Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Atli Ísleifsson skrifar 4. nóvember 2024 13:15 Árdís Björk Jónsdóttir, Freyr Guðmundsson, Guðmundur Böðvar Guðjónsson og Petra Björk Mogensen. Íslandsbanki Íslandsbanki hefur ráðið í fjórar stöður stjórnenda hjá bankanum. Árdís Björk Jónsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður daglegra bankaviðskipta, Freyr Guðmundsson forstöðumaður stafrænnar þróunar, Guðmundur Böðvar Guðjónsson deildarstjóri vörumerkis og Petra Björk Mogensen forstöðumaður viðskiptaumsjónar. Í tilkynningu segir að Árdís Björk komi til Íslandsbanka frá Stokki Software þar sem hún hafi gegnt starfi framkvæmdastjóra frá vordögum 2021. „Þar áður var Árdís yfir sjónvarps- og upplýsingatæknisviði Sýnar, stýrði verkefnastofu hjá N1, auk starfa fyrir upplýsingatæknifyrirtækið Advania á Íslandi og tölvuleikjaframleiðandann CCP. Árið 2007 lauk Árdís diplómunámi í mannauðsstjórnun frá Háskóla Íslands og þar áður diplómunámi í verkefnastjórn og leiðtogafærni frá sama skóla 2004. Freyr Guðmundsson hefur undanfarin 15 ár starfað sem ráðgjafi í fjártækni, bankaþjónustu og nýsköpunargreinum í Evrópu, Asíu og Bandaríkjunum. Hann býr að mikilli reynslu á sviði vörustjórnunar og tæknilegrar forystu, stafrænna umbreytinga, leiðtogafærni og stjórnunar. Freyr lauk BSc-gráðu í tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík árið 2003. Guðmundur Böðvar Guðjónsson, kemur til Íslandsbanka frá Símanum þar sem hann sá um markaðssetningu fyrir Sjónvarp Símans. Þar áður var hann deildarstjóri á sölu- og markaðssviði Icelandair. Guðmundur Böðvar lauk BSc-námi í íþróttafræði frá Háskólanum í Reykjavík 2014 og svo MSc-prófi í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum frá Háskóla Íslands 2017. Petra Björk Mogensen hefur víðtæka reynslu úr fjármálageira og hefur starfað hjá Íslandsbanka frá árinu 2019. Hún hefur sinnt stefnumótandi verkefnum þvert á bankann með það að markmiði að auka skilvirkni og bæta þjónustuupplifun. Síðastliðin tvö ár hefur Petra gengt starfi vörustjóra útlánalausna og tekið þátt í innleiðingu á stafrænni stefnu bankans. Áður starfaði hún meðal annars hjá WOW air og Arion banka. Petra lauk námi í viðskiptafræði við Háskóla Íslands 2006,“ segir í tilkynningunni. Íslandsbanki Fjármálafyrirtæki Vistaskipti Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Sjá meira
Í tilkynningu segir að Árdís Björk komi til Íslandsbanka frá Stokki Software þar sem hún hafi gegnt starfi framkvæmdastjóra frá vordögum 2021. „Þar áður var Árdís yfir sjónvarps- og upplýsingatæknisviði Sýnar, stýrði verkefnastofu hjá N1, auk starfa fyrir upplýsingatæknifyrirtækið Advania á Íslandi og tölvuleikjaframleiðandann CCP. Árið 2007 lauk Árdís diplómunámi í mannauðsstjórnun frá Háskóla Íslands og þar áður diplómunámi í verkefnastjórn og leiðtogafærni frá sama skóla 2004. Freyr Guðmundsson hefur undanfarin 15 ár starfað sem ráðgjafi í fjártækni, bankaþjónustu og nýsköpunargreinum í Evrópu, Asíu og Bandaríkjunum. Hann býr að mikilli reynslu á sviði vörustjórnunar og tæknilegrar forystu, stafrænna umbreytinga, leiðtogafærni og stjórnunar. Freyr lauk BSc-gráðu í tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík árið 2003. Guðmundur Böðvar Guðjónsson, kemur til Íslandsbanka frá Símanum þar sem hann sá um markaðssetningu fyrir Sjónvarp Símans. Þar áður var hann deildarstjóri á sölu- og markaðssviði Icelandair. Guðmundur Böðvar lauk BSc-námi í íþróttafræði frá Háskólanum í Reykjavík 2014 og svo MSc-prófi í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum frá Háskóla Íslands 2017. Petra Björk Mogensen hefur víðtæka reynslu úr fjármálageira og hefur starfað hjá Íslandsbanka frá árinu 2019. Hún hefur sinnt stefnumótandi verkefnum þvert á bankann með það að markmiði að auka skilvirkni og bæta þjónustuupplifun. Síðastliðin tvö ár hefur Petra gengt starfi vörustjóra útlánalausna og tekið þátt í innleiðingu á stafrænni stefnu bankans. Áður starfaði hún meðal annars hjá WOW air og Arion banka. Petra lauk námi í viðskiptafræði við Háskóla Íslands 2006,“ segir í tilkynningunni.
Íslandsbanki Fjármálafyrirtæki Vistaskipti Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Sjá meira