Enginn kaupmáli: Búa sig undir það versta Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 4. september 2024 10:34 Ben Affleck og Jennifer Lopez í New York þann 30. mars síðastliðinn. Þetta varð síðasta skiptið sem þau sáust opinberlega saman sem hjón. MEGA/GC Images Ben Affleck og Jennifer Lopez búa sig nú bæði undir hið versta, að allt fari í bál og brand þegar skilnaður þeirra gengur í gegn. Ástæðan er sú að sögn bandarískra slúðurmiðla að þau undirrituðu engan kaupmála áður en þau giftu sig árið 2022. Þetta fullyrðir bandaríski slúðurmiðilinn PageSix. Eins og fram hefur komið ætla fyrrverandi ofurhjónin að skilja að borði og sæng. Þau hafa ekki sést saman opinberlega síðan í mars og var þrálátur orðrómur á kreiki um margra mánaða skeið að ekki væri allt með felldu. Það kom á daginn. Miðillinn hefur eftir skilnaðarlögfræðingnum Lauru Wasser, sem sér um að ganga frá samningunum að það séu fjármálin sem séu helsta ljónið í veginum. Lopez hafi ekki tilgreint sameiginlegar eignir hjónanna þegar hún sótti um skilnað. Heildareignir Jennifer Lopez hljóða upp á 400 milljónir Bandaríkjadollara, því sem nemur rúmum 55 milljörðum íslenskra króna. Á meðan eru heildareignir Ben Affleck rétt rúmar 150 milljónir Bandaríkjadollara, eða rúmlega 21 milljarðar íslenskra króna. Vill ekki eftirláta Affleck krónu Þar sem hjónin hafi ekki undirritað kaupmála myndu eignir þeirra allajafna skiptast jafnt á milli þeirra, komist þau ekki að samkomulagi um annað. Lög í Kaliforníu kveða hinsvegar á um að einungis þær tekjur sem þau hafi aflað sér á meðan þau voru gift skuli skiptast þeirra á milli. Fram kemur í umfjöllun miðilsins að það séu þó engar smávægilegar upphæðir. Lopez hafi leikið í þó nokkrum kvikmyndum líkt og Shotgun Wedding, The Mother, This is Me...Now og Atlas. Ben Affleck á meðan leikið í kvikmyndum líkt og Air og The Accountant 2. Þá er þess getið að þau hafi leikið saman í auglýsingum fyrir kleinuhringjarisann Dunkin Donuts. Þau hafi auk þess keypt sér glæsivillu í Beverly Hills í fyrra, sem nú er á sölu en virði hennar er 68 milljónir Bandaríkjadollara eða því sem nemur níu og hálfum milljarði íslenskra króna. Fram kemur í umfjöllun PageSix að Lopez hafi beðið lögmann sinn um að hafna öllum beiðnum Affleck um fjármuni. Um er að ræða fjórða skilnað Lopez og annan skilnað Affleck. Tekjur af Dunkin Donuts auglýsingu þeirra hjóna sem birtist í febrúar á Super Bowl gæti orðið þrætuepli. Hollywood Mest lesið Myndaveisla: Húrrandi fjör í stórafmæli Húrra Lífið Skvísupartý í skartgripaverslun Lífið Sturla Atlas og Kolfinna flytja inn saman Lífið Frestar öllum tónleikum vegna hrakandi heilsu Lífið Hafdís segir Emmy tilnefninguna „smá súrrealíska“ Lífið Endurvekur misheppnuðustu útihátíð heims Lífið Flugmenn keyptu einbýli Rikka Daða á undirverði Lífið Aldrei haft jafn þykkt hár Lífið samstarf James Earl Jones er látinn Lífið Þungun stefni lífi Gomez í hættu Lífið Fleiri fréttir Hafdís segir Emmy tilnefninguna „smá súrrealíska“ Egill og Íris Freyja nefna dótturina Endurvekur misheppnuðustu útihátíð heims Sturla Atlas og Kolfinna flytja inn saman Skvísupartý í skartgripaverslun Frestar öllum tónleikum vegna hrakandi heilsu James Earl Jones er látinn Myndaveisla: Húrrandi fjör í stórafmæli Húrra Þungun stefni lífi Gomez í hættu Selur tvær íbúðir á sama tíma Opnar sig í myndbandi: Hefur lokið lyfjameðferð Keypti ævintýralegt raðhús með sjávarútsýni Flugmenn keyptu einbýli Rikka Daða á undirverði Selur íbúð með palli en engum berjarunna Eva Dögg greinir frá kyninu „Ég get ekki verið hamingjusamari“ „Hvað ef Katrín Jakobsdóttir hefði lent í sama máli?“ Stjörnulífið: Ásdís Rán í Playboy-höllinni Hundamatur í uppáhaldi hjá æðarfugli á Akranesi Kendrick sér um hálfleikstónleika Ofurskálarinnar Barnastjarna úr Aðþrengdum eiginkonum ólétt Gylfi Sig og Alexandra tilkynna kynið Óþrjótandi og ríkuleg undraveröld Íslands Hætt saman en halda áfram samstarfi á OnlyFans Krakkatía vikunnar: Trúðar, tungumál og landvættir Hvetja fleiri til að láta mála vegglistaverk Hart barist á hundruð milljóna jólamarkaði „Vináttan sem þú hélst að væri harðari en grjót reyndist byggð á sandi“ „Fullkomið frá upphafi til enda, svo ekki sé minna sagt“ Fréttatía vikunnar: Pólitík, glæpir og barnalán Sjá meira
