Dóttir LeBrons dauðskammaðist sín fyrir dansspor pabba gamla Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. ágúst 2024 08:01 Zhuri James vildi eflaust að jörðin myndi gleypa sig, eða pabba sinn, á þessu augnabliki. LeBron James er einn besti körfuboltamaður allra tíma. Hann er hins vegar ekki merkilegur dansari, allavega ef marka má dóttur hans. LeBron og félagar hans í bandaríska körfuboltalandsliðinu eru á fullu á Ólympíuleikunum. Þegar þeir eru ekki að keppa hafa þeir nýtt tímann til að fylgjast með öðrum íþróttum í París. Í fyrradag skellti LeBron sér ásamt fjölskyldu sinni á leik í strandblaki. Hann skemmti sér vel á leiknum, fékk sér smá rauðvín og dansaði aðeins. Það fannst dóttur hans, Zhuri, alveg síðasta sort. Hún greip um andlit sitt og skammaðist sín greinilega niður í tær fyrir pabba gamla. LeBron James chaque fois qu'il boit du vin de France 😭😭Savannah et Zhuri qui font genre de pas le connaître 😂😂👑🐐🍷 #Paris2024 pic.twitter.com/lMydat7XMw— LeBron James Fan 🇨🇵 (@LBJxGoat) August 2, 2024 Zhuri hefur þó ekki þurft að skammast sín mikið fyrir pabba sinn inni á körfuboltavellinum í París. LeBron skoraði 21 stig, tók níu fráköst og gaf sjö stoðsendingar í sigrinum á Serbíu og var með tólf stig, sjö fráköst og fimm stoðsendingar þegar Bandaríkin unnu Suður-Súdan. Næsti leikur bandaríska liðsins gegn Púertó Ríkó í dag. LeBron, sem er 39 ára, er á sínum fjórðu Ólympíuleikum. Hann vann gull í Peking 2008 og London 2012 og brons í Aþenu 2004. NBA Blak Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Golf Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
LeBron og félagar hans í bandaríska körfuboltalandsliðinu eru á fullu á Ólympíuleikunum. Þegar þeir eru ekki að keppa hafa þeir nýtt tímann til að fylgjast með öðrum íþróttum í París. Í fyrradag skellti LeBron sér ásamt fjölskyldu sinni á leik í strandblaki. Hann skemmti sér vel á leiknum, fékk sér smá rauðvín og dansaði aðeins. Það fannst dóttur hans, Zhuri, alveg síðasta sort. Hún greip um andlit sitt og skammaðist sín greinilega niður í tær fyrir pabba gamla. LeBron James chaque fois qu'il boit du vin de France 😭😭Savannah et Zhuri qui font genre de pas le connaître 😂😂👑🐐🍷 #Paris2024 pic.twitter.com/lMydat7XMw— LeBron James Fan 🇨🇵 (@LBJxGoat) August 2, 2024 Zhuri hefur þó ekki þurft að skammast sín mikið fyrir pabba sinn inni á körfuboltavellinum í París. LeBron skoraði 21 stig, tók níu fráköst og gaf sjö stoðsendingar í sigrinum á Serbíu og var með tólf stig, sjö fráköst og fimm stoðsendingar þegar Bandaríkin unnu Suður-Súdan. Næsti leikur bandaríska liðsins gegn Púertó Ríkó í dag. LeBron, sem er 39 ára, er á sínum fjórðu Ólympíuleikum. Hann vann gull í Peking 2008 og London 2012 og brons í Aþenu 2004.
NBA Blak Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Golf Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira