Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2025 20:47 Dagur Sigurðsson gat verið ánægður með sína menn í kvöld. Getty/Noushad Thekkayil Króatía vann afar sannfærandi sigur á Slóveníu í vináttulandsleik í kvöld en bæði liðin eru að undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið í handbolta seinna í þessum mánuði. Króatar unnu leikinn á endanum með átta marka mun, 33-25, eftir að hafa verið 16-9 yfir í hálfleik. Þetta var síðasti leikur liðsins fyrir heimsmeistaramótið þar sem þeir eru á heimavelli. Krótarar komust mest ellefu mörkum yfir en Slóvenar löguðu aðeins stöðuna. Dagur Sigurðsson er þjálfari króatíska landsliðsins og hann lét sína menn heyra það eftir tveggja marka sigur á Norður-Makedóníu fyrr í vikunni. Hans menn svöruðu kallinu og Slóvenar áttu enga möguleika í kvöld. Slóvenar eru einmitt í riðli með íslenska landsliðinu á HM og verður þriðji og síðasti mótherji liðsins í riðlinum. Ísland er einnig í riðli með Grænhöfðaeyjum og Kúbu. Króatar lenda með Íslandi í milliriðli en þeir eru með Argentínu, Barein og Egyptalandi í riðli. HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Enski boltinn Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Handbolti Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Sjá meira
Króatar unnu leikinn á endanum með átta marka mun, 33-25, eftir að hafa verið 16-9 yfir í hálfleik. Þetta var síðasti leikur liðsins fyrir heimsmeistaramótið þar sem þeir eru á heimavelli. Krótarar komust mest ellefu mörkum yfir en Slóvenar löguðu aðeins stöðuna. Dagur Sigurðsson er þjálfari króatíska landsliðsins og hann lét sína menn heyra það eftir tveggja marka sigur á Norður-Makedóníu fyrr í vikunni. Hans menn svöruðu kallinu og Slóvenar áttu enga möguleika í kvöld. Slóvenar eru einmitt í riðli með íslenska landsliðinu á HM og verður þriðji og síðasti mótherji liðsins í riðlinum. Ísland er einnig í riðli með Grænhöfðaeyjum og Kúbu. Króatar lenda með Íslandi í milliriðli en þeir eru með Argentínu, Barein og Egyptalandi í riðli.
HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Enski boltinn Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Handbolti Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Sjá meira