Afgangur á viðskiptajöfnuði tæplega helmingi minni milli ára Árni Sæberg skrifar 3. desember 2024 11:33 Ásgeir Jónsson er seðlabankastjóri. Vísir/Vilhelm Á þriðja ársfjórðungi 2024 var 45,7 milljarða króna afgangur á viðskiptajöfnuði við útlönd. Það er 84 milljarða króna betri útkoma en ársfjórðunginn á undan en 40,9 milljarða króna lakari útkoma en á sama fjórðungi árið 2023. Í tilkynningu Seðlabanka um viðskiptajöfnuð segir að halli á vöruskiptajöfnuði hafi verið 76 milljarðar króna en 140,5 milljarða króna afgangur hafi verið á þjónustujöfnuði. Frumþáttatekjur hafi skilað 6,6 milljarða króna halla og rekstrarframlög 12,2 milljarða króna halla. Þetta kemur fram í nýbirtum upplýsingum á vef Seðlabanka Íslands sem sýna bráðabirgðayfirlit yfir greiðslujöfnuð við útlönd á þriðja ársfjórðungi 2024 og erlenda stöðu þjóðarbúsins í lok ársfjórðungsins. Staðan jákvæð um 40,2 prósent af landsframleiðslu Í lok ársfjórðungsins hafi hrein staða við útlönd verið jákvæð um 1.793 milljarða króna eða 40,2 prósent af vergri landsframleiðslu og hafi batnað um 130 milljarðar króna eða 2,9 prósent af vergri landsframleiðslu á fjórðungnum. Erlendar eignir þjóðarbúsins hafi numið 6.351 milljörðum króna í lok ársfjórðungsins en skuldir 4.558 milljörðum króna. Á fjórðungnum hafi staðan batnað um 39 milljarðar króna vegna fjármagnsviðskipta. Erlendar eignir hafi aukist um 76 milljarða króna og skuldir um 37 milljarða króna. Innlend hlutabréf hækkað talsvert meira Gengis- og verðbreytingar hafi aukið virði eigna á ársfjórðungnum um 103 milljarða króna og minnkað virði skulda um 5 milljarða króna og því leitt til 109 milljarða króna betri hreinnar erlendrar stöðu. Gengi krónunnar hafi lækkað um tæp 0,4 prósent í fjórðungnum miðað við gengisskráningarvog. Verð á erlendum verðbréfamörkuðum hafi hækkað um 6 prósent milli fjórðunga og verð á bréfum á innlendum hlutabréfamarkaði um 8,9 prósent. Seðlabankinn Efnahagsmál Mest lesið Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Sjá meira
Í tilkynningu Seðlabanka um viðskiptajöfnuð segir að halli á vöruskiptajöfnuði hafi verið 76 milljarðar króna en 140,5 milljarða króna afgangur hafi verið á þjónustujöfnuði. Frumþáttatekjur hafi skilað 6,6 milljarða króna halla og rekstrarframlög 12,2 milljarða króna halla. Þetta kemur fram í nýbirtum upplýsingum á vef Seðlabanka Íslands sem sýna bráðabirgðayfirlit yfir greiðslujöfnuð við útlönd á þriðja ársfjórðungi 2024 og erlenda stöðu þjóðarbúsins í lok ársfjórðungsins. Staðan jákvæð um 40,2 prósent af landsframleiðslu Í lok ársfjórðungsins hafi hrein staða við útlönd verið jákvæð um 1.793 milljarða króna eða 40,2 prósent af vergri landsframleiðslu og hafi batnað um 130 milljarðar króna eða 2,9 prósent af vergri landsframleiðslu á fjórðungnum. Erlendar eignir þjóðarbúsins hafi numið 6.351 milljörðum króna í lok ársfjórðungsins en skuldir 4.558 milljörðum króna. Á fjórðungnum hafi staðan batnað um 39 milljarðar króna vegna fjármagnsviðskipta. Erlendar eignir hafi aukist um 76 milljarða króna og skuldir um 37 milljarða króna. Innlend hlutabréf hækkað talsvert meira Gengis- og verðbreytingar hafi aukið virði eigna á ársfjórðungnum um 103 milljarða króna og minnkað virði skulda um 5 milljarða króna og því leitt til 109 milljarða króna betri hreinnar erlendrar stöðu. Gengi krónunnar hafi lækkað um tæp 0,4 prósent í fjórðungnum miðað við gengisskráningarvog. Verð á erlendum verðbréfamörkuðum hafi hækkað um 6 prósent milli fjórðunga og verð á bréfum á innlendum hlutabréfamarkaði um 8,9 prósent.
Seðlabankinn Efnahagsmál Mest lesið Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Sjá meira