Maté: Eins og lélegur dómari í Bestu deildinni Dagur Lárusson skrifar 1. febrúar 2024 22:02 Maté Dalmay Vísir / Anton Brink Maté Dalmay, þjálfari Hauka, var ekki parsáttur með dómgæsluna eftir tap síns liðs gegn Keflavík í Subway-deild karla í kvöld. „Mér finnst þetta ótrúlega leiðinlegt. Fyrri hálfleikurinn var skemmtilegur og leikurinn fékk að flæða en seinni hálfleikurinn var bara einhver sirkus,“ byrjaði Maté Dalmay, þjálfari Hauka, að segja eftir leik. „Við eigum góða spretti í fyrri hálfleik bara svona eins og flest góð körfuboltalið eiga. Við erum að ná stoppum og náum að hlaupa með þeim og hafa gaman og setja eitt og eitt skot.“ Maté talaði síðan um dómgæsluna í seinni hálfleiknum en hann vildi meina að hún hafi skemmt leikinn. „Í þriðja leikhluta þá voru svona tíu til fimmtán atvik sem hefðu getað farið í báðar áttir en þau fóru til þeirra. Oft þar sem engin sá hvað var verið að dæma á og ekki einu sinni Keflvíkingar. Þeir svosem vældu yfir öllu en þeir sáu einu sinni ekki hvað var verið að dæma á í þessum atvikum,“ hélt Maté áfram að segja. „Það er mjög erfitt að komast á flug þegar það er alltaf verið að flauta og alltaf verið að stöðva leikinn. Svona eins og þegar lélegur dómari í Bestu deildinni í fótbolta er alltaf að dæma eitthvað rugl og það er alltaf verið að taka þessar litlu aukaspyrnur inn á miðjunni. Mér leið þannig, þetta var bara flautusirkus,“ endaði Maté á að segja. Körfubolti Subway-deild karla Haukar Keflavík ÍF Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtal: Haukar - Keflavík 93-104 | Annar sigur Keflvíkinga í röð Keflvíkingar unnu góðan ellefu stiga sigur er liðið heimsótti Hauka í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 93-104. 1. febrúar 2024 21:04 Maté: Við erum hálfu ári á eftir hinum eftir þetta helvítis rót á hópnum okkar Haukar náðu ekki sigur í kvöld og varð fimmti tapleikur liðsins í röð að staðreynd þegar liðið tapaði fyrir Þór Þ. 91-81 í 14. umferð Subway deildar karla í kvöld. Maté Dalmay var ekki ánægður með margt í kvöld í viðtali við Stöð 2 Sport eftir leik. 19. janúar 2024 21:15 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Sjá meira
„Mér finnst þetta ótrúlega leiðinlegt. Fyrri hálfleikurinn var skemmtilegur og leikurinn fékk að flæða en seinni hálfleikurinn var bara einhver sirkus,“ byrjaði Maté Dalmay, þjálfari Hauka, að segja eftir leik. „Við eigum góða spretti í fyrri hálfleik bara svona eins og flest góð körfuboltalið eiga. Við erum að ná stoppum og náum að hlaupa með þeim og hafa gaman og setja eitt og eitt skot.“ Maté talaði síðan um dómgæsluna í seinni hálfleiknum en hann vildi meina að hún hafi skemmt leikinn. „Í þriðja leikhluta þá voru svona tíu til fimmtán atvik sem hefðu getað farið í báðar áttir en þau fóru til þeirra. Oft þar sem engin sá hvað var verið að dæma á og ekki einu sinni Keflvíkingar. Þeir svosem vældu yfir öllu en þeir sáu einu sinni ekki hvað var verið að dæma á í þessum atvikum,“ hélt Maté áfram að segja. „Það er mjög erfitt að komast á flug þegar það er alltaf verið að flauta og alltaf verið að stöðva leikinn. Svona eins og þegar lélegur dómari í Bestu deildinni í fótbolta er alltaf að dæma eitthvað rugl og það er alltaf verið að taka þessar litlu aukaspyrnur inn á miðjunni. Mér leið þannig, þetta var bara flautusirkus,“ endaði Maté á að segja.
Körfubolti Subway-deild karla Haukar Keflavík ÍF Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtal: Haukar - Keflavík 93-104 | Annar sigur Keflvíkinga í röð Keflvíkingar unnu góðan ellefu stiga sigur er liðið heimsótti Hauka í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 93-104. 1. febrúar 2024 21:04 Maté: Við erum hálfu ári á eftir hinum eftir þetta helvítis rót á hópnum okkar Haukar náðu ekki sigur í kvöld og varð fimmti tapleikur liðsins í röð að staðreynd þegar liðið tapaði fyrir Þór Þ. 91-81 í 14. umferð Subway deildar karla í kvöld. Maté Dalmay var ekki ánægður með margt í kvöld í viðtali við Stöð 2 Sport eftir leik. 19. janúar 2024 21:15 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Sjá meira
Umfjöllun og viðtal: Haukar - Keflavík 93-104 | Annar sigur Keflvíkinga í röð Keflvíkingar unnu góðan ellefu stiga sigur er liðið heimsótti Hauka í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 93-104. 1. febrúar 2024 21:04
Maté: Við erum hálfu ári á eftir hinum eftir þetta helvítis rót á hópnum okkar Haukar náðu ekki sigur í kvöld og varð fimmti tapleikur liðsins í röð að staðreynd þegar liðið tapaði fyrir Þór Þ. 91-81 í 14. umferð Subway deildar karla í kvöld. Maté Dalmay var ekki ánægður með margt í kvöld í viðtali við Stöð 2 Sport eftir leik. 19. janúar 2024 21:15