Sea Growth hlaut Gulleggið í ár Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 9. febrúar 2024 23:23 Sea Growth kynntu hugmyndina að framleiða fiskhrávörur úr fiskfrumum þ.e. svokallaðan vistfisk. Aðsend Spennuþrungið andrúmsloftið leyndi sér ekki þegar úrslit Gulleggsins 2024 voru kunngerð. Tilkynnt var um þrjú efstu sætin og vinsælasta teymið að mati almennings. Sea Growth hlaut Gulleggið 2024 en þau kynntu hugmyndina að framleiða fiskhrávörur úr fiskfrumum þ.e. svokallaðan vistfisk. Sara Pálsdóttir frá Landsbankanum veitti teyminu milljón króna aðalvinning. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra afhenti Birgittu G.S. Ásgrímsdóttur, Alexander Schepsky, Martin Uetz og Sigrúnu Guðjónsdóttur verðlaunagrip sem var sérstaklega hannaður af Kamillu Henriau, nýútskrifaður vöruhönnuður LHÍ fyrir Gulleggið 2024. FairGame lenti í öðru sæti en Jóhannes Ólafur Jóhannesson og Jón Levy Guðmundsson setja upplifun barna í fyrsta sæti, með notkun gervigreindar er platformið þjálfað með niðurstöðum leikja og finnur raunverulegan styrkleika liðana svo börnin okkar fái sanngjarnar áskoranir. Í þriðja sæti lentu Thorexa með fjórmenningunum Þór Tómasarsyni, Indriða Thoroddsen, Bjarna Þór Gíslasyni, Írisi Líf Stefánsdóttur fyrir hugmyndina byggja upp tölvupóstsvar við þeim póstum sem berast út frá fyrri póstum og gögnum fyrirtækisins. Þetta mun stytta skriftíma starfsmanna og líkir eftir þeirra skrifstíl. Sigurteymið.Aðsend Almenningur kaus vinsælasta teymið á vefsíðu Gulleggsins og hlaut teymið Flöff - textílvinnslan þá flottu viðurkenningu. Flöff - textílvinnslan þróar nýja aðferð við að endurnýta ónothæfan textíl innanlands. „Með réttum tækjabúnaði er hægt að tæta niður textíl og búa til nýtt efni. Fyrst ætlum við að skoða textílúrgang hjá fyrirtækjum t.d. starfsmannafatnað og koma þeim textíl aftur í hringrás og á sama tíma búa til verðmæti fyrir fyrirtæki.“ Vigdís Hafliðadóttir er mörgum Íslendingum vel kunn. Söngkonan, leikkona, grínistinn, leikritahöfundurinn var kynnir á Gullegginu 2024 og hreif áhorfendur með sér við með glens og gleði og sló tóninn í þéttsetnum hátíðarsal Grósku hugmyndahúss. Nýsköpun Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira
Sea Growth hlaut Gulleggið 2024 en þau kynntu hugmyndina að framleiða fiskhrávörur úr fiskfrumum þ.e. svokallaðan vistfisk. Sara Pálsdóttir frá Landsbankanum veitti teyminu milljón króna aðalvinning. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra afhenti Birgittu G.S. Ásgrímsdóttur, Alexander Schepsky, Martin Uetz og Sigrúnu Guðjónsdóttur verðlaunagrip sem var sérstaklega hannaður af Kamillu Henriau, nýútskrifaður vöruhönnuður LHÍ fyrir Gulleggið 2024. FairGame lenti í öðru sæti en Jóhannes Ólafur Jóhannesson og Jón Levy Guðmundsson setja upplifun barna í fyrsta sæti, með notkun gervigreindar er platformið þjálfað með niðurstöðum leikja og finnur raunverulegan styrkleika liðana svo börnin okkar fái sanngjarnar áskoranir. Í þriðja sæti lentu Thorexa með fjórmenningunum Þór Tómasarsyni, Indriða Thoroddsen, Bjarna Þór Gíslasyni, Írisi Líf Stefánsdóttur fyrir hugmyndina byggja upp tölvupóstsvar við þeim póstum sem berast út frá fyrri póstum og gögnum fyrirtækisins. Þetta mun stytta skriftíma starfsmanna og líkir eftir þeirra skrifstíl. Sigurteymið.Aðsend Almenningur kaus vinsælasta teymið á vefsíðu Gulleggsins og hlaut teymið Flöff - textílvinnslan þá flottu viðurkenningu. Flöff - textílvinnslan þróar nýja aðferð við að endurnýta ónothæfan textíl innanlands. „Með réttum tækjabúnaði er hægt að tæta niður textíl og búa til nýtt efni. Fyrst ætlum við að skoða textílúrgang hjá fyrirtækjum t.d. starfsmannafatnað og koma þeim textíl aftur í hringrás og á sama tíma búa til verðmæti fyrir fyrirtæki.“ Vigdís Hafliðadóttir er mörgum Íslendingum vel kunn. Söngkonan, leikkona, grínistinn, leikritahöfundurinn var kynnir á Gullegginu 2024 og hreif áhorfendur með sér við með glens og gleði og sló tóninn í þéttsetnum hátíðarsal Grósku hugmyndahúss.
Nýsköpun Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira