Afgangur á viðskiptajöfnuði tæplega helmingi minni milli ára Árni Sæberg skrifar 3. desember 2024 11:33 Ásgeir Jónsson er seðlabankastjóri. Vísir/Vilhelm Á þriðja ársfjórðungi 2024 var 45,7 milljarða króna afgangur á viðskiptajöfnuði við útlönd. Það er 84 milljarða króna betri útkoma en ársfjórðunginn á undan en 40,9 milljarða króna lakari útkoma en á sama fjórðungi árið 2023. Í tilkynningu Seðlabanka um viðskiptajöfnuð segir að halli á vöruskiptajöfnuði hafi verið 76 milljarðar króna en 140,5 milljarða króna afgangur hafi verið á þjónustujöfnuði. Frumþáttatekjur hafi skilað 6,6 milljarða króna halla og rekstrarframlög 12,2 milljarða króna halla. Þetta kemur fram í nýbirtum upplýsingum á vef Seðlabanka Íslands sem sýna bráðabirgðayfirlit yfir greiðslujöfnuð við útlönd á þriðja ársfjórðungi 2024 og erlenda stöðu þjóðarbúsins í lok ársfjórðungsins. Staðan jákvæð um 40,2 prósent af landsframleiðslu Í lok ársfjórðungsins hafi hrein staða við útlönd verið jákvæð um 1.793 milljarða króna eða 40,2 prósent af vergri landsframleiðslu og hafi batnað um 130 milljarðar króna eða 2,9 prósent af vergri landsframleiðslu á fjórðungnum. Erlendar eignir þjóðarbúsins hafi numið 6.351 milljörðum króna í lok ársfjórðungsins en skuldir 4.558 milljörðum króna. Á fjórðungnum hafi staðan batnað um 39 milljarðar króna vegna fjármagnsviðskipta. Erlendar eignir hafi aukist um 76 milljarða króna og skuldir um 37 milljarða króna. Innlend hlutabréf hækkað talsvert meira Gengis- og verðbreytingar hafi aukið virði eigna á ársfjórðungnum um 103 milljarða króna og minnkað virði skulda um 5 milljarða króna og því leitt til 109 milljarða króna betri hreinnar erlendrar stöðu. Gengi krónunnar hafi lækkað um tæp 0,4 prósent í fjórðungnum miðað við gengisskráningarvog. Verð á erlendum verðbréfamörkuðum hafi hækkað um 6 prósent milli fjórðunga og verð á bréfum á innlendum hlutabréfamarkaði um 8,9 prósent. Seðlabankinn Efnahagsmál Mest lesið Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Sjá meira
Í tilkynningu Seðlabanka um viðskiptajöfnuð segir að halli á vöruskiptajöfnuði hafi verið 76 milljarðar króna en 140,5 milljarða króna afgangur hafi verið á þjónustujöfnuði. Frumþáttatekjur hafi skilað 6,6 milljarða króna halla og rekstrarframlög 12,2 milljarða króna halla. Þetta kemur fram í nýbirtum upplýsingum á vef Seðlabanka Íslands sem sýna bráðabirgðayfirlit yfir greiðslujöfnuð við útlönd á þriðja ársfjórðungi 2024 og erlenda stöðu þjóðarbúsins í lok ársfjórðungsins. Staðan jákvæð um 40,2 prósent af landsframleiðslu Í lok ársfjórðungsins hafi hrein staða við útlönd verið jákvæð um 1.793 milljarða króna eða 40,2 prósent af vergri landsframleiðslu og hafi batnað um 130 milljarðar króna eða 2,9 prósent af vergri landsframleiðslu á fjórðungnum. Erlendar eignir þjóðarbúsins hafi numið 6.351 milljörðum króna í lok ársfjórðungsins en skuldir 4.558 milljörðum króna. Á fjórðungnum hafi staðan batnað um 39 milljarðar króna vegna fjármagnsviðskipta. Erlendar eignir hafi aukist um 76 milljarða króna og skuldir um 37 milljarða króna. Innlend hlutabréf hækkað talsvert meira Gengis- og verðbreytingar hafi aukið virði eigna á ársfjórðungnum um 103 milljarða króna og minnkað virði skulda um 5 milljarða króna og því leitt til 109 milljarða króna betri hreinnar erlendrar stöðu. Gengi krónunnar hafi lækkað um tæp 0,4 prósent í fjórðungnum miðað við gengisskráningarvog. Verð á erlendum verðbréfamörkuðum hafi hækkað um 6 prósent milli fjórðunga og verð á bréfum á innlendum hlutabréfamarkaði um 8,9 prósent.
Seðlabankinn Efnahagsmál Mest lesið Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Sjá meira