„Reif mig í gang, setti gel í hárið og var bara flottur í seinni hálfleik“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 11. apríl 2024 22:19 Sigurður Pétursson í leik með Keflavík vísir / hulda margrét Keflavík tóku á móti Álftanesi í leik eitt í 8-liða úrslitum í Subway deild karla. Það voru heimamenn sem tóku forystu í einvíginu með sjö stiga sigri 99-92. „Þetta er bara einn leikur af þremur. Ég er einhvern veginn ekki glaður. Það eru tveir leikir eftir, vonandi. Þannig við sjáum til. Ég varð glaður þegar að við vinnum þrjá leiki.“ Sagði Sigurður Pétursson leikmaður Keflavíkur eftir leikinn í kvöld. Keflavík voru virkilega öflugir í fyrstu þrem leikhlutunum í kvöld en svo í fjórða leikhluta þá fóru þeir svolítið að leika sér að eldinum og misstu niður gott forskot. „Við bara hættum að spila leikinn okkar. Þetta er bara eitthvað sem við þurfum að bæta og læra af því þetta gengur ekki. Ef við erum að keppa á móti betra liði eða þeim á heimavelli þá endar þetta illa held ég.“ Sigurður Pétursson átti stórkostlega innkomu inn í þriðja leikhluta þar sem hann setti átta stig á rúmum tveimur mínútum í upphafi leikhlutans. „Ég var eitthvað hræddur í fyrri hálfleik en svo var skammað mig aðeins og ég bara reif mig í gang, setti gel í hárið og var bara flottur í seinni hálfleik.“ Keflavík endaði leikinn í kvöld ekki nógu vel en hverju má búast við frá liðinu í leik tvö? „Það er bara eitthvað sem coach, eða pabbi þarf að sjá um og ræða á næstu æfingu. Það verður væntanlega bara að spila okkar leik og skoða þennan leik og læra af honum.“ Aðspurður um mikilvægi þess að verja heimavöllinn var Sigurður á því að það væri mjög mikilvægt. „Það er mjög mikilvægt. Það er erfitt að koma hingað og ég þekki það sjálfur. Spilaði á móti Keflavík hérna með fullri stúku og það er bara drullu erfitt. Sérstaklega þegar það mæta svona margir.“ Hversu mikilvægt verður það að fá stuðning frá Keflvíkingum fyrir leik tvö? „Það er mjög mikilvægt. Þetta er ‘game changer’ eins og í bikarnum til dæmis - Þetta er alveg ‘game changer’.“ Subway-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Sjá meira
„Þetta er bara einn leikur af þremur. Ég er einhvern veginn ekki glaður. Það eru tveir leikir eftir, vonandi. Þannig við sjáum til. Ég varð glaður þegar að við vinnum þrjá leiki.“ Sagði Sigurður Pétursson leikmaður Keflavíkur eftir leikinn í kvöld. Keflavík voru virkilega öflugir í fyrstu þrem leikhlutunum í kvöld en svo í fjórða leikhluta þá fóru þeir svolítið að leika sér að eldinum og misstu niður gott forskot. „Við bara hættum að spila leikinn okkar. Þetta er bara eitthvað sem við þurfum að bæta og læra af því þetta gengur ekki. Ef við erum að keppa á móti betra liði eða þeim á heimavelli þá endar þetta illa held ég.“ Sigurður Pétursson átti stórkostlega innkomu inn í þriðja leikhluta þar sem hann setti átta stig á rúmum tveimur mínútum í upphafi leikhlutans. „Ég var eitthvað hræddur í fyrri hálfleik en svo var skammað mig aðeins og ég bara reif mig í gang, setti gel í hárið og var bara flottur í seinni hálfleik.“ Keflavík endaði leikinn í kvöld ekki nógu vel en hverju má búast við frá liðinu í leik tvö? „Það er bara eitthvað sem coach, eða pabbi þarf að sjá um og ræða á næstu æfingu. Það verður væntanlega bara að spila okkar leik og skoða þennan leik og læra af honum.“ Aðspurður um mikilvægi þess að verja heimavöllinn var Sigurður á því að það væri mjög mikilvægt. „Það er mjög mikilvægt. Það er erfitt að koma hingað og ég þekki það sjálfur. Spilaði á móti Keflavík hérna með fullri stúku og það er bara drullu erfitt. Sérstaklega þegar það mæta svona margir.“ Hversu mikilvægt verður það að fá stuðning frá Keflvíkingum fyrir leik tvö? „Það er mjög mikilvægt. Þetta er ‘game changer’ eins og í bikarnum til dæmis - Þetta er alveg ‘game changer’.“
Subway-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Sjá meira