Martin aftur með íslenska landsliðinu og bræður í hópnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2024 09:28 Martin Hermannsson hefur ekki spilað með íslenska landsliðinu í tvö ár og það er því gleðiefni að hann sé með í þessu verkefni. Getty/Mike Kireev/ Martin Hermannsson snýr aftur í íslenska körfuboltalandsliðið eftir langa fjarveru þegar liðið spilar tvo leiki í undankeppni EM í næstu viku. Landsliðsþjálfarinn Craig Pedersen hefur valið sextán leikmenn til æfinga fyrir þetta verkefni. Einn nýliði er í hópnum að þessu sinni en það er Tómas Valur Þrastarson frá Þór Þorlákshöfn sem hefur spilað frábærlega með Þórsliðinu í Subway deildinni í vetur. Eldri bróðir hans, Styrmir Snær, er einnig í hópnum. Það er mikið gleðiefni að Martin Hermannsson er kominn af stað eftir erfið meiðsli og hann verður með liðinu í þessum leikjum. Þetta verða fyrstu landsleikir hans síðan í febrúar árið 2022 eða í tvö ár. Tómas Valur Þrastarson hefur verið mjög öflugur í vetur og er nú kominn í íslenska A-landsliðið.Vísir/Bára Dröfn Martin hefur skipt um lið og spilar nú með þýska liðinu Alba Berlin en hann lék áður með Valencia á Spani. Landsliðsglugginn stendur yfir dagana 19. til 26. febrúar og leikur Ísland sinn fyrri leik í Laugardalshöllinni gegn Ungverjalandi fimmtudaginn 22. febrúar klukkan 19.30 og þann síðari í Istanbúl gegn Tyrklandi sunnudaginn 25. febrúar klukkan 13.00 að íslenskum tíma. Ísland er í B-riðli með Tyrklandi, Ítalíu og Ungverjalandi og fara þrjú efstu liðin áfram á lokamót EM haustið 2025 sem haldið verður í fjórum löndum, í Finnlandi, Lettlandi, Póllandi og á Kýpur. Úrslitin fara svo fram í Póllandi. Landsliðshópurinn í febrúar: Elvar Már Friðriksson · PAOK, Grikklandi · 68 landsleikir Hilmar Smári Henningsson · Eisbären Bremerhaven, Þýskalandi · 14 Hjálmar Stefánsson · Valur · 21 Jón Axel Guðmundsson · CB Lucentum Alicante · 30 Kristinn Pálsson · Valur · 31 Kristófer Acox · Valur · 51 Martin Hermannsson · Alba Berlin, Þýskaland · 73 Orri Gunnarsson · OCS Swans Gmunden, Austurríki · 5 Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Hamar · 65 Sigurður Pétursson · Keflavík · 2 Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll · 33 Styrmir Snær Þrastarson · Belfius Mons-Hainaut, Belgíu · 14 Tómas Valur Þrastarson · Þór Þorlákshöfn · Nýliði Tryggvi Snær Hlinason · Bilbao Basket, Spánn · 63 Þórir Guðmundur Þorbjarnarson · Tindastóll · 27 Ægir Þór Steinarsson · Stjarnan · 85- Þjálfari: Craig Pedersen Aðstoðarþjálfarar: Baldur Þór Ragnarsson og Pavel Ermolinskij.- Einn leikmaður gat ekki gefið kost á sér að þessu sinni en það er Kári Jónsson frá Val sem að jafna sig eftir aðgerð v/ meiðsla og þá hefur Haukur Helgi Briem Pálsson þurft að draga sig úr boðuðum lansliðshóp, en varð fyrir meiðslum í umferðarslysi nýverið sem hann er að ná sér af. Landslið karla í körfubolta Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Enski boltinn Fleiri fréttir Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Sjá meira
Landsliðsþjálfarinn Craig Pedersen hefur valið sextán leikmenn til æfinga fyrir þetta verkefni. Einn nýliði er í hópnum að þessu sinni en það er Tómas Valur Þrastarson frá Þór Þorlákshöfn sem hefur spilað frábærlega með Þórsliðinu í Subway deildinni í vetur. Eldri bróðir hans, Styrmir Snær, er einnig í hópnum. Það er mikið gleðiefni að Martin Hermannsson er kominn af stað eftir erfið meiðsli og hann verður með liðinu í þessum leikjum. Þetta verða fyrstu landsleikir hans síðan í febrúar árið 2022 eða í tvö ár. Tómas Valur Þrastarson hefur verið mjög öflugur í vetur og er nú kominn í íslenska A-landsliðið.Vísir/Bára Dröfn Martin hefur skipt um lið og spilar nú með þýska liðinu Alba Berlin en hann lék áður með Valencia á Spani. Landsliðsglugginn stendur yfir dagana 19. til 26. febrúar og leikur Ísland sinn fyrri leik í Laugardalshöllinni gegn Ungverjalandi fimmtudaginn 22. febrúar klukkan 19.30 og þann síðari í Istanbúl gegn Tyrklandi sunnudaginn 25. febrúar klukkan 13.00 að íslenskum tíma. Ísland er í B-riðli með Tyrklandi, Ítalíu og Ungverjalandi og fara þrjú efstu liðin áfram á lokamót EM haustið 2025 sem haldið verður í fjórum löndum, í Finnlandi, Lettlandi, Póllandi og á Kýpur. Úrslitin fara svo fram í Póllandi. Landsliðshópurinn í febrúar: Elvar Már Friðriksson · PAOK, Grikklandi · 68 landsleikir Hilmar Smári Henningsson · Eisbären Bremerhaven, Þýskalandi · 14 Hjálmar Stefánsson · Valur · 21 Jón Axel Guðmundsson · CB Lucentum Alicante · 30 Kristinn Pálsson · Valur · 31 Kristófer Acox · Valur · 51 Martin Hermannsson · Alba Berlin, Þýskaland · 73 Orri Gunnarsson · OCS Swans Gmunden, Austurríki · 5 Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Hamar · 65 Sigurður Pétursson · Keflavík · 2 Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll · 33 Styrmir Snær Þrastarson · Belfius Mons-Hainaut, Belgíu · 14 Tómas Valur Þrastarson · Þór Þorlákshöfn · Nýliði Tryggvi Snær Hlinason · Bilbao Basket, Spánn · 63 Þórir Guðmundur Þorbjarnarson · Tindastóll · 27 Ægir Þór Steinarsson · Stjarnan · 85- Þjálfari: Craig Pedersen Aðstoðarþjálfarar: Baldur Þór Ragnarsson og Pavel Ermolinskij.- Einn leikmaður gat ekki gefið kost á sér að þessu sinni en það er Kári Jónsson frá Val sem að jafna sig eftir aðgerð v/ meiðsla og þá hefur Haukur Helgi Briem Pálsson þurft að draga sig úr boðuðum lansliðshóp, en varð fyrir meiðslum í umferðarslysi nýverið sem hann er að ná sér af.
Landsliðshópurinn í febrúar: Elvar Már Friðriksson · PAOK, Grikklandi · 68 landsleikir Hilmar Smári Henningsson · Eisbären Bremerhaven, Þýskalandi · 14 Hjálmar Stefánsson · Valur · 21 Jón Axel Guðmundsson · CB Lucentum Alicante · 30 Kristinn Pálsson · Valur · 31 Kristófer Acox · Valur · 51 Martin Hermannsson · Alba Berlin, Þýskaland · 73 Orri Gunnarsson · OCS Swans Gmunden, Austurríki · 5 Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Hamar · 65 Sigurður Pétursson · Keflavík · 2 Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll · 33 Styrmir Snær Þrastarson · Belfius Mons-Hainaut, Belgíu · 14 Tómas Valur Þrastarson · Þór Þorlákshöfn · Nýliði Tryggvi Snær Hlinason · Bilbao Basket, Spánn · 63 Þórir Guðmundur Þorbjarnarson · Tindastóll · 27 Ægir Þór Steinarsson · Stjarnan · 85- Þjálfari: Craig Pedersen Aðstoðarþjálfarar: Baldur Þór Ragnarsson og Pavel Ermolinskij.- Einn leikmaður gat ekki gefið kost á sér að þessu sinni en það er Kári Jónsson frá Val sem að jafna sig eftir aðgerð v/ meiðsla og þá hefur Haukur Helgi Briem Pálsson þurft að draga sig úr boðuðum lansliðshóp, en varð fyrir meiðslum í umferðarslysi nýverið sem hann er að ná sér af.
Landslið karla í körfubolta Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Enski boltinn Fleiri fréttir Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Sjá meira