KR-ingar geta endurheimt sæti meðal þeirra bestu í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2024 13:31 Lars Erik Bragason er einn af ungu strákunum í KR-liðinu. Vísir/Bára Karlalið KR í körfubolta kemst aftur upp í Subway deild karla með sigri á Ármanni í Laugardalshöllinni í kvöld. Lokaumferð 1. deildar karla fer öll fram á sama tíma. KR er með tveggja stiga forskot á ÍR-inga sem eru þeir einu sem geta náð Vesturbæingum. ÍR verður ofar en KR, endi þau jöfn, þökk sé innbyrðis viðureignum. Leikur KR-inga hefst klukkan 19.15. Vinni KR lið Ármanns, sem er níu sætum neðar í töflunni, þá tryggir KR-liðið sér deildarmeistaratitilinn og um leið sæti í Subway deildinni á 2024-25 tímabilinu. Átta næstu lið komast í úrslitakeppni um hitt lausa sætið. Það þýðir að liðin í öðru til níunda sæti eru á leið í úrslitakeppnina. Ármann er í baráttunni við Selfoss um síðasta sætið en liðin eru með jafnmörg stig en Selfoss er betri innbyrðis. KR féll úr efstu deild 9. mars í fyrra eða fyrir 382 dögum síðan. Þetta var fyrst tímabil KR utan efstu deildar síðan 1961. KR tapaði tveimur af fyrstu níu leikjum sínum á tímabilinu en hefur nú unnið tólf leiki í röð eða alla leiki sína frá 2. desember á síðasta ári. Nimrod Hilliard IV kom til liðsins um áramótin og hefur enn ekki tapað leik með KR. Hann er með 23,2 stig og 7,7 stoðsendingar að meðaltali í leik. Jakob Örn Sigurðarson er þjálfari KR en hann var aðstoðarþjálfari Helgi Más Magnússonar í fyrra. Þetta er fyrsta tímabil Jakobs sem aðalþjálfari. Subway-deild karla Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Sjá meira
Lokaumferð 1. deildar karla fer öll fram á sama tíma. KR er með tveggja stiga forskot á ÍR-inga sem eru þeir einu sem geta náð Vesturbæingum. ÍR verður ofar en KR, endi þau jöfn, þökk sé innbyrðis viðureignum. Leikur KR-inga hefst klukkan 19.15. Vinni KR lið Ármanns, sem er níu sætum neðar í töflunni, þá tryggir KR-liðið sér deildarmeistaratitilinn og um leið sæti í Subway deildinni á 2024-25 tímabilinu. Átta næstu lið komast í úrslitakeppni um hitt lausa sætið. Það þýðir að liðin í öðru til níunda sæti eru á leið í úrslitakeppnina. Ármann er í baráttunni við Selfoss um síðasta sætið en liðin eru með jafnmörg stig en Selfoss er betri innbyrðis. KR féll úr efstu deild 9. mars í fyrra eða fyrir 382 dögum síðan. Þetta var fyrst tímabil KR utan efstu deildar síðan 1961. KR tapaði tveimur af fyrstu níu leikjum sínum á tímabilinu en hefur nú unnið tólf leiki í röð eða alla leiki sína frá 2. desember á síðasta ári. Nimrod Hilliard IV kom til liðsins um áramótin og hefur enn ekki tapað leik með KR. Hann er með 23,2 stig og 7,7 stoðsendingar að meðaltali í leik. Jakob Örn Sigurðarson er þjálfari KR en hann var aðstoðarþjálfari Helgi Más Magnússonar í fyrra. Þetta er fyrsta tímabil Jakobs sem aðalþjálfari.
Subway-deild karla Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Sjá meira