„Reif mig í gang, setti gel í hárið og var bara flottur í seinni hálfleik“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 11. apríl 2024 22:19 Sigurður Pétursson í leik með Keflavík vísir / hulda margrét Keflavík tóku á móti Álftanesi í leik eitt í 8-liða úrslitum í Subway deild karla. Það voru heimamenn sem tóku forystu í einvíginu með sjö stiga sigri 99-92. „Þetta er bara einn leikur af þremur. Ég er einhvern veginn ekki glaður. Það eru tveir leikir eftir, vonandi. Þannig við sjáum til. Ég varð glaður þegar að við vinnum þrjá leiki.“ Sagði Sigurður Pétursson leikmaður Keflavíkur eftir leikinn í kvöld. Keflavík voru virkilega öflugir í fyrstu þrem leikhlutunum í kvöld en svo í fjórða leikhluta þá fóru þeir svolítið að leika sér að eldinum og misstu niður gott forskot. „Við bara hættum að spila leikinn okkar. Þetta er bara eitthvað sem við þurfum að bæta og læra af því þetta gengur ekki. Ef við erum að keppa á móti betra liði eða þeim á heimavelli þá endar þetta illa held ég.“ Sigurður Pétursson átti stórkostlega innkomu inn í þriðja leikhluta þar sem hann setti átta stig á rúmum tveimur mínútum í upphafi leikhlutans. „Ég var eitthvað hræddur í fyrri hálfleik en svo var skammað mig aðeins og ég bara reif mig í gang, setti gel í hárið og var bara flottur í seinni hálfleik.“ Keflavík endaði leikinn í kvöld ekki nógu vel en hverju má búast við frá liðinu í leik tvö? „Það er bara eitthvað sem coach, eða pabbi þarf að sjá um og ræða á næstu æfingu. Það verður væntanlega bara að spila okkar leik og skoða þennan leik og læra af honum.“ Aðspurður um mikilvægi þess að verja heimavöllinn var Sigurður á því að það væri mjög mikilvægt. „Það er mjög mikilvægt. Það er erfitt að koma hingað og ég þekki það sjálfur. Spilaði á móti Keflavík hérna með fullri stúku og það er bara drullu erfitt. Sérstaklega þegar það mæta svona margir.“ Hversu mikilvægt verður það að fá stuðning frá Keflvíkingum fyrir leik tvö? „Það er mjög mikilvægt. Þetta er ‘game changer’ eins og í bikarnum til dæmis - Þetta er alveg ‘game changer’.“ Subway-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Manchester City fær milljón punda sekt fyrir tafir á leikjum Sport Dregið í undanúrslit Mjólkurbikarsins | Vestri fékk heimaleik Sport „Vinna í því að verða heimsmeistarar á ný“ Sport Uppgjörið: Afturelding 0 - 1 Fram | Fram síðasta liðið áfram í undanúrslit Íslenski boltinn „Þetta var leikur smáatriða“ Íslenski boltinn Botnlið Fjölnis með óvæntan sigur á Þrótturum Sport Hefði blásið upp fjandskapinn: „Þetta jaðraði við hatur á tímabili“ Íslenski boltinn Nico Williams á leið til Barcelona ef þeir geta lagað launa strúktúrinn Sport Messi með sigurmarkið úr aukaspyrnu fyrir Miami Sport Þrítug meint kærasta Lamine Yamal fær morðhótanir Fótbolti Fleiri fréttir Íslensku stelpurnar unnu silfrið á Norðurlandamótinu Fór frá bróður og Keflavík: „Þarf ekkert litla bróður sinn með sér í liði“ Buss fjölskyldan selur Los Angeles Lakers fyrir metupphæð Hæsta kona heims lék sinn fyrsta landsleik Rúnar Birgir á EuroBasket Dolezaj til liðs við nýliðana Álftnesingar krækja í lykilmann Keflavíkur ÍR-ingar næla sér í leikmann úr Íslandsmeistaraliði Stjörnunnar Hætta í miðju úrslitaeinvígi og enginn meistari krýndur Dóttirin talar íslensku: Í úrslitum NBA og meira tengd Íslandi en áður Þrumuleikur frá Jalen Williams og Thunder einum sigri frá titlinum Semja við íslenska kjarnann í liði Íslandsmeistaranna Ótrúleg endurkoma og allt jafnt í úrslitaeinvíginu Hin stórstjarna Celtics þurfti einnig að fara undir hnífinn Áhorfið minnkaði um 55 prósent eftir að Caitlin Clark meiddist Íslandsmeistarinn getur orðið NBA meistari Sigtryggur Arnar framlengdi við Tindastól Óvænt stjarna með súperinnkomu af bekknum þegar Pacers komst í 2-1 Þegar neyðin er mest er Caruso næst Kraftaverkamaðurinn Gunnar Már sem þjálfarinn kallar Jesús Júlíus Orri semur við Tindastól Drungilas næstu þrjú árin hjá Tindastóli Íslandsmeistarasystkinin með bikara sem hafa litið betur út Knicks horfir til Dallas í leit að næsta þjálfara Shai setti stigamet þegar OKC jafnaði úrslitaeinvígið Birna snýr aftur og er ein af fjórum sem framlengir Taiwo Badmus staðfestur hjá Stólunum: „Ég er kominn heim“ Snýr aftur til Íslands betri en nokkru sinni áður Má ekki koma inn í íþróttahús í tíu mánuði „Þakklátur fyrir að konan sé tilbúin að leyfa mér að upplifa þetta“ Sjá meira
