Álfrún leiðir almannatengslin hjá Íslandsstofu Árni Sæberg skrifar 10. desember 2024 10:00 Álfrún Pálsdóttir hefur tekið við starfi fagstjóra almannatengsla á markaðssamskiptasviði Íslandsstofu. Álfrún mun leiða almannatengsl Íslandsstofu með áherslu á að efla og styrkja ímynd Íslands og íslenskra útflutningsgreina á erlendum mörkuðum í samstarfi við fjölbreyttan hóp hagaðila. „Ég er full tilhlökkunar að leiða öflugt teymi Íslandsstofu í almannatengslum á erlendum mörkuðum og fylgja eftir ásamt því að efla það góða starf sem hefur verið unnið síðustu ár. Það eru gríðarleg tækifæri að auka enn frekar umfjöllun, vitund og eftirspurn eftir íslenskum útflutningvörum og halda áfram á þeirri braut sem mörkuð hefur verið; að kynna Ísland sem leiðandi land á sviði sjálfbærni,“ er haft eftir Álfrúnu í fréttatilkynningu um ráðninguna. Þar segir að Álfrún sé menntuð í fjölmiðla- og kynjafræði frá Háskólanum í Osló og hafi yfirgripsmikla reynslu af fjölmiðlum og kynningarmálum. Hún hafi starfað sem blaðamaður og ritstjórnarfulltrúi á Fréttablaðinu á árunum 2006 til 2015 og hafi verið á meðal þeirra sem komu að stofnun og ritstýrt tímaritinu Glamour fyrir 365 miðla og Condé Nast á árunum 2015–2018. Á síðustu árum hafi Álfrún sinnt kynningarmálum Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs, þar sem hún hafi haft umsjón með kynningaráætlunum og samskiptum Miðstöðvarinnar við innlenda og erlenda fjölmiðla og verið í lykilhlutverki við skipulagningu viðburða á borð við Hönnunarmars og Hönnunarverðlaunin. „Við fögnum því að fá Álfrúnu til liðs við Íslandsstofu. Hún hefur mikla þekkingu og reynslu á sviði fjölmiðla og almannatengsla, og við höfum trú á að hún muni hafa jákvæð og mikil áhrif á starfið okkar,“ er haft eftir Pétri Þ. Óskarssyni, framkvæmdastjóra Íslandsstofu. Vistaskipti Ferðamennska á Íslandi Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Sjá meira
„Ég er full tilhlökkunar að leiða öflugt teymi Íslandsstofu í almannatengslum á erlendum mörkuðum og fylgja eftir ásamt því að efla það góða starf sem hefur verið unnið síðustu ár. Það eru gríðarleg tækifæri að auka enn frekar umfjöllun, vitund og eftirspurn eftir íslenskum útflutningvörum og halda áfram á þeirri braut sem mörkuð hefur verið; að kynna Ísland sem leiðandi land á sviði sjálfbærni,“ er haft eftir Álfrúnu í fréttatilkynningu um ráðninguna. Þar segir að Álfrún sé menntuð í fjölmiðla- og kynjafræði frá Háskólanum í Osló og hafi yfirgripsmikla reynslu af fjölmiðlum og kynningarmálum. Hún hafi starfað sem blaðamaður og ritstjórnarfulltrúi á Fréttablaðinu á árunum 2006 til 2015 og hafi verið á meðal þeirra sem komu að stofnun og ritstýrt tímaritinu Glamour fyrir 365 miðla og Condé Nast á árunum 2015–2018. Á síðustu árum hafi Álfrún sinnt kynningarmálum Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs, þar sem hún hafi haft umsjón með kynningaráætlunum og samskiptum Miðstöðvarinnar við innlenda og erlenda fjölmiðla og verið í lykilhlutverki við skipulagningu viðburða á borð við Hönnunarmars og Hönnunarverðlaunin. „Við fögnum því að fá Álfrúnu til liðs við Íslandsstofu. Hún hefur mikla þekkingu og reynslu á sviði fjölmiðla og almannatengsla, og við höfum trú á að hún muni hafa jákvæð og mikil áhrif á starfið okkar,“ er haft eftir Pétri Þ. Óskarssyni, framkvæmdastjóra Íslandsstofu.
Vistaskipti Ferðamennska á Íslandi Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Sjá meira