Leikmaður Tindastóls að reyna að komast inn á Ólympíuleikana í París Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. febrúar 2024 09:01 Ifunanya Okoro er leikmaður Tindastóls og nígeríska landsliðsins. Hún er nú stödd í Belgíu þar sem undankeppni Ólympíuleikanna fer fram. FIBA.basketball Tindastólskonur eru án Ifunanya Okoro þessa dagana þar sem að hún er upptekin með nígeríska landsliðinu. Okoro gekk til liðs við Tindastólsliðið í vetur og er að reyna að hjálpa kvennaliði félagsins að tryggja sér sæti í Subway deildinni næsta vetur. Okoro hefur spilað vel og er með 20,8 stig, 8,3 fráköst og 4,2 stolna bolta að meðaltali í leik með Tindastól í 1. deildinni. Hún hefur nýtt 58 prósent skota sinna utan af velli. Eftir þessa góðu frammistöðu á Króknum var hún kölluð til móts við nígeríska landsliðið sem er að taka þátt í undankeppni Ólympíuleikanna í París 2024. Fyrsti leikur liðsins var á móti Senegal í gær og Nígería vann þar sjö stiga sigur. Þetta byrjar því vel hjá liðinu. Okoro skoraði þrjú stig á rúmum tólf mínútum en hitti ekki vel því aðeins eitt af átta skotum hennar rötuðu rétta leið. Hún var einnig með tvö fráköst og eina stoðsendingu. Nígería vann með fjórum stigum þann tíma sem Okoro var inn á vellinum. Nígería er líka í riðli með Bandaríkjunum og Belgíu þannig að verkefnið er allt annað en auðvelt. View this post on Instagram A post shared by Tindastóll Körfubolti (@tindastollkarfa) Ólympíuleikar 2024 í París Tindastóll Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjör: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Sjá meira
Okoro gekk til liðs við Tindastólsliðið í vetur og er að reyna að hjálpa kvennaliði félagsins að tryggja sér sæti í Subway deildinni næsta vetur. Okoro hefur spilað vel og er með 20,8 stig, 8,3 fráköst og 4,2 stolna bolta að meðaltali í leik með Tindastól í 1. deildinni. Hún hefur nýtt 58 prósent skota sinna utan af velli. Eftir þessa góðu frammistöðu á Króknum var hún kölluð til móts við nígeríska landsliðið sem er að taka þátt í undankeppni Ólympíuleikanna í París 2024. Fyrsti leikur liðsins var á móti Senegal í gær og Nígería vann þar sjö stiga sigur. Þetta byrjar því vel hjá liðinu. Okoro skoraði þrjú stig á rúmum tólf mínútum en hitti ekki vel því aðeins eitt af átta skotum hennar rötuðu rétta leið. Hún var einnig með tvö fráköst og eina stoðsendingu. Nígería vann með fjórum stigum þann tíma sem Okoro var inn á vellinum. Nígería er líka í riðli með Bandaríkjunum og Belgíu þannig að verkefnið er allt annað en auðvelt. View this post on Instagram A post shared by Tindastóll Körfubolti (@tindastollkarfa)
Ólympíuleikar 2024 í París Tindastóll Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjör: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Sjá meira