Þetta fullyrðir bandaríski slúðurmiðilinn PageSix. Eins og fram hefur komið ætla fyrrverandi ofurhjónin að skilja að borði og sæng. Þau hafa ekki sést saman opinberlega síðan í mars og var þrálátur orðrómur á kreiki um margra mánaða skeið að ekki væri allt með felldu. Það kom á daginn. Miðillinn hefur eftir skilnaðarlögfræðingnum Lauru Wasser, sem sér um að ganga frá samningunum að það séu fjármálin sem séu helsta ljónið í veginum. Lopez hafi ekki tilgreint sameiginlegar eignir hjónanna þegar hún sótti um skilnað. Heildareignir Jennifer Lopez hljóða upp á 400 milljónir Bandaríkjadollara, því sem nemur rúmum 55 milljörðum íslenskra króna. Á meðan eru heildareignir Ben Affleck rétt rúmar 150 milljónir Bandaríkjadollara, eða rúmlega 21 milljarðar íslenskra króna. Vill ekki eftirláta Affleck krónu Þar sem hjónin hafi ekki undirritað kaupmála myndu eignir þeirra allajafna skiptast jafnt á milli þeirra, komist þau ekki að samkomulagi um annað. Lög í Kaliforníu kveða hinsvegar á um að einungis þær tekjur sem þau hafi aflað sér á meðan þau voru gift skuli skiptast þeirra á milli. Fram kemur í umfjöllun miðilsins að það séu þó engar smávægilegar upphæðir. Lopez hafi leikið í þó nokkrum kvikmyndum líkt og Shotgun Wedding, The Mother, This is Me...Now og Atlas. Ben Affleck á meðan leikið í kvikmyndum líkt og Air og The Accountant 2. Þá er þess getið að þau hafi leikið saman í auglýsingum fyrir kleinuhringjarisann Dunkin Donuts. Þau hafi auk þess keypt sér glæsivillu í Beverly Hills í fyrra, sem nú er á sölu en virði hennar er 68 milljónir Bandaríkjadollara eða því sem nemur níu og hálfum milljarði íslenskra króna. Fram kemur í umfjöllun PageSix að Lopez hafi beðið lögmann sinn um að hafna öllum beiðnum Affleck um fjármuni. Um er að ræða fjórða skilnað Lopez og annan skilnað Affleck. Tekjur af Dunkin Donuts auglýsingu þeirra hjóna sem birtist í febrúar á Super Bowl gæti orðið þrætuepli.
Hollywood Mest lesið Myndaveisla: Húrrandi fjör í stórafmæli Húrra Lífið Skvísupartý í skartgripaverslun Lífið Sturla Atlas og Kolfinna flytja inn saman Lífið Frestar öllum tónleikum vegna hrakandi heilsu Lífið Hafdís segir Emmy tilnefninguna „smá súrrealíska“ Lífið Endurvekur misheppnuðustu útihátíð heims Lífið Flugmenn keyptu einbýli Rikka Daða á undirverði Lífið Aldrei haft jafn þykkt hár Lífið samstarf James Earl Jones er látinn Lífið Þungun stefni lífi Gomez í hættu Lífið Fleiri fréttir Hafdís segir Emmy tilnefninguna „smá súrrealíska“ Egill og Íris Freyja nefna dótturina Endurvekur misheppnuðustu útihátíð heims Sturla Atlas og Kolfinna flytja inn saman Skvísupartý í skartgripaverslun Frestar öllum tónleikum vegna hrakandi heilsu James Earl Jones er látinn Myndaveisla: Húrrandi fjör í stórafmæli Húrra Þungun stefni lífi Gomez í hættu Selur tvær íbúðir á sama tíma Opnar sig í myndbandi: Hefur lokið lyfjameðferð Keypti ævintýralegt raðhús með sjávarútsýni Flugmenn keyptu einbýli Rikka Daða á undirverði Selur íbúð með palli en engum berjarunna Eva Dögg greinir frá kyninu „Ég get ekki verið hamingjusamari“ „Hvað ef Katrín Jakobsdóttir hefði lent í sama máli?“ Stjörnulífið: Ásdís Rán í Playboy-höllinni Hundamatur í uppáhaldi hjá æðarfugli á Akranesi Kendrick sér um hálfleikstónleika Ofurskálarinnar Barnastjarna úr Aðþrengdum eiginkonum ólétt Gylfi Sig og Alexandra tilkynna kynið Óþrjótandi og ríkuleg undraveröld Íslands Hætt saman en halda áfram samstarfi á OnlyFans Krakkatía vikunnar: Trúðar, tungumál og landvættir Hvetja fleiri til að láta mála vegglistaverk Hart barist á hundruð milljóna jólamarkaði „Vináttan sem þú hélst að væri harðari en grjót reyndist byggð á sandi“ „Fullkomið frá upphafi til enda, svo ekki sé minna sagt“ Fréttatía vikunnar: Pólitík, glæpir og barnalán Sjá meira