Rafnar kaupir Rafnar-Hellas Árni Sæberg skrifar 9. nóvember 2023 08:57 Verksmiðja Rafnars-Hellas í Grikklandi. Rafnar Haftæknifyrirtækið Rafnar ehf. hefur keypt meirihluta í gríska skipasmíðafélaginu Rafnar-Hellas. Rafnar á Íslandi hefur unnið með Rafnar-Hellas frá árinu 2019, en það er það fyrirtæki sem hefur smíðað flesta báta í heiminum samkvæmt hönnun Rafnar. Lykilstarfsmenn og stofnendur Rafnar-Hellas munu koma inn í framkvæmdastjórn móðurfélagsins ásamt því að verða áfram eigendur að hluta í félaginu. Í fréttatilkynningu þess efnis segir að með kaupunum styrkist alþjóðlegt tækni-, þjónustu- og framleiðsluteymi Rafnar verulega. Stefnt sé að því að auka framleiðslugetu Rafnar-Hellas strax á næsta ári, en hún sé nú um 25 bátar á ári. Gríska félagið hafi fyrst og fremst framleitt báta fyrir viðskiptavini Rafnar við Miðjarðarhafið, en hafi nýverið hafið að framleiða báta fyrir Bandaríkjamarkað, ásamt því að framleiða ómönnuð sjóför í samstarfi við stórt erlent tæknifyrirtæki, meðal annars fyrir viðskiptavin í Asíu. Spennandi tækifæri „Við höfum starfað náið með Rafnar-Hellas síðustu árin og þekkjum starfsfólkið og reksturinn vel. Þegar okkur bauðst að kaupa meirihluta í fyrirtækinu varð okkur strax ljóst að þetta væri spennandi tækifæri, sem við mættum ekki láta ganga okkur úr greipum. Eftirspurn eftir Rafnar bátum er mikil og verkefni okkar er að mæta þeirri eftirspurn, en um leið huga vel að gæðum og þróun framleiðslunnar,“ er haft eftir Birni Ársæli Péturssyni, stjórnarformanni Rafnar. „Við erum afar ánægð með að þessi kaup séu í höfn. Með því að eiga meirihlutann í því félagi sem framleiðir flesta báta með sérleyfi frá okkur getum við haft enn betri stjórn á vexti og þróun vörumerkisins. Við stefnum á að auka framleiðslugetuna í Grikklandi en það er mögulegt með minniháttar tilkostnaði og gerum ráð fyrir góðum tekjuvexti hjá Rafnar-Hellas á næsta ári,“ er haft eftir Benedikt Orra Einarssyni, framkvæmdastjóra Rafnar. Kaup og sala fyrirtækja Grikkland Nýsköpun Mest lesið Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Sjá meira
Í fréttatilkynningu þess efnis segir að með kaupunum styrkist alþjóðlegt tækni-, þjónustu- og framleiðsluteymi Rafnar verulega. Stefnt sé að því að auka framleiðslugetu Rafnar-Hellas strax á næsta ári, en hún sé nú um 25 bátar á ári. Gríska félagið hafi fyrst og fremst framleitt báta fyrir viðskiptavini Rafnar við Miðjarðarhafið, en hafi nýverið hafið að framleiða báta fyrir Bandaríkjamarkað, ásamt því að framleiða ómönnuð sjóför í samstarfi við stórt erlent tæknifyrirtæki, meðal annars fyrir viðskiptavin í Asíu. Spennandi tækifæri „Við höfum starfað náið með Rafnar-Hellas síðustu árin og þekkjum starfsfólkið og reksturinn vel. Þegar okkur bauðst að kaupa meirihluta í fyrirtækinu varð okkur strax ljóst að þetta væri spennandi tækifæri, sem við mættum ekki láta ganga okkur úr greipum. Eftirspurn eftir Rafnar bátum er mikil og verkefni okkar er að mæta þeirri eftirspurn, en um leið huga vel að gæðum og þróun framleiðslunnar,“ er haft eftir Birni Ársæli Péturssyni, stjórnarformanni Rafnar. „Við erum afar ánægð með að þessi kaup séu í höfn. Með því að eiga meirihlutann í því félagi sem framleiðir flesta báta með sérleyfi frá okkur getum við haft enn betri stjórn á vexti og þróun vörumerkisins. Við stefnum á að auka framleiðslugetuna í Grikklandi en það er mögulegt með minniháttar tilkostnaði og gerum ráð fyrir góðum tekjuvexti hjá Rafnar-Hellas á næsta ári,“ er haft eftir Benedikt Orra Einarssyni, framkvæmdastjóra Rafnar.
Kaup og sala fyrirtækja Grikkland Nýsköpun Mest lesið Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent