„Vorum kannski bara búnir að ofhugsa þennan leik“ Stefán Marteinn skrifar 10. apríl 2024 22:38 Lárus Jónsson fer yfir málin með sínum mönnum. Vísir/Bára Dröfn Njarðvík lagði Þór Þ. af velli 87-73 í Ljónagryfjunni þegar liðin mættust í fyrsta leik úrslitaeinvígis liðana í 8-liða úrslitum í Subway-deild karla. „Þetta var nokkurn veginn eign Njarðvíkur. Mér fannst við koma ágætlega til baka í þriðja en þeir skora síðustu fimm stigin í þriðja og það var kannski svolítið dýrt og svo byrja fjórða svolítið vel þannig það kom í veg fyrir að við gætum komið til baka,“ sagði Lárus Jónsson þjálfari Þórs Þ. eftir leikinn í kvöld. „Ég var ánægður með seinni hálfleikinn hjá strákunum. Það var allt annað að sjá þá. Þá voru menn hættir að hika og miklu meiri ákefð. Fyrri hálfleikur arfa slakur og seinni hálfleikur góður.“ Það virtist alltaf vera þannig að um leið og Þór Þ. gerðu sig líklega til að komast á áhlaup náðu Njarðvíkingar alltaf að skemma fyrir þeim mómentið. „Já þeir settu bara stór skot þegar mómentið var með okkur. Það er ekkert flóknara heldur en það. Þeir eru bara með gott lið. Það var líka smá kafli þarna sem að við held ég klúðrum þremur sniðskotum í röð og þeir settu tvo þrista og eitt ‘and one’ og það svolítið drap leikinn og þá fór vindurinn svolítið úr okkur.“ Lárus talaði um að hann var ánægður með seinni hálfleikinn en hvað sagði hann við strákana í hálfleik til þess að hrista af þeim skrekkinn? „Við ætluðum bara að sýna hvað í okkur býr í rauninni. Við skildum allt eftir á vellinum. Í fyrri hálfleik fannst mér við ekki gera það, við vorum á eftir Njarðvík í öllu sem að var að gerast á vellinum og vorum kannski bara búnir að ofhugsa þennan leik og strákarnir voru miklu betri í seinni hálfleik þegar þeir hættu að hugsa of mikið.“ Hverju má búast við frá Þór Þ. í leik tvö á sunnudaginn? „Vonandi bara áframhald af seinni hálfleik.“ Körfubolti Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Fleiri fréttir Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Njarðvík - KR | Uppgjör efstu liðanna Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn Sjá meira
„Þetta var nokkurn veginn eign Njarðvíkur. Mér fannst við koma ágætlega til baka í þriðja en þeir skora síðustu fimm stigin í þriðja og það var kannski svolítið dýrt og svo byrja fjórða svolítið vel þannig það kom í veg fyrir að við gætum komið til baka,“ sagði Lárus Jónsson þjálfari Þórs Þ. eftir leikinn í kvöld. „Ég var ánægður með seinni hálfleikinn hjá strákunum. Það var allt annað að sjá þá. Þá voru menn hættir að hika og miklu meiri ákefð. Fyrri hálfleikur arfa slakur og seinni hálfleikur góður.“ Það virtist alltaf vera þannig að um leið og Þór Þ. gerðu sig líklega til að komast á áhlaup náðu Njarðvíkingar alltaf að skemma fyrir þeim mómentið. „Já þeir settu bara stór skot þegar mómentið var með okkur. Það er ekkert flóknara heldur en það. Þeir eru bara með gott lið. Það var líka smá kafli þarna sem að við held ég klúðrum þremur sniðskotum í röð og þeir settu tvo þrista og eitt ‘and one’ og það svolítið drap leikinn og þá fór vindurinn svolítið úr okkur.“ Lárus talaði um að hann var ánægður með seinni hálfleikinn en hvað sagði hann við strákana í hálfleik til þess að hrista af þeim skrekkinn? „Við ætluðum bara að sýna hvað í okkur býr í rauninni. Við skildum allt eftir á vellinum. Í fyrri hálfleik fannst mér við ekki gera það, við vorum á eftir Njarðvík í öllu sem að var að gerast á vellinum og vorum kannski bara búnir að ofhugsa þennan leik og strákarnir voru miklu betri í seinni hálfleik þegar þeir hættu að hugsa of mikið.“ Hverju má búast við frá Þór Þ. í leik tvö á sunnudaginn? „Vonandi bara áframhald af seinni hálfleik.“
Körfubolti Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Fleiri fréttir Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Njarðvík - KR | Uppgjör efstu liðanna Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn Sjá meira