Myndaveisla frá veisluhöldum Hollands í Rotterdam Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júní 2024 23:00 Appelsínugulir fagna. EPA-EFE/PIETER STAM DE JONGE Holland lagði Ísland 4-0 í vináttuleik en um var að síðasta leik Hollands áður en liðið heldur á EM karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi. Ísland vann frækinn sigur á Wembley á dögunum en náði ekki upp sama krafti og áræðni í kvöld. Því fór sem fór en mikil stemning var fyrir leik og ekki var hún minni eftir 4-0 stórsigur kvöldsins. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir úr leik kvöldsins. Boltaskutlari dagsins.AP Photo/Patrick Post Byrjunarlið Íslands.EPA-EFE/PIETER STAM DE JONGE Byrjunarlið Hollands.EPA-EFE/PIETER STAM DE JONGE Valgeir Lunddal Friðriksson lék í fyrsta skipti sem miðvörður í fjögurra manna varnarlínu.EPA-EFE/PIETER STAM DE JONGE Andri Lucas Guðjohnsen fékk ekki úr miklu að moða.EPA-EFE/PIETER STAM DE JONGE Hákon Arnar eltir Jerdy Schouten á meðan Arnór Ingvi Traustaon fylgist með.EPA-EFE/MAURICE VAN STEEN Jón Dagur Þorsteinsson lét finna fyrir sér.AP Photo/Patrick Post Hákon Rafn þurfti að sækja boltann í netið fjórum sinnum.EPA-EFE/MAURICE VAN STEEN Xavi Simons spyr fólkið hvort það sé ekki að skemmta sér vel.EPA-EFE/PIETER STAM DE JONGE Memphis veit ekki hvort hann er að spila fótbolta eða körfubolta.EPA-EFE/PIETER STAM DE JONGE Sverrir Ingi Ingason í baráttunni.Andre Weening/Getty Images Virgil Van Dijk og Andri Lucas.PIETER STAM DE JONGE/Getty Images Hákon Rafn þurfti að sækja boltann í netið fjórum sinnum.EPA-EFE/MAURICE VAN STEEN Åge á hliðarlínunni í kvöld. Í bakgrunn má sjá Ronald Koeman, þjálfara Hollands, glotta við tönn.AP Photo/Patrick Post Fótbolti Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Uppgjör: Holland - Ísland 4-0 | Hollendingar fara dansandi inn á EM Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mátti þola 4-0 tap er liðið mætti því hollenska í vináttulandsleik í kvöld. Þetta var seinasti leikur Hollendinga fyrir EM sem hefst á föstudaginn. 10. júní 2024 17:31 Åge eftir tapið í Rotterdam: Höfðum ekki sama hraða og á Wembley „Það var mikið af þreyttum löppum þarna úti. Virkilega erfitt að spila á móti tveimur góðum landsliðum á svona stuttum tíma, aðeins þrír dagar á milli leikja,“ sagði Åge Hareide eftir 4-0 tap Íslands í Rotterdam í kvöld. 10. júní 2024 21:06 „Þeir eru bara með gæði fram á við og í öllu liðinu“ „Þetta var vissulega mjög erfitt,“ sagði Valgeir Lunddal Friðriksson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, eftir 4-0 tap gegn Hollendingum í kvöld. 10. júní 2024 21:14 „Þreytumerki eftir að þeir skoruðu þriðja markið“ „Þetta var erfitt í kvöld, þeir eru drullu góðir. Fannst við inn í leiknum í langan tíma,“ sagði Hákon Arnar Haraldsson eftir 4-0 tap Íslands í Rotterdam. 10. júní 2024 21:20 „Þreytuleg mistök og fáum þrjú mörk á okkur í seinni“ Hákon Rafn Valdimarsson, markvörður íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segir það ekki góða tilfinningu að þurfa að sækja boltann fjórum sinnum í eigið net í einum og sama leiknum. 10. júní 2024 21:24 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Sport Fleiri fréttir Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Sjá meira
