Sextán ára frændur bættu met hjá Barca B Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. september 2024 10:32 Frændurnir Toni Fernández og Guille Fernández eru báðir fæddir árið 2008 og báðir farnir að banka á dyrnar hjá aðalliði Barcelona. Getty/ Eric Alonso Toni Fernández og Guille Fernández eru ekki aðeins jafnaldrar og frændur því þeir eru báðir að skapa sér nafn innan raða Barcelona. Strákarnir komu sér á spjöld sögunnar um helgina þegar þeir voru báðir á skotskónum með Barca Atletic sem er b-lið Barcelona og spilar í spænsku C-deildinni. Barca B vann 3-0 sigur á Ourense og aðeins fjórar mínútur liðu á milli marka frændanna. Toni, sá yngri af bræðrunum, var fljótari að skora og varð um leið yngsti markaskorari í sögu Barca B. The cousin duo of Toni Fernandez (16y, 1 month and 23 days) and Guille Fernandez (16y, 2 months and 20 days) both scored for Barça Atlétic yesterday Toni became the youngest ever scorer in Barça Atlétic history, while Guille became the third youngest one.𝐆𝐄𝐌𝐒! #fcblive 💎 pic.twitter.com/VS0zYwByKi— BarçaTimes (@BarcaTimes) September 8, 2024 Toni var aðeins sextán ára, eins mánaða og 23 daga. Metið átti áður Bojan Krkic. Markið skoraði Toni með frábæru skoti þegar hann klippti boltann í teignum eftir þríhyrningaspil við liðsfélaga. Markið má sjá hér fyrir neðan. Guille skoraði nokkrum mínútum síðar og varð um leið annar yngsti markaskorarinn í sögu félagsins. Hann var sextán ára, tveggja mánaða og 21 dags gamall þegar leikurinn fór fram. Toni átti auðvitað stoðsendinguna á frænda sinn. Þeir eru báðir fæddir árið 2008 og hafa þegar náð athygli Hansi Flick, þjálfara a-liðs Barcelona. Guille er sóknartengiliður og spilaði í öllum þremur undirbúningsleikjum Barcelona í sumar sem voru á móti Manchester City, Real Madrid og AC Milan. Toni er framherji og kom inn á sem varamaður í tveimur af þessum þremur leikjum. Barcelona segir að hinir á topp fimm listanum yfir yngstu markaskorara sögunnar séu Bojan, Marc Bernal og Lionel Messi. Cousins Toni Fernandez and Guille Fernandez became the youngest goalscorers in Barca Atletic history on Saturday.Toni's effort will live long in the memory on its own merit though. #FCBarcelona pic.twitter.com/aP0AIQWbzm— Football España (@footballespana_) September 9, 2024 Spænski boltinn Mest lesið Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Körfubolti Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Enski boltinn „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Sjá meira
Strákarnir komu sér á spjöld sögunnar um helgina þegar þeir voru báðir á skotskónum með Barca Atletic sem er b-lið Barcelona og spilar í spænsku C-deildinni. Barca B vann 3-0 sigur á Ourense og aðeins fjórar mínútur liðu á milli marka frændanna. Toni, sá yngri af bræðrunum, var fljótari að skora og varð um leið yngsti markaskorari í sögu Barca B. The cousin duo of Toni Fernandez (16y, 1 month and 23 days) and Guille Fernandez (16y, 2 months and 20 days) both scored for Barça Atlétic yesterday Toni became the youngest ever scorer in Barça Atlétic history, while Guille became the third youngest one.𝐆𝐄𝐌𝐒! #fcblive 💎 pic.twitter.com/VS0zYwByKi— BarçaTimes (@BarcaTimes) September 8, 2024 Toni var aðeins sextán ára, eins mánaða og 23 daga. Metið átti áður Bojan Krkic. Markið skoraði Toni með frábæru skoti þegar hann klippti boltann í teignum eftir þríhyrningaspil við liðsfélaga. Markið má sjá hér fyrir neðan. Guille skoraði nokkrum mínútum síðar og varð um leið annar yngsti markaskorarinn í sögu félagsins. Hann var sextán ára, tveggja mánaða og 21 dags gamall þegar leikurinn fór fram. Toni átti auðvitað stoðsendinguna á frænda sinn. Þeir eru báðir fæddir árið 2008 og hafa þegar náð athygli Hansi Flick, þjálfara a-liðs Barcelona. Guille er sóknartengiliður og spilaði í öllum þremur undirbúningsleikjum Barcelona í sumar sem voru á móti Manchester City, Real Madrid og AC Milan. Toni er framherji og kom inn á sem varamaður í tveimur af þessum þremur leikjum. Barcelona segir að hinir á topp fimm listanum yfir yngstu markaskorara sögunnar séu Bojan, Marc Bernal og Lionel Messi. Cousins Toni Fernandez and Guille Fernandez became the youngest goalscorers in Barca Atletic history on Saturday.Toni's effort will live long in the memory on its own merit though. #FCBarcelona pic.twitter.com/aP0AIQWbzm— Football España (@footballespana_) September 9, 2024
Spænski boltinn Mest lesið Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Körfubolti Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Enski boltinn „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Sjá meira