Icelandair og Emirates ætla í samstarf Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. mars 2024 16:25 Viljayfirlýsingin var undirrituð í dag af Helga Má Björgvinssyni yfirmanni alþjóðasamskipta hjá Icelandair og Anand Lakshminarayanan, framkvæmdastjóra tekjusviðs hjá Emirates. Icelandair Icelandair og Emirates skrifuðu fyrr í dag undir viljayfirlýsingu um samstarf. Samkvæmt viljayfirlýsingunni munu flugfélögin vinna að samningi um sammerkt flug sem mun gera viðskiptavinum kleift að tengja á þægilegan hátt á milli leiðakerfa flugfélaganna. Undirritunin átti sér stað á ITB ferðasýningunni í Berlín í dag. Samstarf flugfélaganna mun stórauka framboð beggja félaga á öflugum tengingum þar sem viðskiptavinir geta ferðast á einum farmiða á milli leiðakerfa félaganna og innritað farangurinn alla leið á lokaáfangastað. „Það er mjög ánægjulegt að segja frá samstarfi við Emirates sem við vinnum nú að en það mun opna nýja og spennandi ferðamöguleika fyrir viðskiptavini okkar um Miðausturlönd og Asíu. Emirates verður sjöunda alþjóðlega samstarfsflugfélag okkar en við vinnum markvisst að því að fjölga samstarfsflugfélögum sem bæði styrkir tekjumyndun félagsins og víkkar út leiðakerfi okkar. Við leggjum áherslu á samstarf við félög sem bjóða frábæra þjónustu og spennandi tengingar sem á svo sannarlega við um Emirates,“ segir Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair. „Við erum mjög ánægð með að efla samstarf okkar við Icelandair. Leiðakerfi félagsins er góð viðbót við leiðakerfi okkar í Evrópu þar sem það bætir við fjölda tenginga og gefur viðskiptavinum okkar tækifæri á enn fjölbreyttari ferðalögum. Við höfum fulla trú á að samstarfið muni skila raunverulegum ávinningi fyrir Emirates og viðskiptavini okkar og við erum spennt fyrir því að styrkja samstarfið enn frekar til framtíðar,“ segir Adnan Kazim, aðstoðarforstjóri og framkvæmdastjóri sölu hjá Emirates. Icelandair Fréttir af flugi Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Fleiri fréttir Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Sjá meira
Undirritunin átti sér stað á ITB ferðasýningunni í Berlín í dag. Samstarf flugfélaganna mun stórauka framboð beggja félaga á öflugum tengingum þar sem viðskiptavinir geta ferðast á einum farmiða á milli leiðakerfa félaganna og innritað farangurinn alla leið á lokaáfangastað. „Það er mjög ánægjulegt að segja frá samstarfi við Emirates sem við vinnum nú að en það mun opna nýja og spennandi ferðamöguleika fyrir viðskiptavini okkar um Miðausturlönd og Asíu. Emirates verður sjöunda alþjóðlega samstarfsflugfélag okkar en við vinnum markvisst að því að fjölga samstarfsflugfélögum sem bæði styrkir tekjumyndun félagsins og víkkar út leiðakerfi okkar. Við leggjum áherslu á samstarf við félög sem bjóða frábæra þjónustu og spennandi tengingar sem á svo sannarlega við um Emirates,“ segir Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair. „Við erum mjög ánægð með að efla samstarf okkar við Icelandair. Leiðakerfi félagsins er góð viðbót við leiðakerfi okkar í Evrópu þar sem það bætir við fjölda tenginga og gefur viðskiptavinum okkar tækifæri á enn fjölbreyttari ferðalögum. Við höfum fulla trú á að samstarfið muni skila raunverulegum ávinningi fyrir Emirates og viðskiptavini okkar og við erum spennt fyrir því að styrkja samstarfið enn frekar til framtíðar,“ segir Adnan Kazim, aðstoðarforstjóri og framkvæmdastjóri sölu hjá Emirates.
Icelandair Fréttir af flugi Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Fleiri fréttir Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Sjá meira