Ísland vann frækinn sigur á Wembley á dögunum en náði ekki upp sama krafti og áræðni í kvöld. Því fór sem fór en mikil stemning var fyrir leik og ekki var hún minni eftir 4-0 stórsigur kvöldsins. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir úr leik kvöldsins. Boltaskutlari dagsins.AP Photo/Patrick Post Byrjunarlið Íslands.EPA-EFE/PIETER STAM DE JONGE Byrjunarlið Hollands.EPA-EFE/PIETER STAM DE JONGE Valgeir Lunddal Friðriksson lék í fyrsta skipti sem miðvörður í fjögurra manna varnarlínu.EPA-EFE/PIETER STAM DE JONGE Andri Lucas Guðjohnsen fékk ekki úr miklu að moða.EPA-EFE/PIETER STAM DE JONGE Hákon Arnar eltir Jerdy Schouten á meðan Arnór Ingvi Traustaon fylgist með.EPA-EFE/MAURICE VAN STEEN Jón Dagur Þorsteinsson lét finna fyrir sér.AP Photo/Patrick Post Hákon Rafn þurfti að sækja boltann í netið fjórum sinnum.EPA-EFE/MAURICE VAN STEEN Xavi Simons spyr fólkið hvort það sé ekki að skemmta sér vel.EPA-EFE/PIETER STAM DE JONGE Memphis veit ekki hvort hann er að spila fótbolta eða körfubolta.EPA-EFE/PIETER STAM DE JONGE Sverrir Ingi Ingason í baráttunni.Andre Weening/Getty Images Virgil Van Dijk og Andri Lucas.PIETER STAM DE JONGE/Getty Images Hákon Rafn þurfti að sækja boltann í netið fjórum sinnum.EPA-EFE/MAURICE VAN STEEN Åge á hliðarlínunni í kvöld. Í bakgrunn má sjá Ronald Koeman, þjálfara Hollands, glotta við tönn.AP Photo/Patrick Post
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Uppgjör: Holland - Ísland 4-0 | Hollendingar fara dansandi inn á EM Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mátti þola 4-0 tap er liðið mætti því hollenska í vináttulandsleik í kvöld. Þetta var seinasti leikur Hollendinga fyrir EM sem hefst á föstudaginn. 10. júní 2024 17:31 Åge eftir tapið í Rotterdam: Höfðum ekki sama hraða og á Wembley „Það var mikið af þreyttum löppum þarna úti. Virkilega erfitt að spila á móti tveimur góðum landsliðum á svona stuttum tíma, aðeins þrír dagar á milli leikja,“ sagði Åge Hareide eftir 4-0 tap Íslands í Rotterdam í kvöld. 10. júní 2024 21:06 „Þeir eru bara með gæði fram á við og í öllu liðinu“ „Þetta var vissulega mjög erfitt,“ sagði Valgeir Lunddal Friðriksson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, eftir 4-0 tap gegn Hollendingum í kvöld. 10. júní 2024 21:14 „Þreytumerki eftir að þeir skoruðu þriðja markið“ „Þetta var erfitt í kvöld, þeir eru drullu góðir. Fannst við inn í leiknum í langan tíma,“ sagði Hákon Arnar Haraldsson eftir 4-0 tap Íslands í Rotterdam. 10. júní 2024 21:20 „Þreytuleg mistök og fáum þrjú mörk á okkur í seinni“ Hákon Rafn Valdimarsson, markvörður íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segir það ekki góða tilfinningu að þurfa að sækja boltann fjórum sinnum í eigið net í einum og sama leiknum. 10. júní 2024 21:24 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Sport Fleiri fréttir Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Sjá meira
Uppgjör: Holland - Ísland 4-0 | Hollendingar fara dansandi inn á EM Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mátti þola 4-0 tap er liðið mætti því hollenska í vináttulandsleik í kvöld. Þetta var seinasti leikur Hollendinga fyrir EM sem hefst á föstudaginn. 10. júní 2024 17:31
Åge eftir tapið í Rotterdam: Höfðum ekki sama hraða og á Wembley „Það var mikið af þreyttum löppum þarna úti. Virkilega erfitt að spila á móti tveimur góðum landsliðum á svona stuttum tíma, aðeins þrír dagar á milli leikja,“ sagði Åge Hareide eftir 4-0 tap Íslands í Rotterdam í kvöld. 10. júní 2024 21:06
„Þeir eru bara með gæði fram á við og í öllu liðinu“ „Þetta var vissulega mjög erfitt,“ sagði Valgeir Lunddal Friðriksson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, eftir 4-0 tap gegn Hollendingum í kvöld. 10. júní 2024 21:14
„Þreytumerki eftir að þeir skoruðu þriðja markið“ „Þetta var erfitt í kvöld, þeir eru drullu góðir. Fannst við inn í leiknum í langan tíma,“ sagði Hákon Arnar Haraldsson eftir 4-0 tap Íslands í Rotterdam. 10. júní 2024 21:20
„Þreytuleg mistök og fáum þrjú mörk á okkur í seinni“ Hákon Rafn Valdimarsson, markvörður íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segir það ekki góða tilfinningu að þurfa að sækja boltann fjórum sinnum í eigið net í einum og sama leiknum. 10. júní 2024 21:24