Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. nóvember 2024 10:01 Adam Hanga í leik með ungverska landsliðinu. Hann var útsjónarsamur í einni körfu sinni á dögunum. Getty/Altan Gocher Adam Hanga skoraði ótrúlega körfu fyrir Ungverja í síðasta leik liðsins í undankeppni EM en Ungverjar eru að berjast við íslenska landsliðið um sæti á Eurobasket á næsta ári. Ungverjar þurftu reyndar að sætta sig við 76-81 tap á heimavelli á móti Tyrkjum á sama tíma og íslensku strákarnir sóttu stórbrotin sigur á Ítalíu. Úrslitin þýða að Ísland er með tveggja sigra forskot á Ungverja þegar aðeins tveir leikir eru eftir í riðlinun. Ungverjar voru nálægt sigri í leiknum á móti Tyrkjum en þau úrslit hefðu verið slæm fyrir íslenska liðið. Tyrkir kláruðu dæmið og hjálpuðu íslenska strákunum. Staðan var hins vegar jöfn, 54-54, eftir fyrstu þrjá leikhlutana og það var þökk sé ótrúlegri körfu Hanga. Hanga tók þá innkast þegar aðeins 1,3 sekúnda var eftir af leikhlutanum. Allir Tyrkirnir voru að fylgjast með hinum fjórum leikmönnum Ungverja til að reyna að stela boltanum eða koma í veg fyrir skot hjá þeim. Hunga var klókur og henti boltanum í rassinn á Tyrkja sem var ekki að fylgjast með. Hunga fékk boltann til sín aftur og var þá enn fyrir utan þriggja stiga línuna. Hann greip boltann og náði að setja niður skotið áður en tyrknesku leikmennirnir áttuðu sig á því hvað hefði gerst. Boltinn söng síðan í netinu um leið og leikklukkan gall. Það má sjá þessa mögnuðu körfu hér fyrir neðan. Hanga skoraði tvo þrista í leiknum en þetta var án efa besta karfa leiksins. View this post on Instagram A post shared by FIBA EuroBasket (@eurobasket) EM 2025 í körfubolta Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Fleiri fréttir Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Sjá meira
Ungverjar þurftu reyndar að sætta sig við 76-81 tap á heimavelli á móti Tyrkjum á sama tíma og íslensku strákarnir sóttu stórbrotin sigur á Ítalíu. Úrslitin þýða að Ísland er með tveggja sigra forskot á Ungverja þegar aðeins tveir leikir eru eftir í riðlinun. Ungverjar voru nálægt sigri í leiknum á móti Tyrkjum en þau úrslit hefðu verið slæm fyrir íslenska liðið. Tyrkir kláruðu dæmið og hjálpuðu íslenska strákunum. Staðan var hins vegar jöfn, 54-54, eftir fyrstu þrjá leikhlutana og það var þökk sé ótrúlegri körfu Hanga. Hanga tók þá innkast þegar aðeins 1,3 sekúnda var eftir af leikhlutanum. Allir Tyrkirnir voru að fylgjast með hinum fjórum leikmönnum Ungverja til að reyna að stela boltanum eða koma í veg fyrir skot hjá þeim. Hunga var klókur og henti boltanum í rassinn á Tyrkja sem var ekki að fylgjast með. Hunga fékk boltann til sín aftur og var þá enn fyrir utan þriggja stiga línuna. Hann greip boltann og náði að setja niður skotið áður en tyrknesku leikmennirnir áttuðu sig á því hvað hefði gerst. Boltinn söng síðan í netinu um leið og leikklukkan gall. Það má sjá þessa mögnuðu körfu hér fyrir neðan. Hanga skoraði tvo þrista í leiknum en þetta var án efa besta karfa leiksins. View this post on Instagram A post shared by FIBA EuroBasket (@eurobasket)
EM 2025 í körfubolta Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Fleiri fréttir Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Sjá meira