„Þetta er bara einn leikur af þremur. Ég er einhvern veginn ekki glaður. Það eru tveir leikir eftir, vonandi. Þannig við sjáum til. Ég varð glaður þegar að við vinnum þrjá leiki.“ Sagði Sigurður Pétursson leikmaður Keflavíkur eftir leikinn í kvöld. Keflavík voru virkilega öflugir í fyrstu þrem leikhlutunum í kvöld en svo í fjórða leikhluta þá fóru þeir svolítið að leika sér að eldinum og misstu niður gott forskot. „Við bara hættum að spila leikinn okkar. Þetta er bara eitthvað sem við þurfum að bæta og læra af því þetta gengur ekki. Ef við erum að keppa á móti betra liði eða þeim á heimavelli þá endar þetta illa held ég.“ Sigurður Pétursson átti stórkostlega innkomu inn í þriðja leikhluta þar sem hann setti átta stig á rúmum tveimur mínútum í upphafi leikhlutans. „Ég var eitthvað hræddur í fyrri hálfleik en svo var skammað mig aðeins og ég bara reif mig í gang, setti gel í hárið og var bara flottur í seinni hálfleik.“ Keflavík endaði leikinn í kvöld ekki nógu vel en hverju má búast við frá liðinu í leik tvö? „Það er bara eitthvað sem coach, eða pabbi þarf að sjá um og ræða á næstu æfingu. Það verður væntanlega bara að spila okkar leik og skoða þennan leik og læra af honum.“ Aðspurður um mikilvægi þess að verja heimavöllinn var Sigurður á því að það væri mjög mikilvægt. „Það er mjög mikilvægt. Það er erfitt að koma hingað og ég þekki það sjálfur. Spilaði á móti Keflavík hérna með fullri stúku og það er bara drullu erfitt. Sérstaklega þegar það mæta svona margir.“ Hversu mikilvægt verður það að fá stuðning frá Keflvíkingum fyrir leik tvö? „Það er mjög mikilvægt. Þetta er ‘game changer’ eins og í bikarnum til dæmis - Þetta er alveg ‘game changer’.“
Subway-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Manchester City fær milljón punda sekt fyrir tafir á leikjum Sport Dregið í undanúrslit Mjólkurbikarsins | Vestri fékk heimaleik Sport „Vinna í því að verða heimsmeistarar á ný“ Sport Uppgjörið: Afturelding 0 - 1 Fram | Fram síðasta liðið áfram í undanúrslit Íslenski boltinn „Þetta var leikur smáatriða“ Íslenski boltinn Botnlið Fjölnis með óvæntan sigur á Þrótturum Sport Hefði blásið upp fjandskapinn: „Þetta jaðraði við hatur á tímabili“ Íslenski boltinn Nico Williams á leið til Barcelona ef þeir geta lagað launa strúktúrinn Sport Messi með sigurmarkið úr aukaspyrnu fyrir Miami Sport Þrítug meint kærasta Lamine Yamal fær morðhótanir Fótbolti Fleiri fréttir Íslensku stelpurnar unnu silfrið á Norðurlandamótinu Fór frá bróður og Keflavík: „Þarf ekkert litla bróður sinn með sér í liði“ Buss fjölskyldan selur Los Angeles Lakers fyrir metupphæð Hæsta kona heims lék sinn fyrsta landsleik Rúnar Birgir á EuroBasket Dolezaj til liðs við nýliðana Álftnesingar krækja í lykilmann Keflavíkur ÍR-ingar næla sér í leikmann úr Íslandsmeistaraliði Stjörnunnar Hætta í miðju úrslitaeinvígi og enginn meistari krýndur Dóttirin talar íslensku: Í úrslitum NBA og meira tengd Íslandi en áður Þrumuleikur frá Jalen Williams og Thunder einum sigri frá titlinum Semja við íslenska kjarnann í liði Íslandsmeistaranna Ótrúleg endurkoma og allt jafnt í úrslitaeinvíginu Hin stórstjarna Celtics þurfti einnig að fara undir hnífinn Áhorfið minnkaði um 55 prósent eftir að Caitlin Clark meiddist Íslandsmeistarinn getur orðið NBA meistari Sigtryggur Arnar framlengdi við Tindastól Óvænt stjarna með súperinnkomu af bekknum þegar Pacers komst í 2-1 Þegar neyðin er mest er Caruso næst Kraftaverkamaðurinn Gunnar Már sem þjálfarinn kallar Jesús Júlíus Orri semur við Tindastól Drungilas næstu þrjú árin hjá Tindastóli Íslandsmeistarasystkinin með bikara sem hafa litið betur út Knicks horfir til Dallas í leit að næsta þjálfara Shai setti stigamet þegar OKC jafnaði úrslitaeinvígið Birna snýr aftur og er ein af fjórum sem framlengir Taiwo Badmus staðfestur hjá Stólunum: „Ég er kominn heim“ Snýr aftur til Íslands betri en nokkru sinni áður Má ekki koma inn í íþróttahús í tíu mánuði „Þakklátur fyrir að konan sé tilbúin að leyfa mér að upplifa þetta“ Sjá meira