Allsherjarinnköllun á krabbameinsvaldandi leikföngum Árni Sæberg skrifar 16. október 2024 11:45 Mest hefur selst af boltum og litlum dótafarartækjum. HMS Allsherjarinnköllun stendur nú yfir á Rubbabu leikföngum, sem eru úr mjúku gúmmíi með flauelsmjúku yfirborði, en mest hefur selst af boltum og litlum farartækjum á hjólum. Leikföngin innihalda of mikið af efni sem getur verið krabbameinsvaldandi. Í fréttatilkynningu frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun segir að innflutningsaðili sé Nordic Games og flest leikföngin hafi verið seld í gegnum verslun Margt og Mikið, en nokkur eintök hafi farið í verslanir Aftur-Nýtt ehf., Bókaverzlun Breiðafjarðar og Kaupfélags Vestur Húnvetninga. Krabbameinsvaldandi við inntöku og snertingu Þá segir að við prófanir eftirlitsaðila hafi komið í ljós að leikföngin innihalda of mikið magn af nítrósamín (NDMA, NDBA,NDEA) sem geti verið krabbameinsvaldandi við inntöku eða snertingu við húð. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun beini því til allra eigenda þessara vara að hætta notkun þeirra þegar í stað. Viðskiptavinir geti haft samband við söluaðila í gegnum tölvupóst á margtogmikid@margtogmikid.is eða í síma 565-4444. Nokkuð mikil dreifing Í tölvubréfi HMS til fjölmiðla er lögð áhersla á mikilvægi þess að koma tilkynningunni á framfæri við almenning. Í þessu tilviki sé um að ræða leikföng sem ætluð eru ungum börnum. „Fyrir liggur að dreifing varanna er nokkuð mikil hérlendis m.t.t. mannfjölda og því brýnt að innköllunin nái eyrum sem flestra og þess vegna leitum við til ykkar. Rétt er að taka fram að HMS vinnur með innflytjanda varanna að innköllun þeirra á markaði hérlendis.“ Innköllun Mest lesið Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Viðskipti innlent Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Viðskipti innlent Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Viðskipti innlent Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Viðskipti innlent Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Viðskipti innlent „Sporttöppum“ aftur komið fyrir Neytendur Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Sjá meira
Í fréttatilkynningu frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun segir að innflutningsaðili sé Nordic Games og flest leikföngin hafi verið seld í gegnum verslun Margt og Mikið, en nokkur eintök hafi farið í verslanir Aftur-Nýtt ehf., Bókaverzlun Breiðafjarðar og Kaupfélags Vestur Húnvetninga. Krabbameinsvaldandi við inntöku og snertingu Þá segir að við prófanir eftirlitsaðila hafi komið í ljós að leikföngin innihalda of mikið magn af nítrósamín (NDMA, NDBA,NDEA) sem geti verið krabbameinsvaldandi við inntöku eða snertingu við húð. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun beini því til allra eigenda þessara vara að hætta notkun þeirra þegar í stað. Viðskiptavinir geti haft samband við söluaðila í gegnum tölvupóst á margtogmikid@margtogmikid.is eða í síma 565-4444. Nokkuð mikil dreifing Í tölvubréfi HMS til fjölmiðla er lögð áhersla á mikilvægi þess að koma tilkynningunni á framfæri við almenning. Í þessu tilviki sé um að ræða leikföng sem ætluð eru ungum börnum. „Fyrir liggur að dreifing varanna er nokkuð mikil hérlendis m.t.t. mannfjölda og því brýnt að innköllunin nái eyrum sem flestra og þess vegna leitum við til ykkar. Rétt er að taka fram að HMS vinnur með innflytjanda varanna að innköllun þeirra á markaði hérlendis.“
Innköllun Mest lesið Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Viðskipti innlent Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Viðskipti innlent Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Viðskipti innlent Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Viðskipti innlent Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Viðskipti innlent „Sporttöppum“ aftur komið fyrir Neytendur Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Sjá meira