„Ég er ekki að fara að fela eitthvað“ Aron Guðmundsson skrifar 5. janúar 2024 08:31 Snorri Steinn Guðjónsson var brattur í viðtali eftir leik Vísir/Hulda Margrét Rétt rúm vika er í fyrsta leik strákanna okkar á EM í handbolta. Landsliðsþjálfarinn er sáttur með undirbúning liðsins sem hann segir vera á pari. Þeir hafa nú lokið æfingabúðum sínum hér á landi fyrir EM í Þýskalandi í næstu viku og heldur liðið nú út til Austurríkis þar sem leiknir verða tveir æfingaleikir við heimamenn á næstu dögum. Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari er ánægður með stöðuna á hópnum nú rúmri viku fyrir fyrsta leik á EM þar sem liðið er í riðli með Serbum, Svartfellingum og Ungverjum í Munchen. „Ég er ekki á þeim stað að geta sagt að við séum klárir í þetta en það eru enn nokkrir dagar til stefnu. Við eigum náttúrulega tvo leiki framundan í Austurríki sem við þurfum að nýta vel og munum þar eflaust fá fullt af svörum þar. Ég held að við séum á pari hvað okkur varðar í þessum undirbúningi og mér líður bara vel með þetta.“ Þessir komandi tveir leikir á móti Austurríki. Hvernig nálgastu þá? Ertu að fara sýna á spilin í þeim leikjum? „Ég nálgast þá allavegana ekki þannig að ég sé að fara að fela einhverja hluti. Við þurfum bara að drilla okkur, hugsa um okkur sjálfa. Á meðan að okkar hlutir eru ekki í lagi, þá líður manni ekkert vel. Þannig að nei, ég er ekki að fara fela eitthvað. En auðvitað erum við samt að fara prófa hluti. Prófa uppstillingar og reyna að finna taktinn, finna hvað okkur líður vel með og hverjir fúnkera best saman. Drilla okkar hluti í vörn og sókn. Það er líka alltaf þannig að ef þú ætlar að ná árangri, þá er besta leiðin til þess að spila vel og vinna leiki. Þótt það sé stutt í mót og að þessir leikir gegn Austurríki séu æfingaleikir, þá nálgast ég þá bara þannig að ég ætla að vinna þá.“ EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Sjá meira
Þeir hafa nú lokið æfingabúðum sínum hér á landi fyrir EM í Þýskalandi í næstu viku og heldur liðið nú út til Austurríkis þar sem leiknir verða tveir æfingaleikir við heimamenn á næstu dögum. Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari er ánægður með stöðuna á hópnum nú rúmri viku fyrir fyrsta leik á EM þar sem liðið er í riðli með Serbum, Svartfellingum og Ungverjum í Munchen. „Ég er ekki á þeim stað að geta sagt að við séum klárir í þetta en það eru enn nokkrir dagar til stefnu. Við eigum náttúrulega tvo leiki framundan í Austurríki sem við þurfum að nýta vel og munum þar eflaust fá fullt af svörum þar. Ég held að við séum á pari hvað okkur varðar í þessum undirbúningi og mér líður bara vel með þetta.“ Þessir komandi tveir leikir á móti Austurríki. Hvernig nálgastu þá? Ertu að fara sýna á spilin í þeim leikjum? „Ég nálgast þá allavegana ekki þannig að ég sé að fara að fela einhverja hluti. Við þurfum bara að drilla okkur, hugsa um okkur sjálfa. Á meðan að okkar hlutir eru ekki í lagi, þá líður manni ekkert vel. Þannig að nei, ég er ekki að fara fela eitthvað. En auðvitað erum við samt að fara prófa hluti. Prófa uppstillingar og reyna að finna taktinn, finna hvað okkur líður vel með og hverjir fúnkera best saman. Drilla okkar hluti í vörn og sókn. Það er líka alltaf þannig að ef þú ætlar að ná árangri, þá er besta leiðin til þess að spila vel og vinna leiki. Þótt það sé stutt í mót og að þessir leikir gegn Austurríki séu æfingaleikir, þá nálgast ég þá bara þannig að ég ætla að vinna þá.“
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Sjá meira