Innherji

Skapa þarf traust á skattframkvæmd en hún hefur verið ó­fyrir­sjáan­leg

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Þór­dís Kol­brún R. Gylfa­dótt­ir fjár­málaráðherra hefur birt í Samráðsgátt að tilstandi að breyta tekju­skatts­lög­um. Frum­varp­inu er ætlað að gera ís­lensk­um fyr­ir­tækj­um auðveld­ara um vik að sækja fjár­magn að utan.
Þór­dís Kol­brún R. Gylfa­dótt­ir fjár­málaráðherra hefur birt í Samráðsgátt að tilstandi að breyta tekju­skatts­lög­um. Frum­varp­inu er ætlað að gera ís­lensk­um fyr­ir­tækj­um auðveld­ara um vik að sækja fjár­magn að utan. Mynd/Ívar Fannar

Það er til lítils að breyta reglum ef skattayfirvöld beita túlkunum á lagaákvæðum sem samræmast ekki rekstrarumhverfi fyrirtækja í tækni- og hugverkaiðnaði sem er um margt ólíkur öðrum rótgrónari atvinnugreinum, segja Samtök iðnaðarins um fyrirhugaðar breytingar á tekju­skatts­lög­um, sem eiga að ein­falda reglu­verk fyr­ir er­lenda fjár­fest­ingu. „Beiting skattayfirvalda á skattareglum tekur of sjaldan mið af stöðu og raunveruleika sprota- og nýsköpunarfyrirtækja.“


Tengdar fréttir

Hlutverk sameinaðs nýsköpunarsjóðs of víðtækt og vilja ekki ríkisforstjóra

Á meðal gagnrýni á frumvarp um sameiningu Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins og sjóðasjóðsins Kríu er að ráðherra skipar forstjóra til fimm ára. Betur færi ef stjórn ráði forstjóra því hún hefur eftirlit með störfum hans. Eins er sagt að hlutverk hins nýja sjóðs sé of víðtækt. „Sögulega séð hafa sjóðir sem eiga að gera allt fyrir alla ekki verið langlífir.“



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×