Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. janúar 2025 22:03 Fyrir leik veitti Svali Björgvinsson, formaður körfuknattleiksdeildar Vals, Guðbjörgu viðurkenningu við tilefnið. vísir / anton brink „Helvíti skemmtilegur leikur, mikil barátta. Mikil orka sem fór í hann. Þannig að ég er bara mjög sátt, en mjög þreytt,“ sagði Guðbjörg Sverrisdóttir eftir 63-61 sigur Vals gegn Aþenu í leik sem gerði hana að leikjahæstu konu í sögu úrvalsdeildarinnar í körfubolta. Hún endaði á því að tryggja sigur sinna kvenna í kvöld, með því að verjast leikmanni Aþenu vel undir blálok leiks og sækja síðan villu. Það var bókstaflega ekki hægt að biðja um reynslumeiri leikmann til að loka leiknum. „Taugarnar voru bara fínar. Ég fékk eitthvað högg á puttann, akkúrat í skothöndina, þannig að ég var bara að hugsa um að láta það ekki trufla mig, en lét það trufla mig aðeins í fyrra vítinu. En náði mér í seinna.“ Falleg stund átti sér síðan stað eftir leik, og fyrir leik reyndar líka, þegar allir Valsarar í húsinu á Hlíðarenda hópuðust að Guðbjörgu í þakklætisskyni. „Ég er rosalega meyr og þakklát. Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur. Nei ég er bara rosalega þakklát fyrir að geta ennþá verið að spila og gera það sem mér finnst skemmtilegast. Valsfjölskyldan er yndisleg, ég er bara rosalega þakklát,“ sagði hún þá snöktandi. Þetta eru orðnir yfir þrjú hundruð leikir sem Guðbjörg hefur spilað á sínum átján ára langa ferli í deildinni og hún er ekkert farin að huga að því að hætta. „Ég þarf allavega að passa metið mitt, þannig að ég verð að gera eitthvað meira“ sagði hún létt í bragði. „Neinei, á meðan þetta er skemmtilegt og líkaminn er ekki að segja stopp. Þá held ég bara að ég haldi áfram. Sjáum til hvað það verða mörg ár í viðbót,“ sagði hún svo að lokum. Bónus-deild kvenna Valur Mest lesið Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Handbolti Sigurbjörn hættur: „Árangurinn hefur verið stórkostlegur“ Sport Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Íslenski boltinn Vann Littler og keppir á HM í fyrsta sinn Sport Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Enski boltinn Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Enski boltinn Potter á að töfra Svía inn á HM Fótbolti Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Meistararnir í Sláturhúsinu Í beinni: ÍR - Tindastóll | Heldur draumabyrjun Stólanna áfram? Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Sjá meira
Hún endaði á því að tryggja sigur sinna kvenna í kvöld, með því að verjast leikmanni Aþenu vel undir blálok leiks og sækja síðan villu. Það var bókstaflega ekki hægt að biðja um reynslumeiri leikmann til að loka leiknum. „Taugarnar voru bara fínar. Ég fékk eitthvað högg á puttann, akkúrat í skothöndina, þannig að ég var bara að hugsa um að láta það ekki trufla mig, en lét það trufla mig aðeins í fyrra vítinu. En náði mér í seinna.“ Falleg stund átti sér síðan stað eftir leik, og fyrir leik reyndar líka, þegar allir Valsarar í húsinu á Hlíðarenda hópuðust að Guðbjörgu í þakklætisskyni. „Ég er rosalega meyr og þakklát. Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur. Nei ég er bara rosalega þakklát fyrir að geta ennþá verið að spila og gera það sem mér finnst skemmtilegast. Valsfjölskyldan er yndisleg, ég er bara rosalega þakklát,“ sagði hún þá snöktandi. Þetta eru orðnir yfir þrjú hundruð leikir sem Guðbjörg hefur spilað á sínum átján ára langa ferli í deildinni og hún er ekkert farin að huga að því að hætta. „Ég þarf allavega að passa metið mitt, þannig að ég verð að gera eitthvað meira“ sagði hún létt í bragði. „Neinei, á meðan þetta er skemmtilegt og líkaminn er ekki að segja stopp. Þá held ég bara að ég haldi áfram. Sjáum til hvað það verða mörg ár í viðbót,“ sagði hún svo að lokum.
Bónus-deild kvenna Valur Mest lesið Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Handbolti Sigurbjörn hættur: „Árangurinn hefur verið stórkostlegur“ Sport Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Íslenski boltinn Vann Littler og keppir á HM í fyrsta sinn Sport Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Enski boltinn Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Enski boltinn Potter á að töfra Svía inn á HM Fótbolti Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Meistararnir í Sláturhúsinu Í beinni: ÍR - Tindastóll | Heldur draumabyrjun Stólanna áfram? Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Sjá meira