Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2024 09:18 Jónína Þórdís Karlsdóttir er með tvær þrennur í fyrstu fimm leikjunum. @armannkarfa Ármann hélt áfram sigurgöngu sinni í 1. deild kvenna í körfubolta í gærkvöldi og hefur nú unnið fimm fyrstu leiki sína. Ármann vann sextán stiga sigur á ungmennaliði Stjörnunnar, 84-68, í Laugardalshöllinni eftir að hafa verið sautján stigum yfir í hálfleik, 47-30. Armannsstelpur líta vel út og ætla greinilega að vera fyrir alvöru með í baráttunni um sæti í Bónus deildinni. Jónína Þórdís Karlsdóttir átti flottan leik og var með þrennu. Hún skoraði 19 stig, tók 14 fráköst og gaf 10 stoðsendingar en auk þess stal hún einnig sex boltum. Jónína er með 17,2 stig, 13,6 fráköst og 8,2 stoðsendingar að meðaltali í fyrstu fimm leikjunum en þetta var önnur þrennan hennar. Alarie Mayze var þó stigahæst hjá Ármanni í gær með 28 stig, 17 fráköst og 8 stolna bolta. Ármann varð á sínum tíma þrisvar sinnum Íslandsmeistari í kvennakörfunni og en Ármann hefur ekki spilað í efstu deild kvenna í 64 ár eða síðan 1960. Það ár varð félagið Íslandsmeistari en var ekki með árið eftir. Ármann-Stjarnan u 84-68 (25-15, 22-15, 23-16, 14-22) Ármann: Alarie Mayze 28/17 fráköst/8 stolnir, Jónína Þórdís Karlsdóttir 19/14 fráköst/10 stoðsendingar/6 stolnir, Birgit Ósk Snorradóttir 13/6 fráköst, Ísabella Lena Borgarsdóttir 8, Brynja Benediktsdóttir 7, Ása Soffía Davíðsdóttir Davíðsdóttir 3, Þóra Birna Ingvarsdóttir 2/8 fráköst, Auður Hreinsdóttir 2, Sóley Anna Myer 2. Stjarnan-U: Sigrún Sól Brjánsdóttir 20/6 fráköst, Ísey Ísis Guttormsdóttir Frost 17/10 fráköst, Tinna Diljá Jónasdóttir 7, Rakel Nanna Káradóttir 7/5 fráköst, Ninja Kristín Logadóttir 6/5 fráköst, Kristjana Mist Logadóttir 6/4 fráköst, Ólöf María Bergvinsdóttir 3, Elísabet Ólafsdóttir 2. Körfubolti Ármann Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Fleiri fréttir Grindavík - Álftanes | Toppliðið með nýja teymið Njarðvík - ÍA | Nýr Kani stígur á svið í fallslag Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira
Ármann vann sextán stiga sigur á ungmennaliði Stjörnunnar, 84-68, í Laugardalshöllinni eftir að hafa verið sautján stigum yfir í hálfleik, 47-30. Armannsstelpur líta vel út og ætla greinilega að vera fyrir alvöru með í baráttunni um sæti í Bónus deildinni. Jónína Þórdís Karlsdóttir átti flottan leik og var með þrennu. Hún skoraði 19 stig, tók 14 fráköst og gaf 10 stoðsendingar en auk þess stal hún einnig sex boltum. Jónína er með 17,2 stig, 13,6 fráköst og 8,2 stoðsendingar að meðaltali í fyrstu fimm leikjunum en þetta var önnur þrennan hennar. Alarie Mayze var þó stigahæst hjá Ármanni í gær með 28 stig, 17 fráköst og 8 stolna bolta. Ármann varð á sínum tíma þrisvar sinnum Íslandsmeistari í kvennakörfunni og en Ármann hefur ekki spilað í efstu deild kvenna í 64 ár eða síðan 1960. Það ár varð félagið Íslandsmeistari en var ekki með árið eftir. Ármann-Stjarnan u 84-68 (25-15, 22-15, 23-16, 14-22) Ármann: Alarie Mayze 28/17 fráköst/8 stolnir, Jónína Þórdís Karlsdóttir 19/14 fráköst/10 stoðsendingar/6 stolnir, Birgit Ósk Snorradóttir 13/6 fráköst, Ísabella Lena Borgarsdóttir 8, Brynja Benediktsdóttir 7, Ása Soffía Davíðsdóttir Davíðsdóttir 3, Þóra Birna Ingvarsdóttir 2/8 fráköst, Auður Hreinsdóttir 2, Sóley Anna Myer 2. Stjarnan-U: Sigrún Sól Brjánsdóttir 20/6 fráköst, Ísey Ísis Guttormsdóttir Frost 17/10 fráköst, Tinna Diljá Jónasdóttir 7, Rakel Nanna Káradóttir 7/5 fráköst, Ninja Kristín Logadóttir 6/5 fráköst, Kristjana Mist Logadóttir 6/4 fráköst, Ólöf María Bergvinsdóttir 3, Elísabet Ólafsdóttir 2.
Ármann-Stjarnan u 84-68 (25-15, 22-15, 23-16, 14-22) Ármann: Alarie Mayze 28/17 fráköst/8 stolnir, Jónína Þórdís Karlsdóttir 19/14 fráköst/10 stoðsendingar/6 stolnir, Birgit Ósk Snorradóttir 13/6 fráköst, Ísabella Lena Borgarsdóttir 8, Brynja Benediktsdóttir 7, Ása Soffía Davíðsdóttir Davíðsdóttir 3, Þóra Birna Ingvarsdóttir 2/8 fráköst, Auður Hreinsdóttir 2, Sóley Anna Myer 2. Stjarnan-U: Sigrún Sól Brjánsdóttir 20/6 fráköst, Ísey Ísis Guttormsdóttir Frost 17/10 fráköst, Tinna Diljá Jónasdóttir 7, Rakel Nanna Káradóttir 7/5 fráköst, Ninja Kristín Logadóttir 6/5 fráköst, Kristjana Mist Logadóttir 6/4 fráköst, Ólöf María Bergvinsdóttir 3, Elísabet Ólafsdóttir 2.
Körfubolti Ármann Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Fleiri fréttir Grindavík - Álftanes | Toppliðið með nýja teymið Njarðvík - ÍA | Nýr Kani stígur á svið í fallslag Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira