Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 22. nóvember 2024 11:33 Lilja Dögg undirritar samninginn í gær ásamt þeim Pétri Óskarssyni framkvæmdastjóra Íslandsstofu og Jóhannesi Þór Skúlasyni framkvæmdastjóra SAF. Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra segir afar mikilvægt að efla heilsárs markaðssetningu á Íslandi sem áfangastað ferðamanna, sérstaklega á þessum eldsumbrotatímum sem nú eru uppi. Hún undirritaði í gær samning við Íslandsstofu sem gildir til loka næsta árs og felur í sér 200 milljóna króna framlag frá ráðuneytinu. „Þarna erum við að hefja í fyrsta sinn þessa heilsárs neytendamarkaðssetningu líkt og samkeppnisaðilar okkar hafa verið að gera, lönd á borð við Noreg, Nýja Sjáland og Finnland,“ segir Lilja Dögg í samtali við fréttastofu. Hún segir að þetta sé í takti við Ferðamálastefnu og aðgerðaráætlun um hana sem samþykkt var í júní. Lilja bætir við að það sé mjög brýnt að koma því til skila að þrátt fyrir að nú gjósi reglulega á Reykjanesinu hafi alþjóðaflugvöllurinn aldrei lokað. „Þetta er tíunda gosið núna á mjög stuttum tíma þannig að það er mjög brýnt að það séu rétt skilaboð sem fara þarna út.“ Hún bætir við að þessu til viðbótar hafi Norðmenn til dæmis sett aukinn kraft í að markaðssetja norðurljósaferðir þar í landi. „Og þessvegna er afar mikilvægt að við förum í þessa heilsársmarkaðssetningu til þess að verja þessar gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar fyrir þjóðarbúið,“ segir Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
„Þarna erum við að hefja í fyrsta sinn þessa heilsárs neytendamarkaðssetningu líkt og samkeppnisaðilar okkar hafa verið að gera, lönd á borð við Noreg, Nýja Sjáland og Finnland,“ segir Lilja Dögg í samtali við fréttastofu. Hún segir að þetta sé í takti við Ferðamálastefnu og aðgerðaráætlun um hana sem samþykkt var í júní. Lilja bætir við að það sé mjög brýnt að koma því til skila að þrátt fyrir að nú gjósi reglulega á Reykjanesinu hafi alþjóðaflugvöllurinn aldrei lokað. „Þetta er tíunda gosið núna á mjög stuttum tíma þannig að það er mjög brýnt að það séu rétt skilaboð sem fara þarna út.“ Hún bætir við að þessu til viðbótar hafi Norðmenn til dæmis sett aukinn kraft í að markaðssetja norðurljósaferðir þar í landi. „Og þessvegna er afar mikilvægt að við förum í þessa heilsársmarkaðssetningu til þess að verja þessar gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar fyrir þjóðarbúið,“ segir Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira