Allt að verða klárt fyrir heimsmetið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2024 14:00 Hér má sjá handboltavöllinn vera kominn inn í Merkur Spiel-Arena. Getty/Federico Gambarini Opnunarleikir Evrópumeistaramótsins í handbolta verða sögulegir því þeir verður spilaður inn á fótboltaleikvangi. Með því að færa handboltaleikina inn í Merkur Spiel-Arena þá er pláss fyrir 53 þúsund áhorfendur en með því verður sett nýtt heimsmet á handboltaleik. The stage for the handball event is almost set Can t wait to see Merkur Spiel-Arena hosting more than 50.000 handball fans #ehfeuro2024 #heretoplay pic.twitter.com/WtQyzl0Gvv— EHF EURO (@EHFEURO) January 7, 2024 Leikirnir sem fara fram á fótboltaleikvanginum í Düsseldorf eru báðir í A-riðlinum, fyrst leikur Frakklands og Norður-Makedóníu og svo leikur Þýskalands og Sviss strax á eftir. Leikirnir fara báðir fram á miðvikudagskvöldið. Síðustu dagar hafa farið í það að undirbúa Merkur Spiel-Arena höllina fyrir það að halda handboltaleik. Það þurfti ekki aðeins að stilla upp vellinum sjálfum heldur voru einnig færanlegar áhorfendastúkur settar upp í kringum völlinn. Merkur Spiel-Arena er jafnan 54 þúsund manna fótboltavöllur þar sem Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar hans í Fortuna Düsseldorf spila heimaleiki sína í þýsku b-deildinni. Með því að hýsa þessa tvo leiki á EM í handbolta mun Merkur Spiel-Arena ná því að vera leikstaður fyrir tvö Evrópumót á sama árinu. Þjóðverjar halda einnig EM í fótbolta í sumar og þar fara fram fimm leikir. Einn af þeim gæti verið leikur hjá íslenska landsliðinu vinni strákarnir okkar umspilið sitt. View this post on Instagram A post shared by EHF EURO (@ehfeuro) EM 2024 í handbolta Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira
Með því að færa handboltaleikina inn í Merkur Spiel-Arena þá er pláss fyrir 53 þúsund áhorfendur en með því verður sett nýtt heimsmet á handboltaleik. The stage for the handball event is almost set Can t wait to see Merkur Spiel-Arena hosting more than 50.000 handball fans #ehfeuro2024 #heretoplay pic.twitter.com/WtQyzl0Gvv— EHF EURO (@EHFEURO) January 7, 2024 Leikirnir sem fara fram á fótboltaleikvanginum í Düsseldorf eru báðir í A-riðlinum, fyrst leikur Frakklands og Norður-Makedóníu og svo leikur Þýskalands og Sviss strax á eftir. Leikirnir fara báðir fram á miðvikudagskvöldið. Síðustu dagar hafa farið í það að undirbúa Merkur Spiel-Arena höllina fyrir það að halda handboltaleik. Það þurfti ekki aðeins að stilla upp vellinum sjálfum heldur voru einnig færanlegar áhorfendastúkur settar upp í kringum völlinn. Merkur Spiel-Arena er jafnan 54 þúsund manna fótboltavöllur þar sem Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar hans í Fortuna Düsseldorf spila heimaleiki sína í þýsku b-deildinni. Með því að hýsa þessa tvo leiki á EM í handbolta mun Merkur Spiel-Arena ná því að vera leikstaður fyrir tvö Evrópumót á sama árinu. Þjóðverjar halda einnig EM í fótbolta í sumar og þar fara fram fimm leikir. Einn af þeim gæti verið leikur hjá íslenska landsliðinu vinni strákarnir okkar umspilið sitt. View this post on Instagram A post shared by EHF EURO (@ehfeuro)
EM 2024 í handbolta Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira