Jókerinn dró vagninn er Denver fór á toppinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. mars 2024 10:01 Nikola Jokic í baráttunni við Victor Wembanyama í leik næturinnar. Ronald Cortes/Getty Images Nikola Jokic var stigahæsti maður vallarins er Denver Nuggets vann sterkan ellefu stiga útisigur gegn San Antonio Spurs í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, 106-117. Gestirnir frá Denver byrjuðu af miklum krafti og virtust ætla að klára leikinn strax í fyrsta leikhluta. Liðið skoraði 37 stig gegn aðeins 18 stigum heimamanna og fóru því með 19 stiga forskot inn í annan leikhlutann. Þar náðu heimamenn þó að snúa taflinu að einhverju leyti við og minnkuðu muninn niður í níu stig fyrir hálfleikhléið, en staðan var 49-58 þegar flautað var til hálfleiks og liðin gengu til búningsherbergja. Gestirnir náðu þó vopnum sínum á ný og seinni tveir leikhlutarnir voru mun jafnari en fyrstu tveir. Heimamenn gerðu hvað þeir gátu til að saxa á forskot Denver-liðsins, en gestirnir reyndust að lokum sterkari og unnu ellefu stiga sigur, 106-117. Joker scores 31 points as the @nuggets get the win and move into 1st in the Western Conference! 🃏🏔️31 PTS | 13-19 FGM | 7 REB | 5 AST | 2 BLK pic.twitter.com/8KGU3xDbYT— NBA (@NBA) March 16, 2024 Þetta var 47 sigur Denver-liðsins á tímbailinu sem nú situr á toppi Vesturdeildarinnar með 47 sigra og 20 töp. SAn Antonio Spurs situr hins v egar á botninum með 14 sigra og 53 töp. Nikola Jokic var stigahæsti maður vallarins með 31 stig á jafn mörgum mínútum. Þar af skoraði hann 15 stig í fyrsta leikhluta. Úrslit næturinnar Miami Heat 108-95 Detroit Pistons Phoenix Suns 107-96 Charlotte Hornets Orlando Magic 113-103 Toronto Raptors Los Angeles Clippers 104-112 New Orleans Pelicans Denver Nuggets 117-106 San Antonio Spurs Atlanta Hawks 122-124 Utah Jazz NBA Mest lesið Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Körfubolti Benedikt í bann Körfubolti Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Íslenski boltinn Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Handbolti Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Körfubolti Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Formúla 1 Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Körfubolti Fór að rífast við áhorfendur eftir leik Enski boltinn Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Körfubolti „Held að þetta sé ekki algengt á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Benedikt í bann Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd „Sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti“ Emil: Stundum þarf breytingar Uppgjörið: KR - ÍR 95-97 | Þriðji sigurinn í röð eftir dramatík Uppgjörið: Þór Þ. - Höttur 106-84 | Þórsarar afhentu Hetti þriðja tapið í röð Spilar báða leikina við Keflavík með bann hangandi yfir sér Stórar fréttir úr Þorlákshöfn: Tomsick snýr aftur Gaz-leikur Pavels: ÍR-ingar horfðu á þetta og ég held að þeir hafi móðgast Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Sjá meira
Gestirnir frá Denver byrjuðu af miklum krafti og virtust ætla að klára leikinn strax í fyrsta leikhluta. Liðið skoraði 37 stig gegn aðeins 18 stigum heimamanna og fóru því með 19 stiga forskot inn í annan leikhlutann. Þar náðu heimamenn þó að snúa taflinu að einhverju leyti við og minnkuðu muninn niður í níu stig fyrir hálfleikhléið, en staðan var 49-58 þegar flautað var til hálfleiks og liðin gengu til búningsherbergja. Gestirnir náðu þó vopnum sínum á ný og seinni tveir leikhlutarnir voru mun jafnari en fyrstu tveir. Heimamenn gerðu hvað þeir gátu til að saxa á forskot Denver-liðsins, en gestirnir reyndust að lokum sterkari og unnu ellefu stiga sigur, 106-117. Joker scores 31 points as the @nuggets get the win and move into 1st in the Western Conference! 🃏🏔️31 PTS | 13-19 FGM | 7 REB | 5 AST | 2 BLK pic.twitter.com/8KGU3xDbYT— NBA (@NBA) March 16, 2024 Þetta var 47 sigur Denver-liðsins á tímbailinu sem nú situr á toppi Vesturdeildarinnar með 47 sigra og 20 töp. SAn Antonio Spurs situr hins v egar á botninum með 14 sigra og 53 töp. Nikola Jokic var stigahæsti maður vallarins með 31 stig á jafn mörgum mínútum. Þar af skoraði hann 15 stig í fyrsta leikhluta. Úrslit næturinnar Miami Heat 108-95 Detroit Pistons Phoenix Suns 107-96 Charlotte Hornets Orlando Magic 113-103 Toronto Raptors Los Angeles Clippers 104-112 New Orleans Pelicans Denver Nuggets 117-106 San Antonio Spurs Atlanta Hawks 122-124 Utah Jazz
Miami Heat 108-95 Detroit Pistons Phoenix Suns 107-96 Charlotte Hornets Orlando Magic 113-103 Toronto Raptors Los Angeles Clippers 104-112 New Orleans Pelicans Denver Nuggets 117-106 San Antonio Spurs Atlanta Hawks 122-124 Utah Jazz
NBA Mest lesið Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Körfubolti Benedikt í bann Körfubolti Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Íslenski boltinn Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Handbolti Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Körfubolti Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Formúla 1 Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Körfubolti Fór að rífast við áhorfendur eftir leik Enski boltinn Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Körfubolti „Held að þetta sé ekki algengt á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Benedikt í bann Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd „Sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti“ Emil: Stundum þarf breytingar Uppgjörið: KR - ÍR 95-97 | Þriðji sigurinn í röð eftir dramatík Uppgjörið: Þór Þ. - Höttur 106-84 | Þórsarar afhentu Hetti þriðja tapið í röð Spilar báða leikina við Keflavík með bann hangandi yfir sér Stórar fréttir úr Þorlákshöfn: Tomsick snýr aftur Gaz-leikur Pavels: ÍR-ingar horfðu á þetta og ég held að þeir hafi móðgast Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Sjá meira