Guðjón og Gylfi ætla að berjast um sæti í stjórn Festi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. febrúar 2024 17:07 Gylfi og Guðjón bjóða fram krafta sína til stjórnarmennsku. Guðjón Auðunsson, fráfarandi forstjóri Reita fasteignafélags, og Gylfi Ólafsson, fyrrum forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða, hafa boðið sig fram til stjórnar hjá Festi. Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallarinnar. Frestur til framboðs rann út í gær. Tíu höfðu boðið sig fram í stjórnina og skilað inn erindi þess efnis til tilnefningarnefndar Hún hafði svo skilað inn fimm manna lista sem hún tilnefndi í stjórnina. Um var að ræða fjóra af fimm sitjandi stjórnarmönnum auk þess sem gerð var tillaga um að Þórður Már Jóhannesson, stór hluthafi í Festi sem sagði sig úr stjórn í kjölfar hneykslismáls fyrir tveimur árum, verði tekinn aftur inn í stjórnina. Stórir hluthafar hafa velt vöngum yfir fyrirhugaðri endurkomu Þórðar Más og starfi tilnefninganefndar. Þeirra á meðal framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins sem er stærsti hluthafinn í Festi. Þá hefur stjón Lífeyrissjóðsins Brúar sagst ekki munu styðja framboð Þórðar. Aðalfundur hjá Festi verður haldinn miðvikudaginn 6. mars og hefst klukkan 10. Samkvæmt hlutafélagalögum skal hlutfall hvors kyns vera að lágmarki 40 prósent í stjórnum þeirra. Konurnar í framboði eru samkvæmt því sjálfkjörnar og karlarnir fimm sem eftir standa berjast um þau þrjú sæti sem eftir eru. Í skýrslu starfskjaranefndar Festi 2022 til 2023 var gerð tillaga að launum til stjórnar. Stjórnarformaður fær 820 þúsund krónur á mánuði, varaformaður 615 þúsund krónur og aðrir stjórnarmenn 410 þúsund krónur. Þá fá fulltrúar stjórnar í nefndum einnig greitt fyrir vinnu sína þar. Festi Kauphöllin Lífeyrissjóðir Tengdar fréttir Stórir hluthafar mótfallnir eða hugsi yfir framboði Þórðar Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, stærsti hluthafinn í Festi sem er móðurfélag Krónunnar, N1 og Elko, leggst gegn því að Þórður Már Jóhannesson verði kjörinn í stjórn félagsins á ný. Fleiri lífeyrissjóðir eru sama sinnis. 23. febrúar 2024 12:16 Mest lesið „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Viðskipti innlent Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Viðskipti innlent Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Viðskipti innlent „Sporttöppum“ aftur komið fyrir Neytendur Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Viðskipti innlent Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Viðskipti innlent Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Viðskipti innlent Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjá meira
Frestur til framboðs rann út í gær. Tíu höfðu boðið sig fram í stjórnina og skilað inn erindi þess efnis til tilnefningarnefndar Hún hafði svo skilað inn fimm manna lista sem hún tilnefndi í stjórnina. Um var að ræða fjóra af fimm sitjandi stjórnarmönnum auk þess sem gerð var tillaga um að Þórður Már Jóhannesson, stór hluthafi í Festi sem sagði sig úr stjórn í kjölfar hneykslismáls fyrir tveimur árum, verði tekinn aftur inn í stjórnina. Stórir hluthafar hafa velt vöngum yfir fyrirhugaðri endurkomu Þórðar Más og starfi tilnefninganefndar. Þeirra á meðal framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins sem er stærsti hluthafinn í Festi. Þá hefur stjón Lífeyrissjóðsins Brúar sagst ekki munu styðja framboð Þórðar. Aðalfundur hjá Festi verður haldinn miðvikudaginn 6. mars og hefst klukkan 10. Samkvæmt hlutafélagalögum skal hlutfall hvors kyns vera að lágmarki 40 prósent í stjórnum þeirra. Konurnar í framboði eru samkvæmt því sjálfkjörnar og karlarnir fimm sem eftir standa berjast um þau þrjú sæti sem eftir eru. Í skýrslu starfskjaranefndar Festi 2022 til 2023 var gerð tillaga að launum til stjórnar. Stjórnarformaður fær 820 þúsund krónur á mánuði, varaformaður 615 þúsund krónur og aðrir stjórnarmenn 410 þúsund krónur. Þá fá fulltrúar stjórnar í nefndum einnig greitt fyrir vinnu sína þar.
Festi Kauphöllin Lífeyrissjóðir Tengdar fréttir Stórir hluthafar mótfallnir eða hugsi yfir framboði Þórðar Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, stærsti hluthafinn í Festi sem er móðurfélag Krónunnar, N1 og Elko, leggst gegn því að Þórður Már Jóhannesson verði kjörinn í stjórn félagsins á ný. Fleiri lífeyrissjóðir eru sama sinnis. 23. febrúar 2024 12:16 Mest lesið „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Viðskipti innlent Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Viðskipti innlent Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Viðskipti innlent „Sporttöppum“ aftur komið fyrir Neytendur Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Viðskipti innlent Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Viðskipti innlent Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Viðskipti innlent Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjá meira
Stórir hluthafar mótfallnir eða hugsi yfir framboði Þórðar Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, stærsti hluthafinn í Festi sem er móðurfélag Krónunnar, N1 og Elko, leggst gegn því að Þórður Már Jóhannesson verði kjörinn í stjórn félagsins á ný. Fleiri lífeyrissjóðir eru sama sinnis. 23. febrúar 2024 12:16