Framkvæmdir á nýrri landtengingu á Miðbakka hafin Atli Ísleifsson skrifar 29. janúar 2024 13:47 Áætluð verklok eru í maí næstkomandi. Faxaflóahafnir Framkvæmdir eru hafnar á nýrri landtengingu í Reykjavíkurhöfn þar sem lagnir úr dreifistöð rafmagns á Faxagarði verða lagðar að nýjum tengipunkti landtengingar á Miðbakka. Frá þessu segir í tilkynningu frá Faxaflóahöfnum sem stendur að framkvæmdunum. Fram kemur að áætluð verklok séu í maí 2024 og munu Faxaflóahafnir þá geta boðið upp á landtengingar fyrir skemmtiferðaskip bæði á Miðbakka sem og á Faxagarði. „Að framkvæmdum loknum verður jafnframt boðið upp á afhendingu á heitu vatni á Miðbakka sem gæti nýst til hitunar um borð í skemmtiferðaskipum sem og öðrum skipum meðan þau liggja við bakka. Samhliða nýrri landtengingu á Miðbakka verður annað mikilvægt skref stigið í átt að aukinni skilvirkni Faxaflóahafna, þar sem 3 afhendingastaðir rafmagns, heitt/kalt vatns verða settir upp á Austurbakka. Afhendingastaðirnir verða snjallvæddir að danskri fyrirmynd þar sem skip og bátar geta tengst rafmagni og vatni með sjálfafgreiðslu,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Sigurði Jökli Ólafssyni, markaðsstjóra Faxaflóahafna, að þetta sé gríðarlega mikilvægur áfangi fyrir Faxaflóahafnir þar sem verið sé að stíga stór skref í átt að grænni og skilvirkari höfnum. „það er sérlega ánægjulegt að það skuli vera hér í Gömlu höfninni okkar í hjarta höfuðborgarinnar“, segir Sigurður Jökull. Reykjavík Orkumál Orkuskipti Hafnarmál Mest lesið „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Viðskipti innlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Viðskipti innlent Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu frá Faxaflóahöfnum sem stendur að framkvæmdunum. Fram kemur að áætluð verklok séu í maí 2024 og munu Faxaflóahafnir þá geta boðið upp á landtengingar fyrir skemmtiferðaskip bæði á Miðbakka sem og á Faxagarði. „Að framkvæmdum loknum verður jafnframt boðið upp á afhendingu á heitu vatni á Miðbakka sem gæti nýst til hitunar um borð í skemmtiferðaskipum sem og öðrum skipum meðan þau liggja við bakka. Samhliða nýrri landtengingu á Miðbakka verður annað mikilvægt skref stigið í átt að aukinni skilvirkni Faxaflóahafna, þar sem 3 afhendingastaðir rafmagns, heitt/kalt vatns verða settir upp á Austurbakka. Afhendingastaðirnir verða snjallvæddir að danskri fyrirmynd þar sem skip og bátar geta tengst rafmagni og vatni með sjálfafgreiðslu,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Sigurði Jökli Ólafssyni, markaðsstjóra Faxaflóahafna, að þetta sé gríðarlega mikilvægur áfangi fyrir Faxaflóahafnir þar sem verið sé að stíga stór skref í átt að grænni og skilvirkari höfnum. „það er sérlega ánægjulegt að það skuli vera hér í Gömlu höfninni okkar í hjarta höfuðborgarinnar“, segir Sigurður Jökull.
Reykjavík Orkumál Orkuskipti Hafnarmál Mest lesið „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Viðskipti innlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Viðskipti innlent Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Sjá meira