Linkedin sektað um tugi milljarða Árni Sæberg skrifar 6. nóvember 2024 10:36 Ryan Roslansky er forstjóri Linkedin. Leigh Vogel/Getty Írska persónuverndarstofnunin hefur sektað samskiptamiðilinn Linkedin um 310 milljónir evra, sem eru um 46 milljarðar króna, fyrir brot á persónuverndarlöggjöf Evrópusambandsins, GDPR. Þetta segir í tilkynningu á vef persónuverndarstofnunarinnar en úrskurður hennar var kveðinn upp þann 24. október síðastliðinn. Þar segir að sektin hafi komið til í kjölfar rannsóknar stofnunarinnar á meðferð Linkedin á persónuupplýsingum notenda, sérstaklega með tilliti til gagnavinnslu tengdri markaðssetningu, þar á meðal við gerð einstaklingsmiðaðra auglýsinga, og gagnaskipti fyrirtækisins við þriðju aðila. Rannsóknin hafi leitt í ljós að söfnun og notkun Linkedin á gögnum notenda hefði ekki verið í samræmi við persónuverndarreglugerðina sem eigi að tryggja vernd persónuupplýsinga íbúa á evrópska efnahagssvæðinu. Persónuvernd Samfélagsmiðlar Mest lesið Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Þetta segir í tilkynningu á vef persónuverndarstofnunarinnar en úrskurður hennar var kveðinn upp þann 24. október síðastliðinn. Þar segir að sektin hafi komið til í kjölfar rannsóknar stofnunarinnar á meðferð Linkedin á persónuupplýsingum notenda, sérstaklega með tilliti til gagnavinnslu tengdri markaðssetningu, þar á meðal við gerð einstaklingsmiðaðra auglýsinga, og gagnaskipti fyrirtækisins við þriðju aðila. Rannsóknin hafi leitt í ljós að söfnun og notkun Linkedin á gögnum notenda hefði ekki verið í samræmi við persónuverndarreglugerðina sem eigi að tryggja vernd persónuupplýsinga íbúa á evrópska efnahagssvæðinu.
Persónuvernd Samfélagsmiðlar Mest lesið Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent