Óstöðvandi Celtics unnu áttunda leikinn í röð Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. febrúar 2024 09:33 Boston Celtics eru með flesta sigurleiki allra liða í deildinni Steven Ryan/Getty Images Boston Celtics unnu áttunda leik sinn í röð, 116-102 gegn New York Knicks. Paulo Banchero tryggði Orlando Magic sigur með villuskoti þegar innan við sekúnda var eftir og Kevin Durant varð níundi stigahæsti leikmaður í sögu NBA deildarinnar. Boston situr í efsta sæti austursins með flesta sigurleiki í deildinni og átta sigurleikja forskot á Cleveland Cavaliers í öðru sæti austursins. Celtics hafa verið á miklu flugi, unnið átta í röð og þrettán af síðustu fimmtán leikjum. Þrátt fyrir frábært gengi upp á síðkastið héldu stjörnur liðsins sér á jörðinni í viðtölum eftir leik. Jalen Brown sagði liðið eiga meira inni og Al Horford sagði Joe Mazzulla, þjálfara liðsins, ýta þeim áfram á hverjum degi í átt til betri spilamennsku. Despite holding the Knicks to 102 points, Jaylen Brown thinks the Celtics can be better defensively.“They should have had around 88 [points]. That was just some mistakes that we made, that in the playoffs and stuff like that, you don’t want to make.”(Via @CelticsCLNS) pic.twitter.com/zEPoXeQHyP— Noa Dalzell 🏀 (@NoaDalzellNBA) February 25, 2024 Paulo Banchero tryggði Orlando Magic sigur 112-109 gegn Detroit Pistons þegar innan við sekúnda var eftir af leiknum með góðu bakfallsskoti yfir Jalen Duren sem braut af sér þegar hann reyndi að stöðva skotið. Paulo fór á línuna og skoraði úr aukaskotinu. Þetta var fimmti tapleikur Pistons í röð eftir tvo óvænta sigra í byrjun mánaðar. Orlando Magic er í 6. sæti austurdeildarinnar, einum sigri frá 76ers. Paulo Banchero sauve son match catastrophique et arrache la win contre les Pistons 🔥 pic.twitter.com/fu2TfWO4BT— Locked-in (@lockedinfr) February 25, 2024 Kevin Durant spilaði með Phoenix Suns í 110-114 tapi gegn Houston Rockets. Hann tók fram úr Carmelo Anthony sem níundi stigahæsti leikmaður í sögu deildarinnar. “Carmelo [Anthony] was somebody I looked up to since I was 13, 14 years old. So to be in the same category up there with him in points, is an honor.”Kevin Durant on surpassing Carmelo for 9th place on the all-time scoring list 🙌(via @Suns)pic.twitter.com/dz4opODGZh— ClutchPoints (@ClutchPoints) February 24, 2024 NBA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Sjá meira
Boston situr í efsta sæti austursins með flesta sigurleiki í deildinni og átta sigurleikja forskot á Cleveland Cavaliers í öðru sæti austursins. Celtics hafa verið á miklu flugi, unnið átta í röð og þrettán af síðustu fimmtán leikjum. Þrátt fyrir frábært gengi upp á síðkastið héldu stjörnur liðsins sér á jörðinni í viðtölum eftir leik. Jalen Brown sagði liðið eiga meira inni og Al Horford sagði Joe Mazzulla, þjálfara liðsins, ýta þeim áfram á hverjum degi í átt til betri spilamennsku. Despite holding the Knicks to 102 points, Jaylen Brown thinks the Celtics can be better defensively.“They should have had around 88 [points]. That was just some mistakes that we made, that in the playoffs and stuff like that, you don’t want to make.”(Via @CelticsCLNS) pic.twitter.com/zEPoXeQHyP— Noa Dalzell 🏀 (@NoaDalzellNBA) February 25, 2024 Paulo Banchero tryggði Orlando Magic sigur 112-109 gegn Detroit Pistons þegar innan við sekúnda var eftir af leiknum með góðu bakfallsskoti yfir Jalen Duren sem braut af sér þegar hann reyndi að stöðva skotið. Paulo fór á línuna og skoraði úr aukaskotinu. Þetta var fimmti tapleikur Pistons í röð eftir tvo óvænta sigra í byrjun mánaðar. Orlando Magic er í 6. sæti austurdeildarinnar, einum sigri frá 76ers. Paulo Banchero sauve son match catastrophique et arrache la win contre les Pistons 🔥 pic.twitter.com/fu2TfWO4BT— Locked-in (@lockedinfr) February 25, 2024 Kevin Durant spilaði með Phoenix Suns í 110-114 tapi gegn Houston Rockets. Hann tók fram úr Carmelo Anthony sem níundi stigahæsti leikmaður í sögu deildarinnar. “Carmelo [Anthony] was somebody I looked up to since I was 13, 14 years old. So to be in the same category up there with him in points, is an honor.”Kevin Durant on surpassing Carmelo for 9th place on the all-time scoring list 🙌(via @Suns)pic.twitter.com/dz4opODGZh— ClutchPoints (@ClutchPoints) February 24, 2024
NBA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum