Landsbankafólk fær væna viðbótargreiðslu í desember Árni Sæberg skrifar 5. desember 2023 16:12 Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans. Vísir/Einar Allir starfsmenn Landsbankans, sem starfa í nóvember og desember, fá 200 þúsund krónur greiddar til viðbótar við kjarasamningsbundna desemberuppbót. Sambærileg ákvörðun hefur ekki verið tekin af hinum stóru viðskiptabönkunum tveimur. Í svari Landsbankans við fyrirspurn Vísis segir að greitt sé miðað við fullt ársstarf en hlutfallslega lægri fjárhæð til þeirra sem hafa styttri starfstíma og/eða skert starfshlutfall. Greiðslan, sem verði framvegis greidd einu sinni á ári, sé föst krónutala sem innifeli orlof og taki ekki kjarasamningsbundinni hækkun. „Með þessari greiðslu erum við að hluta til að koma til móts við sjónarmið um að bæta þurfi kjörin til að þau uppfylli betur það sem kemur fram í starfskjarastefnu bankans um að kjörin eigi að vera samkeppnishæf en hófleg og ekki leiðandi.“ Hinir bankarnir ekki tekið álíka ákvörðun Í svari Íslandsbanka við fyrirspurn um hvort sambærileg ákvörðun hafi verið tekið segir að kjarasamningsbundin desemberuppbót hafi þegar verið greidd út. Engin ákvörðun liggi fyrir um viðbótargreiðslu. Í svari Arion banka segir að engin ákvörðun um sambærilega viðbótargreiðslu hafi verið tekin. Í bankanum hefur svokallað kaupaukakerfi verið við lýði í þónokkur ár. Í starfskjarastefnu bankans segir að heimilt sé að greiða starfsmönnum og stjórnendum kaupauka á grundvelli sérstaks kaupaukakerfis sem stjórn samþykkir að fengnu áliti starfskjaranefndar og áhættunefndar stjórnar. Með kaupauka sé átt við starfskjör starfsmanna bankans sem að jafnaði eru skilgreind með tilliti til árangurs og eru ekki þáttur í föstum starfskjörum starfsmanns, þar sem endaleg fjárhæð eða umfang þeirra liggur ekki fyrir með nákvæmum hætti fyrir fram. Um sé að ræða heimild til greiðslu kaupauka en ekki skyldu. Íslenskir bankar Arion banki Landsbankinn Íslandsbanki Kjaramál Mest lesið „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ Viðskipti innlent Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Neytendur Sendi kærustuna með fiðluna svo hann kæmist í flugið Neytendur Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Neytendur Tappareglurnar innsiglaðar með lögum Neytendur „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Viðskipti innlent Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Viðskipti innlent Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Viðskipti innlent Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Viðskipti erlent Breytingar í framkvæmdastjórateymum oft nauðsynlegar Atvinnulíf Fleiri fréttir „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Níu matvælaframleiðendur hljóta styrk Guðjón og Ómar Ingi unnu Gulleggið Milljarðaviðskipti í bönkunum í morgunsárið Bankarnir áður svikið neytendur Bilun hjá Landsbankanum Ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir tveimur vínbúðum á Akureyri Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Almenningur fær forgang og lægsta verðið Arion banki vill sameinast Íslandsbanka Sjá meira
Í svari Landsbankans við fyrirspurn Vísis segir að greitt sé miðað við fullt ársstarf en hlutfallslega lægri fjárhæð til þeirra sem hafa styttri starfstíma og/eða skert starfshlutfall. Greiðslan, sem verði framvegis greidd einu sinni á ári, sé föst krónutala sem innifeli orlof og taki ekki kjarasamningsbundinni hækkun. „Með þessari greiðslu erum við að hluta til að koma til móts við sjónarmið um að bæta þurfi kjörin til að þau uppfylli betur það sem kemur fram í starfskjarastefnu bankans um að kjörin eigi að vera samkeppnishæf en hófleg og ekki leiðandi.“ Hinir bankarnir ekki tekið álíka ákvörðun Í svari Íslandsbanka við fyrirspurn um hvort sambærileg ákvörðun hafi verið tekið segir að kjarasamningsbundin desemberuppbót hafi þegar verið greidd út. Engin ákvörðun liggi fyrir um viðbótargreiðslu. Í svari Arion banka segir að engin ákvörðun um sambærilega viðbótargreiðslu hafi verið tekin. Í bankanum hefur svokallað kaupaukakerfi verið við lýði í þónokkur ár. Í starfskjarastefnu bankans segir að heimilt sé að greiða starfsmönnum og stjórnendum kaupauka á grundvelli sérstaks kaupaukakerfis sem stjórn samþykkir að fengnu áliti starfskjaranefndar og áhættunefndar stjórnar. Með kaupauka sé átt við starfskjör starfsmanna bankans sem að jafnaði eru skilgreind með tilliti til árangurs og eru ekki þáttur í föstum starfskjörum starfsmanns, þar sem endaleg fjárhæð eða umfang þeirra liggur ekki fyrir með nákvæmum hætti fyrir fram. Um sé að ræða heimild til greiðslu kaupauka en ekki skyldu.
Íslenskir bankar Arion banki Landsbankinn Íslandsbanki Kjaramál Mest lesið „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ Viðskipti innlent Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Neytendur Sendi kærustuna með fiðluna svo hann kæmist í flugið Neytendur Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Neytendur Tappareglurnar innsiglaðar með lögum Neytendur „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Viðskipti innlent Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Viðskipti innlent Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Viðskipti innlent Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Viðskipti erlent Breytingar í framkvæmdastjórateymum oft nauðsynlegar Atvinnulíf Fleiri fréttir „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Níu matvælaframleiðendur hljóta styrk Guðjón og Ómar Ingi unnu Gulleggið Milljarðaviðskipti í bönkunum í morgunsárið Bankarnir áður svikið neytendur Bilun hjá Landsbankanum Ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir tveimur vínbúðum á Akureyri Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Almenningur fær forgang og lægsta verðið Arion banki vill sameinast Íslandsbanka Sjá meira