Friðrik tekur við keflinu í Keflavík Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. júní 2024 15:10 Friðrik Ingi Rúnarsson er nýr þjálfari Íslands-, deildar- og bikarmeistara Keflavíkur. Keflavík Karfa Friðrik Ingi Rúnarsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Keflavíkur í körfubolta. Hann skrifar undir tveggja ára samning við félagið. Friðrik á að baki langan og farsælan feril sem þjálfari á Íslandi, en sá ferill hófst árið 1988. Hann hefur þjálfað bæði karla- og kvennalið Njarðvíkur og Grindavíkur ásamt því að hafa verið bæði aðal- og aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins. Hann tók sér svo frí frá þjálfun frá 2007-2014 og hefur síðan þá þjálfað karlalið Njarðvíkur, Keflavíkur, Þórs Þorlákshafnar og ÍR þar sem hann lét af störfum árið 2022. Friðrik tekur við góðu búi af Sverri Þór Sverrissyni í Keflavík, enda er kvennaliðið handhafi allra þriggja titlana sem í boði eru í íslenskum körfubolta. Liðið varð deildarmeistari með nokkrum yfirburðum og tryggði sér einnig bikar- og Íslandsmeistaratitilinn. Keflvíkingar greindu einnig frá því á sama tíma að karlalið félagsins hafi ákveðið að framlengja samningi sínum við Magnús Þór Gunnarsson, Magga Gun. Maggi kom inn í þjálfarateymi Keflvíkinga skömmu áður en Keflvíkingar tryggðu sér bikarmeistaratitilinn og hefur verið Pétri Péturssyni, þjálfara liðsins, innan handar. Samstarf þeirra virðist hafa gengið vel og Maggi hefur því skrifað undir tveggja ára samning við félagið. Subway-deild kvenna Subway-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Sjá meira
Friðrik á að baki langan og farsælan feril sem þjálfari á Íslandi, en sá ferill hófst árið 1988. Hann hefur þjálfað bæði karla- og kvennalið Njarðvíkur og Grindavíkur ásamt því að hafa verið bæði aðal- og aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins. Hann tók sér svo frí frá þjálfun frá 2007-2014 og hefur síðan þá þjálfað karlalið Njarðvíkur, Keflavíkur, Þórs Þorlákshafnar og ÍR þar sem hann lét af störfum árið 2022. Friðrik tekur við góðu búi af Sverri Þór Sverrissyni í Keflavík, enda er kvennaliðið handhafi allra þriggja titlana sem í boði eru í íslenskum körfubolta. Liðið varð deildarmeistari með nokkrum yfirburðum og tryggði sér einnig bikar- og Íslandsmeistaratitilinn. Keflvíkingar greindu einnig frá því á sama tíma að karlalið félagsins hafi ákveðið að framlengja samningi sínum við Magnús Þór Gunnarsson, Magga Gun. Maggi kom inn í þjálfarateymi Keflvíkinga skömmu áður en Keflvíkingar tryggðu sér bikarmeistaratitilinn og hefur verið Pétri Péturssyni, þjálfara liðsins, innan handar. Samstarf þeirra virðist hafa gengið vel og Maggi hefur því skrifað undir tveggja ára samning við félagið.
Subway-deild kvenna Subway-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Sjá meira