu milljörðum á síðasta ári. Félagið réðst í umfangsmiklar breytingar á viðskiptalíkani sínu á árinu og að sögn forstjórans eru skýr merki í uppgjöri fjórða ársfjórðungs að breytingarnar séu farnar að skila árangri. Meiri áhersla er sett á sólarlandaáfangastaði frá Íslandi og minni umsvif í tengiflugi milli Norður-Ameríku og Evrópu. Íslendingum sem fljúga með Play fjölgaði um sautján prósent á síðasta ári. „Við erum svo sannarlega á leiðina í betri átt. Þetta er þó lakara en við ætlumst til þess að vera á þessu ári vegna viðskiptalíkansins sem við erum hreyfa. Menn segja að það taki dálítinn tíma að snúa stóru skipi, líka stórri flugvél. Þannig það tekur tíma að ná fram öllum þeim áhrifum sem við ætlum að ná,“ segir Einar Örn. Staðan sterk Það séu bjartir tímar framundan. Staðan sé sterkari nú en á sama tíma í fyrra. „Tapið er í sjálfu sér aldrei gott en góðu fréttirnar eru að viðsnúningurinn er augljós með því að fjórði ársfjórðungurinn er miklu betri heldur en árið á undan,“ segir Einar Örn. Play er ekkert að fara neitt? „Alls ekki. Ekki nema bara upp í loft.“ Þrír vélar í langtímaútleigu Þá hefur Play tryggt samning um langtímaútleigu þriggja flugvéla. „Það tryggir okkur bæði jákvæða afkomu og mjög stöðuga afkomu. Þannig fyrirsjáanleiki í fjárhag félagsins er orðinn miklu, miklu meiri,“ segir Einar Örn.
Play Fréttir af flugi Kauphöllin Mest lesið „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent X-ið hans Musk virðist liggja niðri Viðskipti erlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira