Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 14. janúar 2025 23:57 Samkvæmt gögnum Alþjóðasamtaka flugfélaga (IATA) hefur atvikum þar sem farþegi lætur illa í flugferðum fjölgað á síðustu árum. EPA Flugfélagið Ryanair hefur gert ákall eftir að farþegar sem ferðast um evrópska flugvelli megi einungis kaupa tvo drykki fyrir flugtak. Með takmörkuninni yrði komið í veg fyrir að ölvaðir farþegar yllu truflun um borð. Í ákalli Ryanair til Evrópusambandsins er óskað eftir því að tveggja drykkja takmark verði lagt á hvert brottfararspjald á sama hátt og takmörk eru fyrir því hve miklum peningum hægt er að eyða í fríhöfnum. CNN hefur eftir talsmanni Ryanair að þegar flugferðum er seinkað eigi farþegar til að drekka óhóflega án nokkurra takmarkana. „Við skiljum ekki hvers vegna farþegar á flugvöllum er ekki meinað að fá sér fleiri en þrjá drykki. Þetta kæmi til með að stórbæta hegðun farþega um borð.“ Þá benti talsmaðurinn á að Ryanair og fleiri flugfélög takmarki þegar áfengissölu í flugferðum sínum. Flugfélagið hefur hafið málaferli gegn farþega sem lét öllum illum látum um borð í flugvél á leið frá Dulin til Lanzarote í apríl í fyrra. Atvikið leiddi til þess að flugvélinni var lent í Porto og annarri brottför seinkað um sólarhring. Ryanair fer fram á fimmtán þúsund evra skaðabætur úr hendi flugdólgsins vegna málsins. Fréttir af flugi Írland Áfengi og tóbak Mest lesið Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Viðskipti innlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Í ákalli Ryanair til Evrópusambandsins er óskað eftir því að tveggja drykkja takmark verði lagt á hvert brottfararspjald á sama hátt og takmörk eru fyrir því hve miklum peningum hægt er að eyða í fríhöfnum. CNN hefur eftir talsmanni Ryanair að þegar flugferðum er seinkað eigi farþegar til að drekka óhóflega án nokkurra takmarkana. „Við skiljum ekki hvers vegna farþegar á flugvöllum er ekki meinað að fá sér fleiri en þrjá drykki. Þetta kæmi til með að stórbæta hegðun farþega um borð.“ Þá benti talsmaðurinn á að Ryanair og fleiri flugfélög takmarki þegar áfengissölu í flugferðum sínum. Flugfélagið hefur hafið málaferli gegn farþega sem lét öllum illum látum um borð í flugvél á leið frá Dulin til Lanzarote í apríl í fyrra. Atvikið leiddi til þess að flugvélinni var lent í Porto og annarri brottför seinkað um sólarhring. Ryanair fer fram á fimmtán þúsund evra skaðabætur úr hendi flugdólgsins vegna málsins.
Fréttir af flugi Írland Áfengi og tóbak Mest lesið Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Viðskipti innlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira