Brunson hjálpar Knicks með því að skilja fimmtán milljarða eftir á borðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2024 14:30 Jalen Brunson átti mjög gott tímabil með New York Knicks 2023-24 en ætlar sér enn stærri hluti á komandi leiktíð. Getty/Elsa NBA körfuboltamaðurinn Jalen Brunson lét verkin tala í gær þegar kom að því að hjálpa New York Knicks að vera betra. Brunson var tilbúinn að fá mun lægri laun fyrir vinnu sína en hann var búinn að vinna sér inn. Brunson framlengdi samning sinn við Knicks og skrifaði undir fjögurra ára samning sem gefur honum 156,5 milljónir í laun eða 21,5 milljarða íslenska króna. Nýi samningurinn tekur gildi á 2025-26 tímabilinu. Það þarf nú enginn að kvarta yfir slíkum launatékka en eftir frábæra frammistöðu sína með Knicks þá átti Brunson rétt á því á næsta ári að fá 269 milljónir fyrir fimm ára samning. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Hann skildi því 113 milljónir dollara eftir á borðinu eða fimmtán milljarða króna. Með því að gera slíkan samning myndi Brunson þrengja mjög að möguleikum Knicks að semja við aðra leikmenn til að styrkja leikmannahópinn. Brunson ræður sjálfur hvað hann gerir á fjórða og síðasta ári samningsins. Umboðsmaður hans segir að gangi allt upp þá gæti hann nælt sér þá í risasamning. Semji Brunson árið 2028 gæti hann fengið 323 milljónir fyrir fjögurra ára samning (44,4 milljarðar) en árið 2029 gæti hann fengið 418 milljónir dala fyrir fimm ára samning (57,4 milljarðar). Það er þó langur tími þangað til og margt getur gerst. Nýja framlengingin hjálpar New York Knicks mikið í baráttunni um að komast aftur alla leið. Brunson var með 28,7 stig og 6,7 stoðsendingar að meðaltali í leik á síðasta tímabili. Hann var valinn í annað úrvalslið deildarinnar. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ Sjá meira
Brunson framlengdi samning sinn við Knicks og skrifaði undir fjögurra ára samning sem gefur honum 156,5 milljónir í laun eða 21,5 milljarða íslenska króna. Nýi samningurinn tekur gildi á 2025-26 tímabilinu. Það þarf nú enginn að kvarta yfir slíkum launatékka en eftir frábæra frammistöðu sína með Knicks þá átti Brunson rétt á því á næsta ári að fá 269 milljónir fyrir fimm ára samning. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Hann skildi því 113 milljónir dollara eftir á borðinu eða fimmtán milljarða króna. Með því að gera slíkan samning myndi Brunson þrengja mjög að möguleikum Knicks að semja við aðra leikmenn til að styrkja leikmannahópinn. Brunson ræður sjálfur hvað hann gerir á fjórða og síðasta ári samningsins. Umboðsmaður hans segir að gangi allt upp þá gæti hann nælt sér þá í risasamning. Semji Brunson árið 2028 gæti hann fengið 323 milljónir fyrir fjögurra ára samning (44,4 milljarðar) en árið 2029 gæti hann fengið 418 milljónir dala fyrir fimm ára samning (57,4 milljarðar). Það er þó langur tími þangað til og margt getur gerst. Nýja framlengingin hjálpar New York Knicks mikið í baráttunni um að komast aftur alla leið. Brunson var með 28,7 stig og 6,7 stoðsendingar að meðaltali í leik á síðasta tímabili. Hann var valinn í annað úrvalslið deildarinnar. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport)
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ Sjá meira