Vetrarþjónustan þungur baggi á borginni Árni Sæberg skrifar 13. júní 2024 16:04 Einar Þorsteinsson er borgarstjóri. Stöð 2/Einar Rekstrarniðurstaða A-hluta Reykjavíkurborgar var neikvæð um 3.292 milljónir króna á þremur fyrstu mánuðum ársins. Það er 1.357 milljónum króna lakari niðurstaða en gert var ráð fyrir. Meðal þess sem skýrir lakari afkomu er vetrarþjónusta borgarinnar, sem fór 782 milljónir króna umfram fjárheimildir. Í tilkynningu Reykjavíkurborgar til Kauphallar segir að fjármála- og áhættustýringarsvið Reykjavíkurborgar hafi lagt fram óendurskoðað rekstraruppgjör A-hluta fyrir tímabilið janúar til mars 2024. Uppgjörið sé gert í samræmi við sveitarstjórnarlög, lög um ársreikninga og reglugerð um bókhald, fjármál og ársreikninga sveitarfélaga. Til A-hluta telst starfsemi sem að hluta eða öllu leyti er fjármögnuð með skatttekjum Rekstrarniðurstaða A-hluta hafi verið neikvæð um 3.292 milljónir króna en gert hafi verið ráð fyrir í áætlun að hún yrði neikvæð um 1.935 milljónir króna á tímabilinu. Niðurstaðan sé því 1.357 milljónum króna lakari en áætlað var. Vetrarþjónusta og útgjöld vegna vegna barna með alvarlegar þroska- og geðraskanir Frávik skýrist einkum af hærri launakostnaði, sem hafi verið 349 milljónum króna hærri en áætlað var ásamt því að annar rekstrarkostnaður hafi verið 542 milljónum króna hærri en gert var ráð fyrir í áætlun. Helstu frávik skýrist af vetrarþjónustu, sem hafi farið 782 milljónir króna umfram fjárheimildir vegna aukinnar þjónustu og ótíðar, útgjalda vegna barna með alvarlegar þroska- og geðraskanir, sem hafi numið 346 milljónum króna umfram áætlun. Þá hafi kostnaður verið umfram áætlanir á skóla- og frístundasviði. Veltufé undir áætlun en meira en í fyrra Rekstrarniðurstaða fyrir fjármagnsliði og afskriftir (EBITA) hafi verið jákvæð um 1.589 milljónir króna, sem sé um 1.036 milljónum króna lakari niðurstaða en gert var ráð fyrir í áætlun. Veltufé frá rekstri hafi verið jákvætt um 361 milljónir króna eða 789 milljónum króna lægra en áætlað var. Veltufé frá rekstri hafi 573 milljónum krónum betra en á sama tíma árið 2023. Rekstraruppgjörið hafi verið lagt fram í borgarráði í dag í samræmi við tímaáætlun um framlagningu á mánaðar- og árshlutauppgjörum ársins 2024. Reykjavík Borgarstjórn Efnahagsmál Snjómokstur Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Sjá meira
Í tilkynningu Reykjavíkurborgar til Kauphallar segir að fjármála- og áhættustýringarsvið Reykjavíkurborgar hafi lagt fram óendurskoðað rekstraruppgjör A-hluta fyrir tímabilið janúar til mars 2024. Uppgjörið sé gert í samræmi við sveitarstjórnarlög, lög um ársreikninga og reglugerð um bókhald, fjármál og ársreikninga sveitarfélaga. Til A-hluta telst starfsemi sem að hluta eða öllu leyti er fjármögnuð með skatttekjum Rekstrarniðurstaða A-hluta hafi verið neikvæð um 3.292 milljónir króna en gert hafi verið ráð fyrir í áætlun að hún yrði neikvæð um 1.935 milljónir króna á tímabilinu. Niðurstaðan sé því 1.357 milljónum króna lakari en áætlað var. Vetrarþjónusta og útgjöld vegna vegna barna með alvarlegar þroska- og geðraskanir Frávik skýrist einkum af hærri launakostnaði, sem hafi verið 349 milljónum króna hærri en áætlað var ásamt því að annar rekstrarkostnaður hafi verið 542 milljónum króna hærri en gert var ráð fyrir í áætlun. Helstu frávik skýrist af vetrarþjónustu, sem hafi farið 782 milljónir króna umfram fjárheimildir vegna aukinnar þjónustu og ótíðar, útgjalda vegna barna með alvarlegar þroska- og geðraskanir, sem hafi numið 346 milljónum króna umfram áætlun. Þá hafi kostnaður verið umfram áætlanir á skóla- og frístundasviði. Veltufé undir áætlun en meira en í fyrra Rekstrarniðurstaða fyrir fjármagnsliði og afskriftir (EBITA) hafi verið jákvæð um 1.589 milljónir króna, sem sé um 1.036 milljónum króna lakari niðurstaða en gert var ráð fyrir í áætlun. Veltufé frá rekstri hafi verið jákvætt um 361 milljónir króna eða 789 milljónum króna lægra en áætlað var. Veltufé frá rekstri hafi 573 milljónum krónum betra en á sama tíma árið 2023. Rekstraruppgjörið hafi verið lagt fram í borgarráði í dag í samræmi við tímaáætlun um framlagningu á mánaðar- og árshlutauppgjörum ársins 2024.
Reykjavík Borgarstjórn Efnahagsmál Snjómokstur Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Sjá meira