Stelpurnar komust ekki upp í A-deildina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2024 16:08 Agnes María Svansdóttir var atkvæðamikil í íslenska liðinu í dag eins og svo oft á þessu móti. FIBA.basketball Íslenska tuttugu ára landslið kvenna í körfubolta tapaði leiknum um þriðja sætið á móti Tékklandi á EM í Búlgaríu í dag. Tékkland hafði mikla yfirburði í leiknum og vann á endanum með 25 stiga mun, 77-52. Íslenska liðið hafði þegar náð bestum árangri frá upphafi með því að komst í undanúrslit í b-deild Evrópukeppninnar en lenti því miður í því að leikmenn veiktust á lokakaflanum. Matareitrun kom upp á svæðinu en liðin lentu mismunandi illa í henni og nokkrir leikmenn íslenska liðsins sluppu ekki. Íslenska liðið tapaði á móti Belgíu með 36 stigum í undanúrslitum í gær og svo aftur stórt á móti Tékkum í dag. Eva Wium Elíasdóttir var með stigahæst í leiknum í dag með sextán stig, Agnes María Svansdóttir skoraði 12 stig fyrir íslenska liðið og Anna Lára Vignisdóttir var með átta stig. Emma Hrönn Hákonardóttir bætti við 7 stigum og 6 fráköstum. Jana Falsdóttur var ísköld og munaði um minna en hún klikkaði á öllum tíu skotum sínum í leiknum. Íslensku stelpurnar höfðu staðið í Tékkum fullfrískar í milliriðlinum en í dag áttu þær litla möguleika. Þær skoruðu aðeins þrjú stig í fyrsta leikhlutanum og voru strax lentar fimmtán stigum undir, 18-3. Bensínlausar íslenskar stelpur klukkuðu á 25 af fyrstu 26 skotum sínum í leiknum og voru aðeins með fimm stig á fyrstu fimmtán mínútum leiksins. Það fóru loksins að hitta aðeins og í hálfleik voru þær búnar að bæta við fjórtán stigum. Tékkar voru engu að síður nítján stigum yir, 38-19. Munurinn var orðinn 29 stig, 60-31, fyrir lokaleikhlutann og úrslitin því löngu ráðin. Landslið kvenna í körfubolta Mest lesið Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Sjá meira
Tékkland hafði mikla yfirburði í leiknum og vann á endanum með 25 stiga mun, 77-52. Íslenska liðið hafði þegar náð bestum árangri frá upphafi með því að komst í undanúrslit í b-deild Evrópukeppninnar en lenti því miður í því að leikmenn veiktust á lokakaflanum. Matareitrun kom upp á svæðinu en liðin lentu mismunandi illa í henni og nokkrir leikmenn íslenska liðsins sluppu ekki. Íslenska liðið tapaði á móti Belgíu með 36 stigum í undanúrslitum í gær og svo aftur stórt á móti Tékkum í dag. Eva Wium Elíasdóttir var með stigahæst í leiknum í dag með sextán stig, Agnes María Svansdóttir skoraði 12 stig fyrir íslenska liðið og Anna Lára Vignisdóttir var með átta stig. Emma Hrönn Hákonardóttir bætti við 7 stigum og 6 fráköstum. Jana Falsdóttur var ísköld og munaði um minna en hún klikkaði á öllum tíu skotum sínum í leiknum. Íslensku stelpurnar höfðu staðið í Tékkum fullfrískar í milliriðlinum en í dag áttu þær litla möguleika. Þær skoruðu aðeins þrjú stig í fyrsta leikhlutanum og voru strax lentar fimmtán stigum undir, 18-3. Bensínlausar íslenskar stelpur klukkuðu á 25 af fyrstu 26 skotum sínum í leiknum og voru aðeins með fimm stig á fyrstu fimmtán mínútum leiksins. Það fóru loksins að hitta aðeins og í hálfleik voru þær búnar að bæta við fjórtán stigum. Tékkar voru engu að síður nítján stigum yir, 38-19. Munurinn var orðinn 29 stig, 60-31, fyrir lokaleikhlutann og úrslitin því löngu ráðin.
Landslið kvenna í körfubolta Mest lesið Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Sjá meira