Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Aron Guðmundsson skrifar 3. febrúar 2025 11:03 Snorri Steinn á hliðarlínunni í leik Íslands gegn Króatíu í Zagreb í milliriðlum HM í handbolta Vísir/Vilhelm Gunnarsson „Mér finnst sú umræða bara vera skrýtin ef ég á að vera alveg hreinskilinn,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari Íslands í handbolta, um gagnrýni sem beindist gegn HSÍ og heimferðarplönum af HM áður en að Ísland var úr leik á mótinu. Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður landsliðsins kom inn á það í viðtali við RÚV eftir þungt tap gegn Króötum í milliriðlum að starfsmaður HSÍ hefði spurt hann um heimferðarplön en möguleikar Íslands á HM voru þá ekki alveg úr sögunni og lokaleikur milliriðilsins eftir. Klippa: Snorri um gagnrýni á heimferðarplön: „Ódýr þvæla“ „Það var ákveðið högg að fá frá starfsmanni HSÍ fyrir leikinn, svona plan B, hvenær viltu fara til Magdeburgar? Þá fékk maður svona, vá, þetta gæti bara verið búið á morgun,“ sagði Gísli Þorgeir í samtali við RÚV en málið vakti mikla athygli og gagnrýni. Umræðan og hálfgerð gagnrýni sem beindist gegn HSÍ í þessum efnum kom landsliðsþjálfaranum spánskt fyrir sjónir. „Mér finnst umræðan skrýtin ef ég á að vera alveg hreinskilinn,“ svarar Snorri Steinn aðspurður um málið. „Þeir sem hafa verið á stórmótum vita hvernig þetta virkar. Þú hefur nokkra klukkutíma til að plana það að vera fara af hótelinu og ert ekki í neinni annarri aðstöðu en að fara gera plan A og B. Þetta hafði akkúrat engin áhrif á drengina, liðið eða undirbúninginn sem slíkan. Mér finnst það bara vera ódýr þvæla. Það að við höfum byrjað leikinn illa á móti Argentínu hafði ekkert með einhver heimferðarplön að gera. Það var meira kannski bara sú staða sem var komin upp og þau þyngsli sem menn voru að glíma við andlega.“ Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Serbía - Ísland | Taka tvö hjá stelpunum okkar Handbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Fram-FH 28-30 | Hafnfirðingar unnu meistarana Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Serbía - Ísland | Taka tvö hjá stelpunum okkar Þjóðverjar unnu 26 marka stórsigur í næsta leik eftir Íslandsleikinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ „Okkar konur eiga meira skilið“ Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ „Ég er með mikla orku“ Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Sjá meira
Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður landsliðsins kom inn á það í viðtali við RÚV eftir þungt tap gegn Króötum í milliriðlum að starfsmaður HSÍ hefði spurt hann um heimferðarplön en möguleikar Íslands á HM voru þá ekki alveg úr sögunni og lokaleikur milliriðilsins eftir. Klippa: Snorri um gagnrýni á heimferðarplön: „Ódýr þvæla“ „Það var ákveðið högg að fá frá starfsmanni HSÍ fyrir leikinn, svona plan B, hvenær viltu fara til Magdeburgar? Þá fékk maður svona, vá, þetta gæti bara verið búið á morgun,“ sagði Gísli Þorgeir í samtali við RÚV en málið vakti mikla athygli og gagnrýni. Umræðan og hálfgerð gagnrýni sem beindist gegn HSÍ í þessum efnum kom landsliðsþjálfaranum spánskt fyrir sjónir. „Mér finnst umræðan skrýtin ef ég á að vera alveg hreinskilinn,“ svarar Snorri Steinn aðspurður um málið. „Þeir sem hafa verið á stórmótum vita hvernig þetta virkar. Þú hefur nokkra klukkutíma til að plana það að vera fara af hótelinu og ert ekki í neinni annarri aðstöðu en að fara gera plan A og B. Þetta hafði akkúrat engin áhrif á drengina, liðið eða undirbúninginn sem slíkan. Mér finnst það bara vera ódýr þvæla. Það að við höfum byrjað leikinn illa á móti Argentínu hafði ekkert með einhver heimferðarplön að gera. Það var meira kannski bara sú staða sem var komin upp og þau þyngsli sem menn voru að glíma við andlega.“
Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Serbía - Ísland | Taka tvö hjá stelpunum okkar Handbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Fram-FH 28-30 | Hafnfirðingar unnu meistarana Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Serbía - Ísland | Taka tvö hjá stelpunum okkar Þjóðverjar unnu 26 marka stórsigur í næsta leik eftir Íslandsleikinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ „Okkar konur eiga meira skilið“ Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ „Ég er með mikla orku“ Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Sjá meira