Innherji

Rekstrarumhverfi verslana á­fram krefjandi á nýju ári

Ritstjórn Innherja skrifar
Pétur Þór Halldórsson, forstjóri S4S, segir að rekstrarumhverfið hafi verið krefjandi á árinu; hátt atvinnustig, miklar launahækkanir, mikil verðbólga og háir vextir.
Pétur Þór Halldórsson, forstjóri S4S, segir að rekstrarumhverfið hafi verið krefjandi á árinu; hátt atvinnustig, miklar launahækkanir, mikil verðbólga og háir vextir. Samsett

Rekstrarumhverfið hefur verið krefjandi á árinu sem er að líða, þar sem kostnaður er einfaldlega orðinn of hár, segir forstjóri S4s sem rekur meðal annars verslanirnar Air, Ellingsen, Skór.is, Steinar Waage og S4S Premium Outlet í Holtagörðum.


Tengdar fréttir

Framtakssjóðurinn Horn IV fjárfestir í S4S, metið á um fjóra milljarða

Nýr sjóður í stýringu Landsbréfa, Horn IV, hefur gengið frá kaupum á 22 prósenta hlut í fata- og útivistarsamstæðunni S4S, sem rekur meðal annars verslanir undir merkjum Ellingsen, Steinars Waage og AIR. Fyrirtækið velti meira en fjórum milljörðum króna á árinu 2020.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×