„Ekki nálægt þeim leik sem mig langaði að sýna“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. febrúar 2024 21:46 Thea Imani Sturludóttir þurfti óþarflega oft að reyna skot yfir þétta hávörn Svía í leik kvöldsins. Vísir/Hulda Margrét Thea Imani Sturludóttir átti ekki sinn besta dag þegar íslenska kvennalandsliðið í handbolta mátti þola 13 marka tap gegn Svíum í undankeppni EM í dag. Hún lítur þó á leikinn sem tækifæri til að gera betur. „Þessar lokatölur sýna ekki hvernig við spiluðum leikinn og við hefðum viljað halda þeim miklu nær okkur út allan leikinn. Þetta er bara svekkjandi,“ sagði Thea í viðtali við Vísi í leikslok. „Mér fannst við alveg ná að halda þeim á góðum stað í svona 40 mínútur. Þær eru rosalega vel drillaðar og bara flott lið þannig við þurfum bara að vanda okkur betur, sérstaklega í sókn og hvert við skilum boltanum því þær eru grimmar að refsa ef skotin eru ekki einu sinni á markið. Þær eru rosalega góðar í því.“ Thea hefur oft átt betri daga inni á handboltavellinum, en hún þurfti oft og tíðum að taka erfið skot gegn sterkri hávörn Svía þegar dómarar leiksins voru komnir með hendurnar á loft. „Þetta var ekki nálægt þeim leik sem mig langaði að sýna hér í dag. Á þessu leveli er það bara eiginlega ekki boðlegt. Jú, þetta voru erfið færi sem ég var að fá, en þegar ég fékk betri færi þá var ég ekki að nýta þau heldur. Þannig ég skoða fyrir næsta leik hvað ég þarf að gera betur og er spennt að fá að mæta þeim aftur.“ Íslenska liðið mætir Svíum einmitt aftur næstkomandi laugardag úti í Svíþjóð og Thea segir það tækifæri til að sýna betri frammistöðu. „Við erum að reyna að taka eins mikið og við getum út úr þessu verkefni til að bæta okkur sem lið. Þannig að þegar það kemur að því þá erm við bara klárar í mikilvæg verkefni,“ sagði Thea að lokum. Landslið kvenna í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 24-37 | Svíar stungu af í seinni hálfleik Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mátti þola 13 marka tap er liðið tók á móti Svíum í undankeppni EM 2024 á Ásvöllum í kvöld, 24-37. 28. febrúar 2024 21:22 Mest lesið Ronaldo segir þessum kafla lokið Fótbolti Sara óvart í stuttbuxum í kringlu: „Kölluðu á mig að koma mér út“ Fótbolti Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Fótbolti Niðurbrotinn Klopp í sjokki Enski boltinn Bestu laun Söru en ekkert stökk: „Held að fólk sé að búa sér til einhverjar tölur“ Fótbolti Athæfi Freys og Eggerts vekur athygli í Noregi Fótbolti Sara sátt við að hafa kvatt landsliðið: „Hélt allt of mörgum boltum á lofti“ Fótbolti Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-25 | Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Handbolti „Stórmannlegt“ af Aroni sem hafi tekið rétta ákvörðun Handbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli og Wisla Plock með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu Hannes fær Íslandsmeistara til Austurríkis Myndaveisla: Valskonur Íslandsmeistarar þriðja árið í röð „Erum búin að vera í fimm úrslitaleikjum“ „Þvílík vegferð sem þetta er búið að vera“ „Þær vinna þetta Íslandsmót sanngjarnt“ „Hefði ekki verið hægt að skrifa þennan endi“ Gerir ekki upp á milli Arons og Óla Stef: „Verður mikill söknuður af honum“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-25 | Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Alltaf markmiðið að verða Íslandsmeistari Goðsagnir senda Aroni kveðjur: „Einn besti leikmaður allra tíma“ „Stórmannlegt“ af Aroni sem hafi tekið rétta ákvörðun Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Sjá meira
„Þessar lokatölur sýna ekki hvernig við spiluðum leikinn og við hefðum viljað halda þeim miklu nær okkur út allan leikinn. Þetta er bara svekkjandi,“ sagði Thea í viðtali við Vísi í leikslok. „Mér fannst við alveg ná að halda þeim á góðum stað í svona 40 mínútur. Þær eru rosalega vel drillaðar og bara flott lið þannig við þurfum bara að vanda okkur betur, sérstaklega í sókn og hvert við skilum boltanum því þær eru grimmar að refsa ef skotin eru ekki einu sinni á markið. Þær eru rosalega góðar í því.“ Thea hefur oft átt betri daga inni á handboltavellinum, en hún þurfti oft og tíðum að taka erfið skot gegn sterkri hávörn Svía þegar dómarar leiksins voru komnir með hendurnar á loft. „Þetta var ekki nálægt þeim leik sem mig langaði að sýna hér í dag. Á þessu leveli er það bara eiginlega ekki boðlegt. Jú, þetta voru erfið færi sem ég var að fá, en þegar ég fékk betri færi þá var ég ekki að nýta þau heldur. Þannig ég skoða fyrir næsta leik hvað ég þarf að gera betur og er spennt að fá að mæta þeim aftur.“ Íslenska liðið mætir Svíum einmitt aftur næstkomandi laugardag úti í Svíþjóð og Thea segir það tækifæri til að sýna betri frammistöðu. „Við erum að reyna að taka eins mikið og við getum út úr þessu verkefni til að bæta okkur sem lið. Þannig að þegar það kemur að því þá erm við bara klárar í mikilvæg verkefni,“ sagði Thea að lokum.
Landslið kvenna í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 24-37 | Svíar stungu af í seinni hálfleik Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mátti þola 13 marka tap er liðið tók á móti Svíum í undankeppni EM 2024 á Ásvöllum í kvöld, 24-37. 28. febrúar 2024 21:22 Mest lesið Ronaldo segir þessum kafla lokið Fótbolti Sara óvart í stuttbuxum í kringlu: „Kölluðu á mig að koma mér út“ Fótbolti Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Fótbolti Niðurbrotinn Klopp í sjokki Enski boltinn Bestu laun Söru en ekkert stökk: „Held að fólk sé að búa sér til einhverjar tölur“ Fótbolti Athæfi Freys og Eggerts vekur athygli í Noregi Fótbolti Sara sátt við að hafa kvatt landsliðið: „Hélt allt of mörgum boltum á lofti“ Fótbolti Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-25 | Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Handbolti „Stórmannlegt“ af Aroni sem hafi tekið rétta ákvörðun Handbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli og Wisla Plock með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu Hannes fær Íslandsmeistara til Austurríkis Myndaveisla: Valskonur Íslandsmeistarar þriðja árið í röð „Erum búin að vera í fimm úrslitaleikjum“ „Þvílík vegferð sem þetta er búið að vera“ „Þær vinna þetta Íslandsmót sanngjarnt“ „Hefði ekki verið hægt að skrifa þennan endi“ Gerir ekki upp á milli Arons og Óla Stef: „Verður mikill söknuður af honum“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-25 | Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Alltaf markmiðið að verða Íslandsmeistari Goðsagnir senda Aroni kveðjur: „Einn besti leikmaður allra tíma“ „Stórmannlegt“ af Aroni sem hafi tekið rétta ákvörðun Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 24-37 | Svíar stungu af í seinni hálfleik Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mátti þola 13 marka tap er liðið tók á móti Svíum í undankeppni EM 2024 á Ásvöllum í kvöld, 24-37. 28. febrúar 2024 21:22