Sextán ára frændur bættu met hjá Barca B Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. september 2024 10:32 Frændurnir Toni Fernández og Guille Fernández eru báðir fæddir árið 2008 og báðir farnir að banka á dyrnar hjá aðalliði Barcelona. Getty/ Eric Alonso Toni Fernández og Guille Fernández eru ekki aðeins jafnaldrar og frændur því þeir eru báðir að skapa sér nafn innan raða Barcelona. Strákarnir komu sér á spjöld sögunnar um helgina þegar þeir voru báðir á skotskónum með Barca Atletic sem er b-lið Barcelona og spilar í spænsku C-deildinni. Barca B vann 3-0 sigur á Ourense og aðeins fjórar mínútur liðu á milli marka frændanna. Toni, sá yngri af bræðrunum, var fljótari að skora og varð um leið yngsti markaskorari í sögu Barca B. The cousin duo of Toni Fernandez (16y, 1 month and 23 days) and Guille Fernandez (16y, 2 months and 20 days) both scored for Barça Atlétic yesterday Toni became the youngest ever scorer in Barça Atlétic history, while Guille became the third youngest one.𝐆𝐄𝐌𝐒! #fcblive 💎 pic.twitter.com/VS0zYwByKi— BarçaTimes (@BarcaTimes) September 8, 2024 Toni var aðeins sextán ára, eins mánaða og 23 daga. Metið átti áður Bojan Krkic. Markið skoraði Toni með frábæru skoti þegar hann klippti boltann í teignum eftir þríhyrningaspil við liðsfélaga. Markið má sjá hér fyrir neðan. Guille skoraði nokkrum mínútum síðar og varð um leið annar yngsti markaskorarinn í sögu félagsins. Hann var sextán ára, tveggja mánaða og 21 dags gamall þegar leikurinn fór fram. Toni átti auðvitað stoðsendinguna á frænda sinn. Þeir eru báðir fæddir árið 2008 og hafa þegar náð athygli Hansi Flick, þjálfara a-liðs Barcelona. Guille er sóknartengiliður og spilaði í öllum þremur undirbúningsleikjum Barcelona í sumar sem voru á móti Manchester City, Real Madrid og AC Milan. Toni er framherji og kom inn á sem varamaður í tveimur af þessum þremur leikjum. Barcelona segir að hinir á topp fimm listanum yfir yngstu markaskorara sögunnar séu Bojan, Marc Bernal og Lionel Messi. Cousins Toni Fernandez and Guille Fernandez became the youngest goalscorers in Barca Atletic history on Saturday.Toni's effort will live long in the memory on its own merit though. #FCBarcelona pic.twitter.com/aP0AIQWbzm— Football España (@footballespana_) September 9, 2024 Spænski boltinn Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Sjá meira
Strákarnir komu sér á spjöld sögunnar um helgina þegar þeir voru báðir á skotskónum með Barca Atletic sem er b-lið Barcelona og spilar í spænsku C-deildinni. Barca B vann 3-0 sigur á Ourense og aðeins fjórar mínútur liðu á milli marka frændanna. Toni, sá yngri af bræðrunum, var fljótari að skora og varð um leið yngsti markaskorari í sögu Barca B. The cousin duo of Toni Fernandez (16y, 1 month and 23 days) and Guille Fernandez (16y, 2 months and 20 days) both scored for Barça Atlétic yesterday Toni became the youngest ever scorer in Barça Atlétic history, while Guille became the third youngest one.𝐆𝐄𝐌𝐒! #fcblive 💎 pic.twitter.com/VS0zYwByKi— BarçaTimes (@BarcaTimes) September 8, 2024 Toni var aðeins sextán ára, eins mánaða og 23 daga. Metið átti áður Bojan Krkic. Markið skoraði Toni með frábæru skoti þegar hann klippti boltann í teignum eftir þríhyrningaspil við liðsfélaga. Markið má sjá hér fyrir neðan. Guille skoraði nokkrum mínútum síðar og varð um leið annar yngsti markaskorarinn í sögu félagsins. Hann var sextán ára, tveggja mánaða og 21 dags gamall þegar leikurinn fór fram. Toni átti auðvitað stoðsendinguna á frænda sinn. Þeir eru báðir fæddir árið 2008 og hafa þegar náð athygli Hansi Flick, þjálfara a-liðs Barcelona. Guille er sóknartengiliður og spilaði í öllum þremur undirbúningsleikjum Barcelona í sumar sem voru á móti Manchester City, Real Madrid og AC Milan. Toni er framherji og kom inn á sem varamaður í tveimur af þessum þremur leikjum. Barcelona segir að hinir á topp fimm listanum yfir yngstu markaskorara sögunnar séu Bojan, Marc Bernal og Lionel Messi. Cousins Toni Fernandez and Guille Fernandez became the youngest goalscorers in Barca Atletic history on Saturday.Toni's effort will live long in the memory on its own merit though. #FCBarcelona pic.twitter.com/aP0AIQWbzm— Football España (@footballespana_) September 9, 2024
Spænski boltinn Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Sjá meira