Susan Wojcicki er látin Jón Þór Stefánsson skrifar 10. ágúst 2024 09:17 Susan Wojcicki var lykilkona á bak við bæði Google og YouTube. Getty Hin bandaríska Susan Wojcicki lést í gær, föstudag, 56 ára að aldri eftir tveggja ára baráttu við lungnakrabbamein. Eiginmaður hennar Dennis Troper greinir frá andlátinu á samfélagsmiðlum. Wojcicki hjálpaði Google að breytast úr sprotafyrirtæki sem var starfrækt úr bílskúrnum hennar yfir í risann sem það er í dag. „Hún á þátt í að leggja grunninn að sögu Google, og það er erfitt að ímynda sér heiminn án hennar,“ hefur New York Times eftir Sundar Pichai framkvæmdastjóra Google. Tveggja áratuga ferill hennar hjá Google hófst árið 1998 á heimili hennar í Kaliforníu en hún leigði stofnendum Google, Larry Page og Sergey Brin, bílskúrinn sinn á meðan þeir byggðu leitarvélina sem lagði grunninn að Google-veldinu. Hún var jafnframt einn af fyrstu starfsmönnum Google. Hún byrjaði á að sjá um markaðssetningu fyrirtækisins og kleif upp metorðastigann hjá fyrirtækinu og varð hæstráðandi kvenkyns starfsmaður Google. Árið 2014 varð Wojcicki forstjóri YouTube, sem Google hafði keypt árið 2006. Hún er sögð hafa umbylt auglýsingakerfi YouTube, en einnig komið að því að berjast gegn hatursorðræðu og upplýsingaóreiðu á miðlinum Hún hætti í því starfi í fyrra en var áfram í hlutverki ráðgjafa hjá Alphabet, móðurfyrirtæki Google. Andlát Samfélagsmiðlar Google Mest lesið Arion banki hækkar vexti hressilega Neytendur Draumar rætast: „Lengi skammaðist ég mín ...“ Atvinnulíf Með ólíkindum og merki um taumlausa græðgi Neytendur Þungur róður hjá Samstöðinni Viðskipti innlent Flugrisar funda í Hörpu vegna seinkana og aflýsinga Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri VSB verkfræðistofu Viðskipti innlent Kveður ostasnakkið fyrir Wolt Viðskipti innlent Félagar opna Fiskbúðina við Sundlaugaveg á ný Viðskipti innlent Greiðslubyrði gæti farið hríðlækkandi á næsta ári Neytendur Gera Apple að greiða tvær billjónir í skatta Viðskipti erlent Fleiri fréttir Snúa við dómnum og dæma Bonnesen í fangelsi Gera Apple að greiða tvær billjónir í skatta Skaut samstundis niður tillögur um efnahagslega björgun Evrópu Bein útsending: Apple kynnir nýjustu græjurnar Hætta steðjar að lífsgæðum Evrópubúa Volvo heykist á algjörri rafvæðingu árið 2030 Þessari rafmagnsflugvél er ætlað að flytja 90 farþega Zuckerberg harmar að hafa látið undan þrýstingi Bidens Breska stjórnin samþykkir að efla London City-flugvöll Sádar sagðir byrjaðir að skrúfa fyrir kranann Susan Wojcicki er látin Ummæli Trump vekja áhyggjur af sjálfstæði seðlabanka Hlutabréfin ruku aftur upp degi eftir hrun Google beið lægri hlut í risavöxnu einokunarmáli Hrun í hlutabréfamörkuðum ytra Sjá meira
Wojcicki hjálpaði Google að breytast úr sprotafyrirtæki sem var starfrækt úr bílskúrnum hennar yfir í risann sem það er í dag. „Hún á þátt í að leggja grunninn að sögu Google, og það er erfitt að ímynda sér heiminn án hennar,“ hefur New York Times eftir Sundar Pichai framkvæmdastjóra Google. Tveggja áratuga ferill hennar hjá Google hófst árið 1998 á heimili hennar í Kaliforníu en hún leigði stofnendum Google, Larry Page og Sergey Brin, bílskúrinn sinn á meðan þeir byggðu leitarvélina sem lagði grunninn að Google-veldinu. Hún var jafnframt einn af fyrstu starfsmönnum Google. Hún byrjaði á að sjá um markaðssetningu fyrirtækisins og kleif upp metorðastigann hjá fyrirtækinu og varð hæstráðandi kvenkyns starfsmaður Google. Árið 2014 varð Wojcicki forstjóri YouTube, sem Google hafði keypt árið 2006. Hún er sögð hafa umbylt auglýsingakerfi YouTube, en einnig komið að því að berjast gegn hatursorðræðu og upplýsingaóreiðu á miðlinum Hún hætti í því starfi í fyrra en var áfram í hlutverki ráðgjafa hjá Alphabet, móðurfyrirtæki Google.
Andlát Samfélagsmiðlar Google Mest lesið Arion banki hækkar vexti hressilega Neytendur Draumar rætast: „Lengi skammaðist ég mín ...“ Atvinnulíf Með ólíkindum og merki um taumlausa græðgi Neytendur Þungur róður hjá Samstöðinni Viðskipti innlent Flugrisar funda í Hörpu vegna seinkana og aflýsinga Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri VSB verkfræðistofu Viðskipti innlent Kveður ostasnakkið fyrir Wolt Viðskipti innlent Félagar opna Fiskbúðina við Sundlaugaveg á ný Viðskipti innlent Greiðslubyrði gæti farið hríðlækkandi á næsta ári Neytendur Gera Apple að greiða tvær billjónir í skatta Viðskipti erlent Fleiri fréttir Snúa við dómnum og dæma Bonnesen í fangelsi Gera Apple að greiða tvær billjónir í skatta Skaut samstundis niður tillögur um efnahagslega björgun Evrópu Bein útsending: Apple kynnir nýjustu græjurnar Hætta steðjar að lífsgæðum Evrópubúa Volvo heykist á algjörri rafvæðingu árið 2030 Þessari rafmagnsflugvél er ætlað að flytja 90 farþega Zuckerberg harmar að hafa látið undan þrýstingi Bidens Breska stjórnin samþykkir að efla London City-flugvöll Sádar sagðir byrjaðir að skrúfa fyrir kranann Susan Wojcicki er látin Ummæli Trump vekja áhyggjur af sjálfstæði seðlabanka Hlutabréfin ruku aftur upp degi eftir hrun Google beið lægri hlut í risavöxnu einokunarmáli Hrun í hlutabréfamörkuðum ytra Sjá meira