Innherji

Greinandi er „ekki sér­lega“ bjart­sýnn á þjónustutekjur Ís­lands­banka í ár

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Jakobsson Capital spáir því að hagnaður Íslandsbanka muni dragast saman í ár og árið 2025 vegna erfiðleika í efnahagslífinu. Í fyrra hagnaðist Íslandsbanki um 24,6 milljarða króna en Jakobsson Capital gerir ráð fyrir að hagnaðurinn verði 23,9 milljarðar króna í ár og 23,2 milljarðar á næsta ári.
Jakobsson Capital spáir því að hagnaður Íslandsbanka muni dragast saman í ár og árið 2025 vegna erfiðleika í efnahagslífinu. Í fyrra hagnaðist Íslandsbanki um 24,6 milljarða króna en Jakobsson Capital gerir ráð fyrir að hagnaðurinn verði 23,9 milljarðar króna í ár og 23,2 milljarðar á næsta ári. Vísir/Vilhelm

Það mun vera þungur róður í fjárfestingarbankastarfsemi. Jakobsson Capital er „ekki sérlega bjartsýnt“ á þjónustutekjur Íslandsbanka í ár. Uppgjör bankans á fyrsta ársfjórðungi var lítillega undir væntingum greiningarfyrirtækisins að teknu tilliti til einskiptisliðar. Engu að síður er nýtt verðmat mun hærra en markaðsverð.
Fleiri fréttir

Sjá meira


×